Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 9. júlí 2005 Hann kom á sumarkveldi knapinn sem ég ann. Er lít ég fák hans ljósa ég langt að þekki hann. Ennþá duna mér í hjarta hófatökin. Ég brynnti klárnum kæra, ég klappaði honum þýtt, ég kyssti fákinn fríða sem fornvin kveddi blítt. Ennþá duna mér í hjarta hófatökin. Og sveina marga síðan ég sá með ítra brá, en augum knapans unga ég aldrei gleyma má. Ennþá duna mér í hjarta hófatökin. Lítið íslenskt þjóðkvæði Jóhann Sigurjónsson Þetta smáljóð eftir Jóhann þýddi Guðmundur Arnfinnsson úr dönsku.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.