Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 24.04.1950, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAglÐ Mámidagttr?*&& ¦£&&- 1950 MANUDAGSBLAÐIB BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiösla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudogum. Sími ritstjóra: 3975. 9a ¦ Prents: ðja Þjóðviljans h.f. ¦oiLanwflmiBaiiiiHitiiiiniiiiuH Fýluframleiðsla Alla Reykvíkinga rekur á Seiðanlega minni til þess, sem gerðist í maímánuði fyrir (tveimur árum. Þetta voru yndislegir vordagar, sól skein í heiði, og blóm voru iað springa út. Maður hlakk- «ði til að vakna á morgn- ana til þess að fara út í veð- ínrblíðuna og teyga að sér ,yorloftið. En einn morgun !I)rá mönnum heldur en ekki d brún. Sól skein að vísu énn í heiði, en er út var ikomið, grúfði yfir bænum slík fýlusvækja, að maður aiáði varla andanum, og cmörgum varð flókurt. Ólykt sú, sem, leggur úr skólpræs- íinu og öskutunnunum á heið- íam sumardögum, var eins og Sndælisiliríur í samanburði við þessi ósköp. Þeir, sem |>að gátu, flýðu undan fýl- ;anni úr góða veðrinu og inn í hús, en það voru ekki nema istundargrið. Brátt tók svæl- funa að leggja inn í húsin, Ijafnvel þótt menn reyndu að íbyrgja hana úti ?neð því að 'loka öllum gluggum. Hún ismaug einhvern veginn inn samt. Sumstaðar var ódaunn- ínn svo magnaður, jafnvel íinni í húsum, að menn misstu alla matarlyst dögum sam- an. Þessi fýluplága stóð í $að skiptið í hálfan mánuð eða svo. Bæjarbúar voru íkomnir vel á veg með að iverða henni samdauna, því lað þegar fýlan loksins hvarf, ^var maður búinn að hálf- igíeyma því, hvernig það var tað anda að sér fersku lofti. ÍÞað var sannarlega heppi- legt fyrir álit Reykvíkinga út á við, að þetta var ekki iá þeim tíma árs, þegar mest <er um útlenda ferðamenn í /Bænum. Þeir hefðu áreiðan- ÍFega ekki haldizt við- í fýl- íunni eina klukkustund á tenda, nema kannski ef þeir (hefðu ,verið Eskimóar, en §eim kvað þykja grútarlykt jgóð og þvo auk þess föt sín }&g búsáhöld úr keitu. Um hitt jgarf ekki að efast, hvernig ^iðaðir útlendingar hefðu IBörið þeirri höfuðborg sög- þna, þar sem engum hvítum taanni væri vært stundinni [léngur sökum banvænnar gylusvækju. Þeir hefðu auð- íritað talið, að þrifnaður og gaenning í höfuðborg íslands stæði á skör lægra stigi en í kofum þeirra villimanna, sem aumastir eru. Hvaðan fýlan kom En hvaðan kom svo fýlan? Þessi spurning var á hvers manns vörum morguninn, sem fýlualdan skall á bæn- um. Jú, það kom fljótlega í Ijós. Hún kom frá fiskimjöls- verksmiðju hérna inni í holti. Þessi verksmiðja spýtti úr sér gráum fýlumekki, sem lagðist eins og eitursvækja yfir allan bæinn, einkum ef vindur stóð af austri. Halda menn að bæjaryfirvöldin í London, París, Kaupmanna- höfn eða Stokkhólmi, hefðu veitt leyfi til að reisa stóra grútarbræðslu eða aðrar fýlustöðvar í hjarta þessara borga. Mér þætti ansi gam- an'að sjá framan í bæjar- stjórnina í París, ef einhver sækti um að byggja grútar- verksmiðju á Boulevard Haussmann eða þar í ná- grenninu. En samsvarandi umsóknir telur bæjarstjórn Reykjavíkur sjálfsagðan hlut. Annars er það í öllum siðuðum löndum venja að byggja slíkar stöðvar sem fjarst íbúðahverfum borga, eins og líka sýnist sjálfsagt mál. — Nú í vor hefur lyktar- innar frá fýluverksmiðjunni aftur orðið vart í Reykjavík. Hefur kveðið talsvert að henni tvo daga nú að undan- förnu, þó að það sé reyndar ekki nema barnaleikur hjá því, sem var í hittéðfyrra, enda mun forráðamönnum verksmiðjunnar reynast erf- itt að slá það fýlumet sitt, þótt þeir séu allir af vilja gerðir. En það er rétt fyrir Reykvíkinga að hafa það í minni, að fýluplágan vofir alltaf eins og mara yfir þeim, meðan verksmiðjan er á þessumi stað. Þegar fýlualdan dundi á Reykjavík 1948 og gerði bæ- inn hérumbil óbyggilegan fyrir siðað fólk, datt mér ekki í hug, að til væru menn í bænum, sem færu að gerast forsvarsmenn fýlunnar. Þáð virtist svo fjarri allri heil- brigðri skynsemi að halda því . fram,. að þessi eitráða '--. , V,"- - oltke greífi .. ¦. ¦«.,..... Molke greifi var sagður vera etnn slingasti- herforingi á. stð- ara helmingii 19. aldar. Hann var þögull maður og dulur, en svo mikill málamaður,. að sagt varj að hann gæti þagað á sjö tungumálum. Aðéins í eitt skipti virðist hann hafa skipt skapi. Höfuðstöðvar Prússahers vofu í Versailles (Versölum) fyrri hluta ársins 1871, og sátu æðstu hershöfðingjarhir þar á ráðstefnu. Þá kom upp deila milli Molke og Bismarcks. Söguna um hana sagði síðar Albert krónprins af Saxlandi. Hann var að koma frá vígstöðv- unum og var að ganga um golf fyrir framan húsið, sem herfor- ingjarnir sátu í á ráðstefnunni. Allt í einu vatt Molke sér hvatlega út úr dyrununi. Hann Var sótrauSur af reiði og hjálmur- inn skakkur á höfði honum. Hann flýtti sér framhjá prinsin- um án þess að heilsa. Þá heyrði hann hæla skella saman t kveSju- skyni og sneri sér viS' og þekkti þá prinsinn. EruS þér hérna, prins? Hvað er að frétta af herdeild yðar? spurSi Molke. Þessari spurningu var svaraS með annarri. „I öllum bænum, hershöfS- ingi, hvaS gengur á þarna inni? Eg hef aldrei séS yður svona fyrri." „Krónprins", hrópaði Molke. „Eg vildi, aS þer heíðuS verið þar. Bismarck vill nú fi aS ráða yfir herforingiar:íðinu! Eg er bú- inn að segja af rnér og hef sent inn úrsjgnina." Bismarck hafSi smám saman vcrið aS ná undir sig öllum völd- um. Allt viðnám var skoSaS sem uppreisn. En þótt. Molke væri fámæltur, lét hann engan ráða vfir sér. Hann var þá orSinn marskálkur fyrir nokkrum mán- uSum. Molke var kominn af gamalli þýzkri aðalsætt. Hann var fædd- ur í Parchin t Mecklemberg 26. október 1806. Fimm árum síðar fýlupest væri bæjartoúum til blessunar. En héf skjátlaðist irrsér. Þegar í stað risu upp margir menn, sem töldu fýl- una stolt, sóma og aðalsmerki Reykjavíkurbæjar. Sum blöð in tóku í sama strenginn, þótt þau þyrðu ekki annað en fara vægar í sakirnar sök- um hinnar almennu gremju bæjarbúa. Reyndu þau að afsaka fýluna með því, að fýlupestin væri „peninga- lykt" eins og komizt var að orði, og eitt blaðið lét svo ummælt, að fýlan mundi vekja aðdáun erlendra ferða- manna er hingað kæmu, því að hún sýndi bezt, hversu Framhald á 6. síðu settist faSir hans að í Holstein og gerSist danskur iþegn. Skömmu. síSar ræhdu Erakkar heimili hans í Lúbeck, og sveita- setur hans var brennt til ösku. ,;< Fjölskyldan var nú með öllu félaus. Molke var sehdur í skóla í Hohenfelde og síSar á herskólann í Kaupmannahöfn, og ætlaSi hann síSar að ganga í danska her- inn. 1818 varð hann undirfor- ingi við fótgönguliSsdeild þar. Þegar hann var 21 árs ákvað hann aS ganga í þjónustu Prússa. Hann var prófaSur o'g varS síSan foringt viS 8. fót- gönguliSssvettiria. Þegar hann var 23 ára fór hann t herforingjaskólann ogíft- ir 3 ár tók hann htð glæsilegasta próf. I ettt ár stýrSi hann Kad- ettaskólanum, og stðan fór hann að sýsla viS landmælingar fyrir herinn, t Slést'u og Posen. 1832 var hann kominn t her- foringjaráðið t Berlín: Honum var'vel tekiðbæði af hirSihni og í sam' 'æmislífinu. . Þegi^ hér var. komið æfi hans, hafði hann ritað ýmsar bækur. Mann tókst á hendur að þýða sögu Gibbons „Decline and Fall", og átti aS fá 75 pund fyrir. A 18 máriuSum lauk hann viS aS þýSa 9 hindtn af tólf, en út- gefandinn sveik og Molke fékk aSeins 25 pund. 1835 var hann gerSur höfuSs- maSur; hann fékk sér þá sex mánaSa frí og ferSaðist um suð- austur Evrópu. Tyrkjasoldán bað hann»aS ganga í tyrkneska her- inn. Hann fékk leyfi frá Berlín, og fór meS Tyrkjaher til Egypta- lands 1839. . Þegar Tyrkir höfðu beðið hroSalegan ósigur, varð Molke að fara afutr til Berlínar, og þá Framhald 4 8. siðu MÁNUDAGSBLABIB fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. -' Keflavík: Verzlun HeJga S. Jónssonar. Hafnarfirði: Verzlun Jóns Matthíesen. Selfossi: S. Ó. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Auk þes er blaðið selt í helztu* bókabúðum Reykjavíkur — greiðasölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. ^--»njvviJv^Aíu%vvi%n^usft^^vsi%ívvvvvvvvvvv%i^^ listamannaþing 1950 Félagar í Bandalagi íslenzkra listamanna og Félagi íslenzkra rithöfunda hafa forgangsrétt að hátíðasýningu „Islandsklukkunnaz" laugazdaginn 29. þ. m. Tekið við pöntunum í' síma listamannaþings- ins, 80808, í dag og á morgun, kl. 13—17. Fiamkvæmdandhtauu iwawwwwvivwwmwwwwwww^vvwww^ :

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.