Vikublaðið


Vikublaðið - 15.07.1994, Síða 1

Vikublaðið - 15.07.1994, Síða 1
Tungan er pólitísk ■ ' tjfa Góður mórall Þegar talað er um vemdun , —--v. Alþýðubandalagið vann ... . menningar | v ** jͧíjP glæsilegan sigur í bæjarstjóm- *s ‘l|f svnlegt að spyrja hvað á að —-Gf WÍL arkosningunum í vor. Ingunn BM * ■ vernda og fyrir hverjum. JyjBk f£c Anna Jónasdóttir segir að sam- ^ Spurningin getur verið um heldni hafi ráðið mestu um " valdapólitískt forræði. Bls. 4-5 árangurinn. Bls. 3 M Peningaflótti Fjármagnið streymir til útlanda á sama tíma og fjárfesting innanlands hefur dregist saman um 20 milljarða króna og þúsundir Islendinga eru án atvimiu. Bls. 6-7 27. tbl. 3. árg. 15. júlí 1994 Ritstjóm og afgreiðsla: sími 17500 250 kr. Jóhanna með liðskönnun fyrir kosningar Fundir í gær fyrir austan fíall. Landsbyggðin vill vera með. Sameinaðir kraftar vinstrimanna Jóhanna Sigurðardóttír, fyrr- verandi ráðherra og fyrrver- andi varaformaður Alþýðu- flokksins, hóf í gær fundaröð sína út á landi, sem kölluð hefur verið liðskönnun fyrir komandi alþingis- kosningar. Hélt hún fundi í gær fyrir austan fjall, en samkvæmt heimildum Vikublaðsins hafa fjöl- margir landsbyggðarkjósendur hafit samband við Jóhönnu og ósk- að eftir heimsókn hennar. Er nú talið fullvíst að Jóhanna ætli sér pólitískan framgang utan raða Al- þýðuflokks Jóns Baldvins Hanni- balssonar og þykja ýmsir kostír koma þar tíl greina. Heimildir Vikublaðsins herma að rætur Jóhönnu liggji það djúpt í AI- þýðuflokknum að hún hafi í fyrstunni aðeins hugsað sér AA-framboð í Reykjavík og hugsanlega á Reykja- nesi. Fjölmargir aðilar hafa hins vegar þrýst á Jóhönnu um að gerast sam- nefnari víðtækara ffamboðs félags- hyggjuafla og þá í anda þess sem Ingi- björg Sólrún Gísladóttir gerði í Reykjavík. Sú bylgja sem þá fór af stað er því enn að smita út frá sér. Nánustu samverkakonur Jóhönnu þessa dagana eru Ólína Þorvarðar- dóttir fyrrum borgarfulltrúi og Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur og fyrr- um fxamkvæmdastjóri ASÍ. Ólína rit- aði í fyrradag grein í Morgunblaðið Bankarnir klípa af fólki Samræmdar gjaldskrárhækkanir banka og sparisjóða miða að því að auka tekjur lánastofhana af neytendum. Neytendasamtökin telja að bankamir auki tekjur sínar um 700 tnilljónir með því að hækka færslugjöld. Ymis kosmaður sem bankar og sparisjóðir hafa komið sér saman um að taka af viðskiptavinum sínum hefur vakið furðu. Þeir sem koma í banka og greiða af skuldabréfi þurfa að borga bankanum 350 krónur en ef greiðandi lætur bankann skuldfæra af reikningi sínum er hann krafinn um 120 krón- ur. Einnig hefur það vakið óánægju að bankar hafa þvingað fram notkun debetkorta í stað ávísana án þess að gera ráðstafanir til að tryggja að kort- in nýtist sem gjaldmiðill. Fáar versl- anir taka við debetkortum og erfitt er fyrir korthafa að komast í hraðbanka vegna þess hversu fáir þeir eru. Neytendasamtöldn hafa mótmælt háttsefni bankanna og telja það brot á lögum og góðum viðskiptasiðum. sem telja má lýsandi fyrir afstöðu þess fólks sem vill meira út úr Jóhönnu en klofningsframboð út úr Alþýðu- flokknum. Ólína boðar þar sameinaða krafta félagshyggjuflokkanna - með uppstokkun núverandi flokkakerfis og að fyrstu skrefin hafi verið stigin í Reykjavík. I grein Ólínar má einnig greina baráttumál nýs afls að hennar mati; átöldn snúast um sambandið við Evrópu, aðgerðir í ríkisfjármálum, um velferðarkerfið, um styrkjakerfi land- búnaðarins, um aðgerðir gegn verð- bólgu og fleira. Jafnframt undirstrikar Ólína veikleika fjölflokkakerfisins og hvetur forystumenn stjórnmálaflokk- anna tii að „kasta af sér grímunni fyrir kosningar". Sem fyrr segir er fundaröð Jóhönnu hugsuð sem liðskönnun, en nokkrir kostir blöstu við henni eftir tapið í formannsslagnum gegn Jóni Baldvin. Hún hefur sýnilega varpað fyrir róða fyrsta kostinum; að velta Jóni Baldvin í opnu prófkjöri í Reykjavík. Annar kostur var sérframboð í Reykjavík sem gæti skilað henni jafnvel 3-4 þing- mönnum. Þrýstingurinn á hana um að vera samnefnari félagshyggjuframboðs út fyrir núverandi flokkalínur er hins vegar mikill. Viðbrögð forystumanna annarra flokka hafa verið misjöfh, en Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins hefur sagt að samstarf vinstri flokkanna væri eðli- legt ffamhald af tilurð og árangri Reykjavíkurlistans. Spílín stokkuð í Mosfellsbæ Eg ætla að byrja á því að setja mig vel inn í málefhi Mos- fellsbæjar með það í huga að vinna ötullega að framgangi þeirra mála sem nýr meirihlutí setur á óddinn. Eg get á þessari stundu ekki úttalað mig um málefhi bæjar- ins, en ég veit að fjárhagsstaðan er traust og ég geri ráð fyrir þvf að svo verði áfram, segir Jóhann Sigur- jónsson, nýráðinn bæjarstjóri Mos- fellsbæjar í viðtali við Vikublaðið. Jóhann hefur verið ráðinn til starfans af nýjum meirihluta Alþýðu- bandalags og Framsóknarflokks. Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi Al- þýðubandalags og formaður bæjar- ráðs segir að framundan sé að taka á á- kveðnum málum í samræmi við það sem boðað var fyrir kosningar. „Bæj- Jóhann Sigurjónsson, nýráðinn bæjarstjóri Mosfeilsbæjar. arbúar munu fljót- lega sjá breytingar frá því áður var, enda viljum við stokka upp fyrri stefnumörkun. Eg nefni að það er verið að undirbúa lausn á húsnæðismálum skólanna, það er ver- ið að skoða leiðir í almenningsvagna- kerfinu, það stendur til að breyta einni deild í heilsdagsdeild hjá leikskólanum Hlíð, það er verið að endurskoða íþrótta- mannvirkin og átak í öldrunarmálum er í Stefnan í húsafrið- unarmálum mótuð Reykjavíkurlistínn er að hefja átak í því baráttumáli sínu að varðveita og friða einstök gömul hús og götumyndir, enda þykir nýja meirihlutanum að alvarleg mistök hafi átt sér stað síðustu árin við niðurrif gamalla húsa. Fyrirhugað er að sérstök samráðs- nefnd undirbúi framtíðarstefhumótun í húsafriðunarmálum f Reykjavík, en meðal þess sem nefndin á að gera er að fara yfir ákvarðanir sem þegar hafa verið teknar í húsffiðunarmálum og gera tillögur um breytingar ef nauð- synlegar þykja á aðalskipulagi og deilisldpulagi með tilliti til menning- arlegra markmiða húsffiðunar. Það er skipulagsnefnd borgarinnar sem hefur gert þetta að tillögu sinni og óskað eftir tilnefhingum fulltrúa í nefiidina frá bygginganefnd, um- hverfismálaráði og menningarmála- nefrid auk skipulagsnefndar. Samráðsnefhdinni er ætlað að gera tillögur um hvernig auðvelda megi einstaklingum, fyrirtækjum og stofn- unum að halda við gömlu húsnæði eða færa það til upprunalegs horfs og kanna hvernig tengja má saman áætl- anir um fjölgun atvinnutækifæra og um endurnýjun og endurbætur gam- alla húsa og annarra mannvirkja. Nefhdinni er ætlað að skila af sér fyrir lok nóvember. undirbúningi. Þá má nefna að verið er að endurskoða ráðhúsframkvæmdim- ar og þá einkum hvernig breyta ntegi notkuninni. Við höfum hugsað okkur að láta óháðan aðila taka út fjárhag bæjarins svo öllum verði ljóst hver staða bæjarsjóðs nákvæmlega er. Við höfuin þó enga ástæðu til að ætla að maðkur sé í mysunni og virðist staða bæjarsjóðs vera þokkaleg rniðað við mörg önnur sveitarfélög," segir Jónas. ASÍ ræð- ur KOM Alþýðusamband Islands hefur ráðið almanna- tengslafyrirtækið KOM tíl að annast fyrir sig kynningarmál. Að sögn Jóns Hákonar Magn- ússonar, forstjóra og eiganda KOM, er samstarfið nýhafið Alþýðusambandið hefur til endurskoðunar útgáfu- og kynn- ingarmál sín og Jón Hákon segir að hugmyndin sé að færa kynn- ingarstarf ASÍ í nútímalegra horf. - Við búurn í fjölmiðlasamfé- lagi og þeir sem ekki taka þátt í því verða undir, segir Jón Hákon. Samstarf ASÍ og KOM er hugsað til lengri tíma og mun hvorttveggja taka tíl einstakra verkefna og alhliða ráðgjafar um það hvernig samkiptum við ASÍ verði háttað, annarsvegar við fé- lagsmenn og almenning og hins- vegar við atvinnurekendur.

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.