Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 6
Af leiksviði Framhald af bls. 5. Þannig er háð opinber og dulbúin barátta á milli þess hverfándi og komandi í tím anum. Verðandin brýtur sér leið og víkur tálmunum af veginum, það er fram- þrógun allrar sögu og hefur verið frá órofa alda. Búið er að auglýsa lands- fund Alþýðubandalagsins í bvriun næsta mánaðar, ó- víða mun þó búið að kjósa fulltrúa til þess fundar og flest er í óvissu um hve mik il eða víðtæk þátttakan verður. Þegar þetta er skrif að þá er búið að auglýsa fund í Sósíalistafélagi Reykjavíkur, þar sem vænt- anlegt þing Sósíalistaflokks ins sem boðað var af mið- stjórn 27. þ.m. er auglýst til umræðu. Ekki treysti ég mér til að segja til um, hvað þar verður ofan á, þegar það kemur væntanlega á dag- skrá og til umræðu að legsia niður Sósíalista- flokkinn og þá um leið Sósíalistafélag Reykjavikur sem óneitanlega er nú höf- uð burðarás þess flokks. Það er óumdeilanlegt ein- kenni á líðandi stund í hinu íslenzka þjóðfélagi, að mál eru flest í deiglunni og framþróun engan veginn mörkuð til fullnustu. Þó þetta sé á ytraborðinu mest áberandi í félagssam- tökum Aliþýðubandalags- manna, þá er lík barátta háð innan allra hinna stjórn málaflokkanna, þar er að- eins um stigsmun 'en ekki eðlismun að ræða. Lítið heyrist ennbá um væntanleg úrræði ríkls- stjórnar, eða stjórnarand- Minningarspjöld kross tslands prn afsrreldd sirrifstofu fílavsins a? öldu- -stu 4 SHml 14058 Taka { sjómannasamtökin ? ; [ Framh. af bls. 8. Stjórn FFSl harmar þann \ litla árangur, sem orcSiS hefur^ af störfum togaranefndar, semi skipuð var af ríkisstjórninni til ! að skila tillögym um stærð og * gerS nýrra togara. I fyrsta lagi telur stjórnin « vítavert, hversu mál þetta hef- . ur dregizt á langinn á sama tíma og togaraafli lands- manna hefur stórminnkað og eq<furnýjunar er brýn þörf. I öðru lagi mótmælir stjórnin , þeirri skammsýni, sem í tillög- um nefndarinnar felst og telur þær á engan hátt fullnægja ’ þörfum og kröfum framtíðar-^ innar. > ÞaS er ófrávíkjanleg krafa^ stjórnar FFSl acS nú þegar^ verSi hafizt handa um smíði á fullkomnum verksmiSjutogara,N‘ er sótt geti afla á fjarlægari, miS og skilað í land fullunninnP vöru, þar sem þegar er fyrir í landinu allálitlegur floti til að veiSa fyrir vinnslustöSvar í landi og sýnt aS varla má ganga nær fiskistofninum á grunnmiSum og að íslenzkar^ skipasmíSastöSvar eru fullfær- ar að halda viS og endurnýja . þann flota. i BregSist ríkisvaldið forystu-, hlutverki sínu í þessu mjög svo^ aSkallandi vandamáli íslenzks sjávarútvegs, telur stjórn FFSl nauðsynlegt, aS hin ýmsu sam' tök sjómanna taki höndum saman um nauSsynlegar aS- gerðir í þessum málum og sam þykkir aS kjósa þegar 3 menn innan samtakanna til aS hefja undirbúningsrannsóknir og skulu þeir skila áliti sínu ekki síSar en I 5. nóvember n. k. stöðu í hinum svokölluðu efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Ennþá hafa öll spilin ekki verið lögð á borðið svo hinn óbreytti kjósandi landsins geti gert sér grein fyrir ástandinu eins og það er í raun og veru. Þess verð ur að vænta af stjórnmála- flokkunum að þeir líti ekki á þetta sem sitt einkamál öllu lengur. Og það er á- reiðanlega krafa vinstri manna hvar í flokki sem þeir anhars standa í öðrum málum. að þessi vandi efna hagsmálanna verði þannig leystur að þeir sem af mestu hafa að taka, verðil| látnir bera stærstu byrð-> arnar. Félagsmenn verka- lýðshreyfingarinnar verða^ nú að standa vel á verði og> sporna gegn því, að dýrtíð-j arflóðið verði ennþá magn-{ að og þeir þar með látnir bera þyngstu byrðarnar er af minnstu hafa að taka. Brýnustu lífsnauðsynjar fólþsi^- verður nú að verja fyrir því, að þær lendi í ræningjahöndum, fram yfir ; það sem orðið er, þar væri • frekar þörf að létta á. f Heiður íslenzkrar verka-' lýðshreyfingar verður að setja að veði fyrir því, að ; þetta takist. Hvað svo sem það kostar! — K. í 6 Frjáls þíóð — Fimmíudagur 18. október 1968 i

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.