Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 2
Vetraráætlun Flugf. ísl. innanlandsflug Hmn 1. okt. s.l. gekk vetraráætlun Flugfélags ís lands á flugleiðum innan- lands í gildi. Eins og í áætl un s.Í. sumars veroa allar ferðir frá Reykjavík flogn- ar með Friendship skrúfu- þotum. Allar ferðir frá Reykjavík eru til eins stað- ar úti á landi án viðkomu nema flug til Hornafjarð- ar og Fagurhólsmýrar á miðvikudögum, sem er sam einað. Önnur DC-3 flugvél Flug félagsins mun áfram verða staðsett á Akureyri og ann- ast flug til staða á Norð- Austurlandi í framhaldi af flugi frá Reykjavík. Enn- fremur verður flugvélin í ferðum milli Akureyrar og Egilsstaða. Flug frá Reykjavík til einstakra staða veður sem hér segir: ÁFENGISSALAN 1. júlí til 30. sept. 1968. Heildarsala: Selt í og frá Reykjavík... . kr. 119.326.140 — ---— Keflavík ........... — 6.830.090 — ---— Akureyri' .......... — 15.700.130 — ------ísafirði........... — 4.390.420 --------Siglufirði ......... — 3.306.955 — -------Seyðisfirði ....... — 3.445.005 — ---— Vestmannaeyjum .... — 5:504.454 kr. 158.503.194 Á sama tíma 1967 var salan, eins og hér greinir: Selt í og frá Reykjavík............. kr. 104.091.451 — - — — Akureyri .................. — 15.154.165 — - — — ísafjörður................ — 4.058.770 — ------— Siglufjörður.............. — 2.473.705 — ------— Seyðisfjörður ............. — 4.929.129 — -------Keflavík ................' — 5.554.920 — - — — Vestmannaeyjar ........... — 5.113.720 kr. 141.375.860 Fyrstu níu mánuði árs- ins nam salan frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins samtals kr. 424.794.889, en var á sama tíma 1967 kr. 388.874.557. Söluaukning 9,2%. Tekið skal fram að veruleg hækkun hefur orð- ið á áfengi á þessu tímabili. Áfengisvarnarráð. ORÐSENDING FRÁ COCA-COLA VERKSMIÐJUNNI Frá og meff deginum 11. október er verð á Coca Cola í verzlunum kr. 5.50 minni flaskan 7.50 stærri flaskan. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F. Til Akureyrar verða tvær ferðir alla virka daga og ein á sunnudögum. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir mánud., þriðju- daga, fimmtudaga, föstud. og laugardaga, en ein ferð á miðvikudögum og sunnu- dögum. Til Egilsstaða verða ferö- ir alla virka daga. Til ísafjarðar.fýþrða ferð- ir virka daga og á sunnu- dögum til 27. okt. Til Sauðárkróks verður flogið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. ' Til Húsavíkur á mánudög um, miðvikudögum og föstu dögum. Til Fagurliólsmýrar á miðvikudögum og til Horna fjarðar á mánudögum, mið vikudögu'm og föstudögum. I framhaldi af flugi frá Reykjavík verða ferðir frá Akureyri til Raufarhafnar og Þórshafnar á mánudög- um, miðvikudögum og föstu dögum. Ennfremur verða tvær ferðir mánud., þirðju- Egilsstaða á mánudögum og föstudögum. Hrikaleg skisldasöfnun F^amhald af 1. síðu. að forðast skuldasöfnun er- lendis og draga úr greiðslu- byrði þjóðarinnar. Og nú standa fjármálaspek- ingarnir málþola og bíða þess eins að fá að taka ný gjald- eyrislán til þess að tryggja áframhaldandi „viðskipta- frelsi og viðreisn.“ HVAÐ GERIR ALÞSNGI ? Nú er Alþingi tekið til starfa á ný. Þess bíður mikið og vandasamt verkefni á komandi vik- um og er víst að öll þjóðin mun bíða þess með eftirvæntingu hvernig þar verður tekið á málum. FJÖRUGT LEIKLISTARLÍF HAFSÐ Nú eru leikhúsin tQkín til starfa á ný cftir hlé í sumar. Virðist svo sem leiklistarlíf höfuð- borgarinnar verði méð fjörlegum blæ á komandi vetri og liugsa Icikhúsunnemlur með til- hlökkun til vetrarins. ðjyndin hér að ofan er úr leikritinu Maður og kona, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir þessa daga við mikla aðsókn og góðar undirtektir. i ("v Frjáls þjóð — Fimmtudagur 18. október 1968 2

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.