Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 8. janúar 2005 þetta rennur í eitt fyrst ég bý hér og bý sé breytingar í Reykjavíkur- andlitum uns þau hverfa bak við ný andlit, sé trén vaxa vaxa líkt og endalaus börn; ég á orðið minningar þær vaxa, þær eru þessi borg og Hótel Borg, Hótel Æska – sannfæring, örvænting, allt var þetta spilaborg, allt sem kemur fer og skilur eftir lítil ógræðandi spor óbreytanlega sögu, það finnst mér hart, ég sem vil endurskrifa allt en tíminn innsiglar, hann er hér … þótt hann sjáist aldrei, bara Reykjavík mín linnulausa Reykjavík tíminn er Guð á meðal vor Jónas Þorbjarnarson Er Reykjavík tíminn? Höfundur er ljóðskáld. Ljóðið er úr bók sem kemur út í vor.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.