Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 1
B/aSfyrír alla 8. árgangur. Mánudagnr 24. apríl 1950 17. tölublað Hjá Álfhamri. (Ljósm. Vignir). Þ / ó 3 / e i k h ú s í 3 : ¦j»i n NYARSNOTTIN eftir Indriðo Einorsson Leikst'jóri: IndríSi Waage Nýarsnóttin eftir Indriða EAnarsson. Leikstjóri Indriði Waage. Leiktjöld Lárus Ing- ólfssoc, Ljós Mr. J. Wood og Mr. W. Bnndy. Leiksviðs- stjóri Yngvi Thorkelsson. Leikendur: Gufonnndur, Gestnr Pálsson. Margrét, Emilía Borg. Anna, Arndís Björnsdóttir. Jón, Baldvin Halldórsson. Guðrún, Bryn- dís Pétnjrs«íóttir. Sigga, Hild nr Kalman. Grímnr, Valur Gíslason. Gvendur, Alfreð Andrésson., Álfar, Álfakóngur, Indriði Waage. Aslang, Þóra Borg. Mjöil, Steinnnn Bjarnadóttir. Ljosbjört, Inga Laxness. Heiðbláir?, EHn Ingvarsdótt- ir. Húrabogi, Ævar Kvaran. Reiðar, Jón Aðils. Svartur Haraldur Á. Sigurðsson. Álfasveinar, Ólafur Thors í og Kagnar B. Gnðmundsson. Það var spenningur beggja megin leiktjaldsins í Þjóð ieikhúsinu kvöldið, sero sýnt var þar , fyrsta sinn. Bæði leikendur og gestir spuröu sjálfa sig kvíðnir. ..Skyldi þetta nú takast?:' í lok sýningar á Nýársnótt- inni gátu báðir aðilar verið mjög ánægðir. Þetta rómantíska verk Indriöa Einarssonar hefur nú, ef til vill í fyrsta sinn, náð hámarki sýningargíld- is síns. Vera má jafnvel, ao birta, litskrúð, fegurð og túlkun þessa leikrits hafi nú fariö fram úr hæstu draum¦• um skáJdsins á þessu ævin týri. Þótt misfellur væru á þessu stykki, þá má fullyrða að heildarsvipurinn væri mjög góður og einstök at- riði eins og bezt verður á kosið. Beztar voru hópsen- urnar og fór þar saman smekklegt og fagurt bún- ingavai, ljcsatækni svo á- gæt, að vart er kostur á annarri eins og svo hæfni og þjálfun leikenda og leik- stjóra. Þótt langur tími hafi far- ið í æíingar og sýningin í h£ild bæri nokkuð svip þess, þá verður því ekki neitað að einstaka leikarar fylltu ekki þær kröfur, sem leik- hús gestir gera til atvinnu- leikara, sem ekki sinna öðru en leikstarfi. Val í hlutverk hefur yfirleitt tekizt vel en nokkur „dauð" atriði sköp- uðust beinlínis af því, að leikandinn réð ekki við hlut- verk sitt. Gestur Pálsson. fer meö hlutverk Guðmundar bónda. Leikur hans er yfir- leitt mjög þýður og í sam- ræmi við gervið, en manni verður á að spyrja, hvort Guðmundur sé ekki of hrum ur og gamlaður í meðfsrð hans. Það má gera ráö fyr- ir að Guðmundur sé kominn á efri ár en ekki þó alveg á grafarbakkann. Enda kem ur ósamræmi fram milli gerfisins og raunverulegra krafta þegar Guömundur heldur Grími óðum og er þó Grímur á bezta skeiði og röskur í hreyfingum. Ólík- legt má íelja, að bóndi um 1800 hafi svo sítt hár nema um sérvitring hafi verið aö ra^ða. — Margréti konu Guðmund- ar og systur hennar, Önnu, leika þær Emilía Borg og Arndís Björnsdóttir. Sam- leikur þeirra er mjög skemmtilegur. Þær virtust örva hvor aðra og lögðu allt fram til þess að gera hlut- verkum sínum sem ágætust Framhald á 2. síðu. Mjög óíslenzk músík spiluð við opnun Þéðleikhússins Fyrir nokkrum árum var af Jóni Leifs stofnað hér ,,tón- skáldafclag", þetta félag telur nú um 30 meðlimi, sem allir vilja telja sig „tónskáld". Lítið hefur komið út af lögum, og ennþá minna af stórum verkum, eftir þessi 30 tánskáld. En þau sem eitthvað hafa viljað láta til sín taka í þeim efnum, virðast flest vcra mjög ófrumlcg, og alger- lega óíslenzk. Þeim mætti líkja við íslenzkan listmálara, sem allt í cinu færi að utþynna og upp- kopíera listaverk eftir hina gömlu klassikara. ÞaS var hræSileg mú- sík, sem spiluS var við opnun Þjóðleikhússins þ. 20. þ. m. Sjaldan hefur maður heyrt ann- að eins kvirr og virr af öllum mögulegum og ómögulcgum hljómum, eins og í báðum or- kestcr verkum þeirra tónskáld- anna Páls ísólfssonar og Árna Björnssonar. ÞaS var bókstaflega ekki mögulegt aS finna eitt ein- asta Thema, sem minnt gæti á, að þarna hefðu tveir lslendingar verið að verki. Heldur voru öll þau Themu, sem þessir tveir menn kepptust um að breyta, ein runa af útlendum músíkthem- um. Þarna heyrði maður fyrst os fremst Brahms, Bach, Beet- hoven, Reger, Grieg, Mendel- sohn, meira aS segja sjálfan Wagner — og ekki er hægt um það meira að segja. Óneitanlega var stórt spor stigið með stofnun hljómsveit- arinnar, sem þó kostar Islend- inga um 2 milljónir króna, og heyra svo þessa „ódýru" sveit spila „Potpourri" etfir hina gömlu meistara, í frámúrskarandi út- þynntri útsetningu eftir tvö ís- lenzk tónskáld. Samspil, þessara nú svokölluðu „útlendinga hljómsveitar" var hijög ábóta- vant, eða var „instrúmentatión- in" í verkunum svona herfileg^ Svo furðulega spilaði sveitin með fölskum hljómum, að fyrir það eitt hefði henni "verið'vel borgandi margar milljónir, — og þó spiluðu með í sveitinni aðal- lega þessir útlendu þýzkarar, sem með ærnum kostnaði hafa verið sóttir til Þýzkalands, — og sem, eftir „Reklama" að dæma eiga að vera „virtuósar" — — „something is rotten" o. s. frv. Sig. Skdgjield. Hafnarfjarðar- vegunnn i • RÍS'UrníSslti BifreiSastjórar eru réttw lega reiðir yfir því, hversa hið opinbera þrjózkast viðl að láía fara fram viðgerð á Hafnarfjarðarvegin'um, Er nú svo komið, að það' er stórhísttulegt bifreiðum- að aka þennan veg. Djúpar holur hafa myndazt í mal- bikið, og eru barmar þeirra hvassir og eyðileggja hjóli barða sem aðra hluta bii-t reiðanna. Þessi Ieið er ein fjölfarn-i asta, leið landsins, og má' heita furðulegt, að hið opin- bera sk'uli ekki sjá um, aðl henni sé haldið í akfærii ástandi, ' Almennur hörgull er nú i! varahlutum í bifreiðar, og; hjólbarðar eru næstum ófá- anlegir. Er hér um að ræða' óhæfilegt sleifarlag af hálfit Vegamálastjórnarinnar, og ættu \¦'egamálastjórinn eSst viðkomandi aðilar að bæta' úr þessu hið bráðasta. Verður bandalag •i ístenzkra leik- félaga stofnað? BlaSinu var í gær til- kynnt, að í ráði væri af stofna Bandalag íslenzkra' leikfélaga. Eins og kunnugt er, þá eru nú á landinu f jöldi leik- félaga, sem sýna mörg á- gæt leikrit í ýmsum kaup- stöðum og í sveitum. Fé- lög þessi hafa alltaf hafí við ör'ðugleika að stríðaTÍ bæði hvað leiktjöld, bún- inga og andlitsfarða snert- ,ir. Ef féiag þetta ve^ður stofnað, er líklegt, að á- kveðið veiði að fulltrúi -þess verði í Reykjavík og haii' umsjón með útvegun hinna ýmsu hluta til sýninga h-já þeim. Hugmyndina um banda- lag íslenzkra leikfélaga á Ævar Kvaran, sem rætt' hefur þetta mál bæði í út- varpi og i blöðum.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.