Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.2005, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.2005, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 6. ágúst 2005 Ég þoli ekki norðanáttina hún er svo ómúsikölsk. Kemur í rykkjum og heldur ekki lagi. Eins og maður sem misst hefur tóninn og vitið og ætlar að fara að æpa í það óendanlega. Um norðanáttina Höfundur er skáld. Ingibjörg M. Alfreðsdóttir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.