Vísir - 31.12.1964, Síða 9

Vísir - 31.12.1964, Síða 9
VÍSIR . Fimmtudp.sur 31. desember 1964 ANNALL HÁKOTSANNÁLL— Anno Domine 1964. /1 aus enn Surtur. Kyrrt á Saur- um að kalla. Annríki hjá timburmönnum. Rukkarar illa sén ir.. Heilsufar ekki ofgott, deyði fleiri úr offeiti en ófeiti. Alþing illstarfhæft fyrir skort á • vara- þingmönnum, aðalþingmenn flestir úr landi. Gylfi hérlendis, Gvöndur erlendis. Gekk á vorveður á Miðþorra, hvað ruglaði hverja skepnu í rím- inu, nema atómskáld og Sigga á Brún. Spruttu laukar og göluðu gaukar á Gói, þrátt fyrir seiðróma viðvaranir Páls Bergþórssonar, sem kvað þetta veðurfræðilegt áróðursbragð Atlantshafsbanda- lagsins. Gaus enn Surtur. Kyrrt á Saurum. Gvöndur hérlendis, Gylfi erlendis. Hafði ein dándiskvinna í kjör- dæmi Lúðviks. austur drauma stóra. Þóttis hún sjá ofan f elds diki glóanda, hvar í félagi Stalin sat upp að öxlum, reykj^ndi pípu og glottandi meinlega uþp á við, hvar félagi Krússi hékk á veikum bláþræði og héldu tveir félagar, skuggalegir, í spottann. Hótaði Lúðvfk að svipta konugarminn kjörgengi, segði hún nokkrum öðrum draum þennan. Var alþingi slitið, vegna skorts á varaþing- Gvöndur og Gylfi báðir erlendis, Ingólfur austur á Hellu. Kom Filipus Betubóndi siglandi á freigátu í opinberlega óopinbera heimsókn. Ávarpaði landslýð á seglubandsíslenzku, kveðandi konu sina biðja innilega að heilsa öllum innan 12 mílna landhelgis, sagðist hingað kominn að skoða skrítna fugla, hverjir mundu hér fleiri en annarsstaðar í heiminum. Ók norður að Mývatni eltur af þeim furðufuglum, sem sjúrnalist ar kallast á skriffinnsku af páfa- gauksætt, og þakkaði þá sánti- georgi, að ekki hafði hann Betu sina með sér, því að hverg'i gat hann skotizt svo bak við runna, að ekki tisti þeim. Hitti þingeysk- an fálka við Mývatn svo þingeysk an, að hann vildi ekkert við Betu- bónda tala, þar eð hann bar ekki kóngstign, aftur á móti tóku endur honum af hæversku. Kom tengdasonur Krússa í slag- togi við dansmeyjar í boði Rósen- krans, en hans ektakvinna veitti honum eftirför, og beittu meyjarn ar gestgjafa sinn ekki neitunar- valdi þar eftir. Gaus enn Surtur og hálfu meir en fyrr. Var Gylfi tekinn úr umferð á langferð austur i Kína, þar sem hann hafði uppurið sinn flug- tíma, en settur í umferð aftur þeg ar kom á daginn að hann hafði eilífðarundanþágu frá Ingólfi uppá. skrifaða, og átti enri riokkuá erar * af henni. Sveipaði Maó hann þá Tokýó í von um engan sigur á ólympisku leikjunum — og varð að von sinni, aldrei þessu vant. Unnu þó afrek nokkurt, er þeir blóma, einkum málaralist og sagnaskáldskapur og afkastaði mörg húsmóðir þar mun meira i hjáverkum milii mála en nóbel- hluta fyrir rangfeðrun. Lagður grundvöllur að almennri nektar- hreyfingu í landinu fyrir atbeina skattayfirvaldanna. Undirbúin bygging fjölmargra hótela og talið að tákna muni upphaf nýrrar sögualdar... Upplýsti Kiljan við útvarpsyfir- heyrslu, að hann hefði ekki tekið til fyrirmyndar neina sérstaka mús úti á fjósloftinu í hringjara- bænum, enda hefði hann aldrei þekkt persónulega neina mús er drykki mjólk úr könnu; ei að síð- ur mætti vera að einhver einstök mús gæti tekið þetta til sín, hann hefði yfirleitt svo takmarkaða þekkingu á músum ... Hér ljúkum vér þessu sýnis- horni af Hákotsannál, en það mun nægja til þess að sannfæra les- endur um, að þarna sé ekki ó- merkilegt plagg á ferðinni. Stend- ur þjóðin öll í ómetaplegri þakkar skuld við úlpueigandann og þau Merkilegt skinnhandrit fundið! Vélritað innan á úlpugæru! nliíiii 5ií thfi ni'/n b heilsuðu ekki Japanskeisara, sem skáld sem sátu við allan daginn. hjón bæði, sem varðveitt hafa hugðist tafarlaust fremja kvið- Utanferðir svo tíðar, að sjaldan sér óafvitandi þennan merkilega ristu á fánaberanum, hverjum var nema helmingur þjóðarinnar dýrgrip svo árum skiptir. Er hand geishur báðu þó griða og kváðu í landinu, og þó ekki betri helm- ritið nú í rannsókn hjá sérfræð- óvíst hvort syni sólarinnar bæri ingurinn; fyllerí svo almennt að ingum, og verður fyrst leitazt við að taka ofan fyrir syni himinsins. aldrei var nema annar helmingur að finna ritvélartegundina, en Héldu moskvuskósveinar aust- hvors helmings ófullur og þá þunn hótunarbréfasérfræðingar lögregl ur til Kreml undir Forustu Einars, ur. Kvennafar ómælt, skilgetin unnar munu annast þann þáti sem sat lengi á hljóðskrafi við börn þó enn i naumum meiri- rannsóknarinnar. Bressnef. Vitnaðist þó eigi fyrr mönnum, en varaþingmenn í mall orkareisu flestir, aðrir á öðrum bingum og ráðstefnum víða um heim. Hófust þing mörg og ráðstefn- ar í höfuðstaðnum, þjóðleg, bræðraþjóðleg og alþjóðleg. Þing uppgjafadrauga þeirra einna merki legast, þar sem ákveðið var að hefja ritun og útgáfu draugaævi- agna allt frá landnámsöld á kostnað og förlagi menningar- sjóðs. Svo og samþykkt, að jafnan skyldi einn Móri eiga sæti i menntamálaráði og ein Skotta i ;káldalaunanefnd, skorað á ein ivern málsmetandi mann að skora á alþing að veita Þorbergi heiðurslaun. Gaus enn Surtur. en síðar hverju þeir hvísluðust á, en þá þótti sannast hið forn- kveðna, að oft velt mjótt ýlu- strá þungu hlassi af þúfu. Reisti Þorvaldur til Lundúna og hugðist selja brezkum Svartadauða, en brezkir fengu óðara hnerra, þó að þeir sæu einungis umbúðimar, og öáðu guð að hjálpa — drottn- ngunni. Efna kommúnistar inn- lendir til línudanskeppni að Krússa föllnum; vann Einar enn meistaratitilinn, að þessu sinni fyrir breytt dansspor á slakri línu. Beindist norræn samvinna inn á nýtt svið, er SAS reyndi að drepa Loftleiðir; og hélt þannig áfram í handritamálinu með dönskum drengskap, studdum bræðraþeli sænskra og norskra — og meira að segja færeyski minnsti bróðir sagði „é líka“. Undirbúin textaútgáfa á samnor- mandarínskikkju og setti hið rænum skálaræðum undanfarna næsta sér, bauð að allir skyldu áratugi. Birtist Árni Magnússon sýna honum sér jafna virðingu, Sigurði Ólasyni í draumi og kvað en fyrir það varð Mangi Kjartans hann danska ekki einu sinni geta að kyssa á tær þeim báðum, er falsað erfðaskrá skammlaust. hann skreið fyrir Maóinn á sinni Árgæzka mikil til lands og sjáv pílagrímsreisu til þeirrar heilögu ar, stöðugt sildardráp, og fór sú pagóðu hver kennigin er skrín- aftaka einkum fram á Rauða- Iögð . . var þá ljótt upplit torginu, þegar á leið haustið; hey- Magnúsar, og ber Gylfi enn hefti skapur þó rír sunnanlands, sök- plástur á tánni, hvar hann kyssti. um óþurrka, en þó aldrei jafn- Kepptu lifrarpúlskir kvenhöddung mikið slegið, enda stöðugt fjölgað ar í boltasparki við KR og myndu bönkum og útibúum þeirra. Vinnu KR-ingar hafa unnið þar glæsi- friður sæmilegur, þó gerðu þrykkj legan sigur, ef lifrarpúlskir hefðu arar verkfall og kröfðust þess að ekki tekið af þeim ómakið með hækkað yrði það kaup, sem eng- hárfínni markvörn. og endurtók inn þeirra vildi líta við, svo að sú saga sig síðar i Lifrarpúl. — stéttin gæti verið stærri upp á Reistu íþróttagarpar vorir til sig. Stóðu listir með miídum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.