Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 4
STJÓRNARSKRÁIN í GRIKKLANDI — UMGJÖRÐ UM EINRÆÐIÐ úr víðri veröld — Hvernig lítur stjórnar- skrárfrumvarp herforingj- anna út? — ÞaS er einræðisplagg, og þaS kemur greinilega fram í mörgum aðalatriSum þess. I fyrsta lagi á herinn aS verSa sjálfstætt afl, póli tísk stofnun, sem er bundin af stjórnarskránni. Þetta þýSir, að ríkisstjórnin t. d. getur ekki haft áhrif á út- nefningar og uppsagnir inn- an hersins, og yfirhershöfS- inginn verður aðili aS hinni nýju stofnun, sem heitir ÞjóðarráSiS. Þar situr hann jafnhátt leiStogum stærstu stjórnmáiaflokkanna og kónginum. Einnig er ákveS iS, aS hlutverk hersins sé ekki einungis að verja land- iS fyrir árásum, heldur einn ig fyrir „innri óróa", og hann á aS gegna hlutverki verndara hins ríkjandi þjóS skipulags. I öðru lagi verður sett á fót stofnun, dómstóll, sem í rauninni á aS hafa eftírlit meS stjórnmálalífi landsins. Þeir, sem í dómnum sitja, eru til nefndir af ríkisstjórn- inni og sitja ævilangt. Dóm- stóllinn mun úrskurða, hvort ákveSinn flokkur eSa póli- tísk stofnun fær aS starfa eSa ekki. Hann mun einnig viðurkenn^ eSa lýsa sig ó- samþykkan stefnuskrám og frambjóSendum til þings og getur jafnvel vísaS þing- mönnum þaðan út eftir að þeir hafa veriS kosnir. ÞaS Ungir menn hafa aS und- anförnu sýnt vaxandi áhuga á þjóSmálum og tekið aS ræSa stjórnmálaástandiS hér á landi af töluverSri hreinskilni. Hafa þeir að vonum margt að athuga við stjórnmálaflokkana og for- ustumenn þeirra, sem flestir eru úr röSum hinnar eldri kynslóSar. Enda þótt nokk- uS kunni aS skorta á hjá hinum ungu gagnrýnendum, aS þeir hafi gert sér og öðr- um Ijósa grein fyrir megin- atriSum þeirrar stjórnnróía- stefnu, sem viS þarf aS taka, virSast flestir sammála um nauðsyn breyttra vinnu- bragða á veigamiklum svið er augljóst, að öll stjórnar- skráin verSur gerS aS lé- legri fyndni meS slíkum á- kvörSunum. I þriðja lagi tekur ríkis- stjórnin mikiS af löggjafar- valdinu í sínar hendur. Ann- ars verSur forsætisráðherran um fengið eins konar ofur- vald meS því aS hann get- ur hreinlega grisjað ráS- herrahóp sinn. NÝFASISTlSKT PLAGG Frelsi og réttindi, eins og t. d. prentfrelsi, funda- og félagafrelsi verSur þess vegna innantóm orS. Auk þess er rétt aS gæta aS því, að þaS er ekki rétt, sem her ' foringjastjórnin fullyrðir, aS stjórnarskráin öðlist gildi þegar eftir aS hún hefur ver iS samþykkt. Margar grein- ar hennar munu þá fyrst koma til framkvæmda, er ríkisstjórnin sjálf ákveSur það. AS síSustu vil ég nefna aS stjórnarskráin verSur sú eina f heiminum, sem ekki ákvarSar, að ríkja skuli bréfafrelsi, þ. e. a. s. ríkis- stjórnin hefur rétt til aS opna bréf þegnanna. Oll I um. Þeir krefjast aukins pólitísks lýSræSis, opin- skárra umræSna um þjóS- félagsvandamálin, afnáms pukurs og leyndar á sviði þjóSmálastarfsemi. SfSast en . ekki sízt leggja margir þeirra áherzlu á bætt stjórn- málasiSgæSi. Þessara nýju hræringa gætir meSal ungra mánna í öllum stjórnmálaflokkum. Innan Sjálfstæðisflokksins var órói sumra hinna yngstu orðinn svo mikill þegar að áliSnu sumri, aS nauSsyn- legt þótti aS kalla saman ráðstefnu til aS bera saman bækurnar. Var þaS ætlun hinna „ráSsettari‘‘ manna, stjórnarskráin verður bara „lögleg“ umgjörð um kerfi, sem gerir alla grísku þjóS- ina aS ánauSugum þrælum. — HvaSa afleiSingar hef ur framkvæmd hinnar nýju stjórnarskrár? — Það eru tvö hættuleg atriSi. HiS fyrra varðar álit heimsins. EinræSi herfor- ingjanna hefur haft í för meS sér áhyggjur fyrir Nato- lönd, sem segjast nú sjá fram á endurreisn lýðræðis- ins í Grikklandi. Nýja stjórn arskráin getur gefiS Nató- löndum þá smugu, sem til þarf. Þau geta t. d. bent á hina nýju stjórnarskrá sem spor í rétta átt og notaS hana sem vörn fyrir þaS aS hafa fullkomin tengsl viS Grikkland. En í raun réttri er stjórnarskráin eins og áð- ur er sagt, nýfasistískt plagg. Önnur hættan varðar í- haldsöflin í Grikklandi. Þau hafa hingaS til veriS á móti herforingjastjórninni, en geta nú ákveSiS að bjóða fram viS kosningar og taka þátt í hinu pólitíska sýndar- starfi, sem stjórnin leyíir. En slík þróun verSur til þess sem tengdir eru flokksfor- ustunni ýmsum böndum, aS Sefa óánægjuna og beina henni inn á þær brautir, er gætu orSið flokknum til framdráttar, í stað þess að verSa honum hættulegar. Þetta tókst aS nokkru leyti, þó ekki án þess aS „gömlu mennirnir" urSu aS láta nokkuð undan síga í orSi kveSnu. NiSurstaðan var sú, aS ráðstefnan gaf út ávarp og samþykkti ályktanir, sem í veigamiklum a'triðum fólu í sér harSa gagnrýni á ríkj- andi stjórnarstefnu. Kröfur voru gerSar um veigamiklar breytingar á starfsháttum stjórnmálaflokka, SjálfstæS aS skipta Grikklandi í tvo hluta, í fyrsta skipti eftir valdatöku herforingjanna: í lítinn íhaldssaman minni- hluta og hinn mikla meiri- hluta, sem er andvígur hverri tegund samneytis viS herforingjastjórnina. Þessar andstæSur gætu brotizt út í borgarastyrjöld. — Hvernig hafa samn- ingaviðræður herforingjanna viS fhaldsmenn gengiS fram að þessu? — Margt bendir til að þær umræSur hafi ekki heppnazt vel. Ihaldsmenn hafa ekki neitt á móti lýS- ræSi, sem er „stjórnaS" eins og þeir hafa sýnt greinilega áSur. En hinir áhrifamestu í hópi íhaldssamra leiStoga virSast ætla að neita að starfa undir stjórn herfor- ingjanna. VALDARÁN CIA — Hvert er samband her foringjastjórnarinnar viS Bandaríkin? — Valdarán hersins í fyrra var fyrst og fremst skipulagt af CIA, en Penta- gon lék duldara hlutverk. CIA hafSi ákveðið aS setja á fót í Grikklandi eina af sínum stærstu miSstöSvum fyrir njósnir og gagnnjósnir. Þetta hefSi ríkisstjórn undir forsæti Georgs Papandreus aldrei leyft, og þess vegna var þaS nauSsynlegt fyrir CIA með öllum tiltækum ráðum aS koma í veg fyrir isflokksins þó fyrst og fremst. Nú eru nokkrar vikur liSn ar síSan ráSstefna þessi var haldin, samþykktirnar gerð- ar og hið skörulega ávarp birt. SíSan hefur ekki heyrzt aukatekiS orð frá ungum SjálfstæSismönnum um þessi mál. Ekki er vitað aS þéir hafi uppi neina tilburSi til aS koma hinni nýju stefnu sinni í framkvæmd. Af skrifum MorgunblaSsins og viSbrögSum forustu- manna Sjálfstæðisflokksins , verður ekki annaS ráðiS en þeir líti á samþykktir ráS- stefnunnar sem marklaust paþpírsgagn, sem ástæSu- laúst sé að taka hiS minjnsta tillit til. Vafalaust telja Birgir Is- leifur Gunnarsson, Jón E. Ragnarsson og félagar þær kosningar, sem átti aS halda 1967. Áhugi Penta- goils var vegna ameríska flotans í Grikklandi, sem er talinn hafa mikla þýSingu vegna aðgerða sovézka flot, ans á MíSjarSarhafi. Aftur' á móti hafSi ameríska sendi ráSiS og utanríkisráSuneyt-, ið minna hlutverki aS gegna í valdaráninu. — Nixon hefur valið' Spiro Agnew, sem er af' grísku bergi brotinn, sem varaforsetaefni. Nokkrar at hugasemdir? — ViS vitum, aS það, eru margháttuð sambönd milli herforingjastjórnarinn' ar og margra áhrifamanna í1 amerískum stjórnmálum. Þar er einkum um aS ræSa' tvímenningana Nixon og Agnew. Agnew er frá sömu borg í Grikklandi og annar ameríkani af grískum upp- runa, Tom Pappas. Pappas. hefur veriS einn aS aSal-. mönnunum sem haft hafa- áhrif á gang mála upp á síS ’ kastiS. Hann er valdamest- ur maður í Esso í Grikklandi og hefxlr byggt upp 200. milljón dollara veldi, sem er ekki aðeins bundið viS olíu- verzlunina. Þegar viS í Mið- flokkasambandinu vorum viS völd, lenti Pappas á önd verSum meiSi viS okkur, af því aS viS neituSum að end urnýja nýlendusamning, sem hann hafSi gert við fyrrver- andi forsætisráðherra — Karamanlis. Framhald á bls. 7. þeirra í röSum ungra sjálf- stæSismanna aS hér hafi harla vel til tekizt. Hinir óánægSu hafi fengið aS „blása út“ og séð sum á- hugamál sín samþykkt á ráS stefnu. Við þaS megi þeir allvel una. Nú er hins vegar eftir aS vita hvort svo sé um unga sjálfstæSismenn almennt, að. þeir hafi ekki meint nokk-' urn skapaSan hlut meS kröfu sinni um siSabót á sviSi stjórnmála. AUt slíkt tal og skeleggar samþykktir í þeirn anda hafi verið mark laust og til þess gert aS verða SjálfstæSisflokknum ósiSbættum til framdráttar. Að óreyndu ^erSur því ekki trúað. En úr þessu sker reynslan á næste mánuSum og missirum. —o— Viötai við Andreas Papandreu i HVAÐ NÚ, UNGI MAÐUR ? á Frjáls þjóð — Fimmtudagiur 18. oktúbcr 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.