Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 25. júní 2005 Höfundur býr á Akureyri. Esther Vagnsdóttir Í dag eru sumarsólstöður án sólar Því í dag faldi sólin sig svo að enginn sæi að hún grét bak við skýin. Því að ekkert er eins og áður Þegar sólin var glöð Gerði mennina góða og gaf allar sínar gjafir með blessun Guðs. Við höfum sagt sólinni að hún sé ekki heilög heimurinn sé ekki heilagur Jörðin sé ekki heilög. Höfum við fyrirgert öllu heilögu. Þannig hefur Sólin misst blessun sína Jörðin misst blessun sólarinnar Himnarnir hafa bifast höfin brátt lífvana. Mennirnir heillum horfnir … Biðjum Guð að blessa Sólina, Biðjum Guð að blessa Jörðina Biðjum Hann að blessa Himnana og Höfin Biðjum Hann að blessa Hugsanir okkar Svo að við getum lært að blessa Lífið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.