Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.2005, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.2005, Page 1
Laugardagur 4.6. | 2005 [ ]Sambandsslit Noregs og Svíþjóðar | Hundrað ár frá því að ríkjasambandið var leyst upp | 8–9Enn af ævintýrum | Annar hluti greinaflokks um ævintýri fjallar um Galdrakarlinn í Oz | 10–11Stjörnustríð | Tengsl Revenge of Sith við markaðshyggju og streitu tæknisamfélagsins | 16 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Eftir Ólaf Pál Jónsson | opj@hi.is og Æsu Sigurjónsdóttur | aesa@free.fr Hinn 11. og 12. júní verður haldin á Selfossi alþjóð- leg ráðstefna undir yfirskriftinni „Náttúran í ríki markmiðanna“, þar sem saman koma listamenn, listfræðingar, fagurfræðingar, siðfræðingar, hag- fræðingar og fleiri. Hugsunin á bak við ráðstefnuna er að á mótum listar, heimspeki og hagfræði sé frjór vettvangur nýrrar hugsunar um stöðu náttúr- unnar í samtímanum og um mikilvægi hennar fyrir frjótt og innihaldsríkt líf.  4 List, náttúra og verðmæti

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.