Vísir - 31.12.1964, Síða 11

Vísir - 31.12.1964, Síða 11
V í SI R . Fimmtudagur 31. desember 1964. 11 11 ' I borgin i dag borgin i dag borgin i dag SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir i sama síma. Næturvakt i Reykjavík vikuna 26. des.—2. jan. Lyfjabúðin Ið- unn. Nýársdagur: Ingólfs apótek. Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Sími 11510 Næturverzla í Hafnarfirði. Helgidagsvarzla á gamlársdag og næturv. aðfaran. 1. jan. Ólafur Einarsson Ölduslóð 46, sími 50952. Helgidagsvarzla á ný ársdag og næturv. aðfaran. 2. jan. Eiríkur Björnsson Austurgötu 41 Sfmi 50235. Slökkvistöðin. Sími 11100. Rafmagnsbilanir skal tilkynna í síma 24361. Ctvarpið Fimmtudagur 31. desember (Gamlársdagur). 7.00 Morgunútvarp 12.0C Hádegisútvarp 13.00 „Á frívaktinni," sjómanna þáttur. 14.40 „Við sem heima sitjum“: Margrét Bjarnason talar um vikivaka og danskvæði. 15.00 Síðdegisútvarp 16.00 Vfr. — Nýárskveðjur og tónleikar. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj unni. Prestur: Séra Jón Auð uns dómprófastur. Organ leikari: Dr. Páll ísólfsson. 19.00 Alþýðulög og álfalög 19.30 Fréttir 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 21.00 „Enn eitt árið i hundana," skemmtidagskrá eftir Svav ar Gests. Flytjendur: Ámi Tryggvason, Emilía Jónas dóttir, Jón Múli Árnason, Jón B. Gunnlaugsson, Óm ar Ragnarsson, Róbert Am finnsson, Valdimar Láras m % % STJÖRNUSPA Spáin g'ildir fyrir föstudaginn 1. janúar 1965. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hætt er við að þú komist í eindaga með eitthvað, sem nauðsyn ber til að þú komir frá. Láttu þó ekki leiðast í þá freistni að hroða því af á síð- ustu stundu, láttu það heldur bíða þó að illt sé. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Farðu gætilega í umgengni við manneskjur, sem ekki kunna stjóm á skapi sínu eða nautn um, og .reyndu eftir megni að komast hjá háværam og um- svifamiklum félagsskap. Yfir leitt er kvöldið allvarhugavert. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Láttu hið liðna vera liðið og undu því, sem er eftir beztu getu. Treystu varlega hrósi og vinmáli, það er mönnum yfir leitt tamt um tímamót sem þess'i, án þess að nokkur ein lægni sé á bak við. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú hefur fjasað mikið vegna einhverra örðugleika að undan fömu — nú, þegar þeir era liðn ir hjá, er sem þú saknir þeirra. Svona er manneskjan undarleg en þú ættir ekki að gera þér'* leit að áhyggjum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er hætt við að kunningjarn ir ætlist til einhvers af þér, sem þér er um og ó að veita. Láttu ekki fortölur þeirra hafa áhrif á þig, sem stöðugt þykj ast geta bent á gullin tækifæri. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það virðist einhver hætta vofa yfir þér, eða þér nákomnum, en ekki er ljóst í hverju hún er fólgin. Farðu að minnsta kosti varlega, innan heimilis og utan. Taktu hóflegan þátt í skemmtunum og samkvæmum. Vogin, 24. sept til 23 okt.: Einhver gamall kunningi af gagnstæða kyninu kemur aftur fram á sjónarsviðið, og er ekki vist að þú fagnir honum af nein um innileik. Þó skaltu varast að hrekja hann á brott, hann kann að reynast þér vel. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Vinátta einhvers áhrifamikils aðDa færi að öllum Iíkindum út um þúfur, ef þú hagaðir þér eins og þér er skapi næst. N Reyndu að slá öllu á frest þang að til betur byrjar, slakaðu á og njóttu hvíldar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Afbrýðissemi einhverrar nákominnar manneskju getur valdið þér óþægindum og á hyggjum. Reyndu ef þú getur að láta ekki á því bera, hvíldu þig síðari hluta dagsins, skemmtu þér í hófi þegar kvöldar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gerðu ekki neinar ákveðn ar áætlanir í dag, því að hætta er á að þær standist alls ekki þegar til kemur. Láttu aðra bafa frumkvæðið, veittu tali manna athygli, því að þar geturðu feng ið upplýsingar sem þig skortir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Haltu þig sem mest heima við og leitaðu gleðinnar í hópi fárra en valinna vina og kunn ingja þegar á daginn líður. Enn er ekki tími til kominn að þú látir uppskátt um einhverja fyr irætlun þína. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Góður ásetningur kemur hvorki þér né öðram að notum ef þú reynir ekki á neinn hátt að fara eftir honum. Láttu þá njóta þess, sem sýnt hafa þó að í smáu sé, gð þeir eru traustir vinir ef á reynir. son. Svavar Gests og Fjór tán Fóstbræður. Tónlist eft ir Magnús Ingimarsson leikin af hljómsve'it Svavars Gests. 23.00 Gömlu dansamir. Hljóm sveit Guðmundar Finn björnssonar leikur. 23.30 Annáll ársins. Vilhjálmur Þ. Gfslason talar. 23.55 Sálmur — Klukknaliringing ÁramótakVeðja — Þjóð söngurinn — (Hlé). 00.10 Danslög, þ.á.m. leikur HH kvintettinn frá Akureyri 02.00 Dagskrárlok. Framh. é bls. 5. !5jonvarpið Fimmtudagur 31. desember 16.30 The Bob Cummings Show 17.00 Eugene Ormandy 17.30 Mister Ed. 18.00 Biography 18.30 Ripcord. 19.00 Afrts News 19.15 The Telenews Weekly 19.30 The Danny Kaye Show 20.30 The Andy Williams Show 21.30 Checkmate 22.30 Third Man 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Highways of Melody Föstudagur 1. janúar 16.30 Captain Kangaroo 17.30 Password 18.00 The Phil Silvers Show 18.30 Sea Hunt 19.00 Afrts News 19.15 Science Report 19.30 Grindl 20.00 New Christy Minstrels 20.30 The Jimmy Dean Show 21.30 Rawhide 22.30 Headlines 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 N.L. Playhouse: „Wyom ing“ ÁRAMÚTAMESSUR Grensásprestakall: Breiðagerðis skóli. Gamlárskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Felix Ólafsson Kirkja Óháða safnaðarins: Ný ársdagur, áramótaguðsþjónusta kl. 2. Séra Emil Björnsson Langholtsprestakall: Gamlárs kvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. Nýárs dagur, messa kl. 2. Séra Árelí- us Níelsson. Laugarneskirkja: Nýársdagur messa kl. 2.30. Séra Garðar Svavarsson Kópavogskirkja: Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6. Séra Gunnar Árnason. Nýársdagur, messa kl. 5. Séra Láras Halldórsson Neskirkja: Messa kl. 2 á nýárs dag. Séra Frank M. Halldórsson Ásprestakall: Aftansöngur í Laugarneskirkju á gamlársdag kl. 6. Messa í Laugarásbíói sunnu daginn 3. jan. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma á sama stað kl. 10. Séra Grímur Grímsson Nesprestakall: Bamasamkoma í Mýrarhúsaskóla, sunnudaginn 3. jan. kl. 10 f.h. Séra Frank M. Hall dórsson Bústaðaprestakall: Gamlárs kvöld, aftansöngur í Réttarholts skóla kl. 6. Nýársdagur, hátíðar messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason Elliheimilið: Messa á gamlárs- dag kl. 2. Séra Þorsteinn Björns son og Söngflokkur Fríkirkju- safnaðarins. Nýársdagur, messa kl. 10. Einar Sturluson, söngvari o.fl. syngja við messu. Séra Sigur björn Á Gíslason. Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 10. Séra Helgi Tryggvason predikar Heimilsprest ur. Kópavogskirkja: Sunnudagur 3. jan. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Ámason. Laugameskirkja: Sunnudagur 3. jan. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 15 f.h. Séra Garðar ■ Svavarsson Langholtsprestakall: Sunnudag ur 3. jan. Messa kl. 11. Séra Áre líus Níelsson Jólavaka kl. 8 30 um kvöldið. Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson talar Grensásprestakall: Sunnudagur 3. jan. Bamasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson Háteigsprestakall: Sunnudagur 3. jan. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 30 f.h. Séra Arngrímur Jónsson Hallgrímskirkja: Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason Dómkirkjan: Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns Fríkirkjan: Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjöms son. Hallgrímskirkja: Gamlársdagur aftansöngur kl. 6. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Nýársdagur. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 Prófessor Jóhann Hannes- son predikar. Háteigsprestakall: Áramóta- messur I hátíðasal Sjómannaskól ans. Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þorvarðarson. Ný ársdagur, messa kl. 2 e.h. Séra Amgrímur Jónsson Dómkirkjan: Gamlársdagur, aft ansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns Nýársdagur, messa kl. 11, biskup inn, herra Sigurbjöm Einarsson predikar, séra Óskar J. Þorláks son þjónar fyrir altari. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Fríkirkjan: Gamlársdagur, aft ansöngur kl. 6. Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson Hafnarfjarðarkirkja: Gamlárs kvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Garðar Þorsteinsson. Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Bragi Friðriks- son. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkja: Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Garðar Þor steinsson. Neskirkja: Gamlárskvöld, aftan söngur kl. 6. Sunnud. 3 jan messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen . K.F.U.M. og K. Um áramótin: Gamlárskvöld kl. 11.30 e.h. Áramótasamkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Nýársdagur kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sverrir Sverris son, skólastjóri, talar. Einsöngur Sunnudagur 3. jan.: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amt mannsstíg Drengjadeildin Langa gerði. Barnasamkoma í samkomu salnum Auðbrekku 50, Kópavogi Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h. Sam koma 1 húsi félagsins við Amt mannsstíg. Séra Jóhann Hannes son prófessor talar. Fórnarsam koma. Allir velkomnir. Árshátíð K.F.U.M. og K. verður haldin þriðjudaginn 5. jan kl. 8 í húsi félaganna. Aðgöngumiðar seldir hjá húsvörðum og sækist 1 síðasta lagi á sunnudag. Tilkynning Kvenfélag Ásprestakalls, Ósótt ir vinriingar í bazarhappdrætti kvenfélagsins. Nr. 804, taflborð, 2059, gærustóll. Vinninganna má vitja til Guðrúnar S. Jónsdóttur Hjallavegi 35. Sími 32195. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum í sókninni á jóla fund félagsins í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 5. jan kl. 8 e.h. M.a. sem fram fer er upplestur Páls Kolka læknis við sameigin lega kaffidrykkju í borðsal skól ans Fundur verður haldinn í Kven féiagi Laugarnessóknar, mánudag inn 4. jan. kl. 8.30. Spilað verður bingó . — Stjórnin ^Árnað keilla Laugardaginn 12. des voru gef in saman í hjónaband af séra Áre líusi Nielssyni ungfrú Marta S. Bjarnadóttir og Jón Leifur Ósk arsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðarhlíð 56 (Ljósm.st. Þóris Laugavegi 20B) Þetta heppnast aðeins, ef reipið getur haldið okkur báðum, hugs ar Rip með sér. Og ef ég get klifr að inn um gluggann þama. Ann an þráð doktor, segir Smiling Sil as. Bíddu kallar doktdr Lee. Laugardaginn 19.1163. voru gef in saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Áslaug Guðjónsdóttir og Ámundi H. Elíasson. (Ljósm.st. Þóris Laugavegi 20B).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.