Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Blaðsíða 1
Laugardagur 8.1. | 2005 | 1. tölublað | 80. árgangur Frosthörkur og sólvirkni, höfundar(ó)réttur, tónleikahald aftur og aftur og enn, bankaklink í Klink og Bank og bank bank enginn heima í leikhúsinu, dapurleikhúsinu, en orgelleiklist í nærveru guðs, sprelllifandi ungdómur og fjórfaldur dauðadómur, skörun í stað pörunar og veruleikleysa, bigg í safni og bananananas, samfélag falskra falsara, kling kling og bing bing, fó í þessu máli, Lúna veður ský, skrínseifer og fökk ðöh story með kveðju til Franz Kafka, Haukur Tómasson, það er æfing í Paradís, allt hlutir sem geta komið fyrir heima hjá þér. Íslensk menning 2004  3–9 [ ]Susan Sontag | Fagurfræðilegur trúboði, menningarlegt yfirvald og óvæginn gagnrýnandi | 10Frá orðum til átaka | Um orðin tóm, ábúðarhljóm og misskilda helgi sáttarinnar | 16Libretto að naumhyggjuóperu | „Lestu þessa setningu aftur, mjög hægt.“ | 13 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.