Vísir - 31.12.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 31.12.1964, Blaðsíða 14
VÍ5IE Fi'nmíudrr'ur 31. desember 1964. 1AMLA BIO Sýning nýársdag B'órn Grants skipstjóra Walt-Disney mynd i litum. Samin af Lowel S. Huntby eft ir hinni kunnu skáldsögu Jules Veme. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýtt teiknimyndasafn með Tom og Jerry sýnd kl. 3 Gleðilegt nýtt ár! LAUGARASBIO Nýársdag Ævintýri i Róm Ný, amerlsk stórmynd I litum með úrvalsleikurunum Troy Donahue Angil Dickinson Rossano Braz i Susanne Pleshettes ísdenzkur skýringartexti Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 Bamasýning kl. 2. Lad — bezti vinur Ný amerlsk mynd I litum með undrahundinum Lazzie. Miðasala frá kl. 1 Gleðilegt nýár. STJÖRNUBfÓ ll936 Hetjan úr Skirisskógi Geysispennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd 1 litum og Cinema Scope um hina frægu þjóðsagnapersónu Hróa hött og menn hans. Richard Greene, Peter Cushing. Sýnd nýársdag 5, 7 og 9 Gleðilegt nýtt ár ÞJÓDLEIKHÚSID STODVIÐ HEIMINN Sýning laugardag kl. 20 MJALLHVI1 Sýning sunnudag kl. 15 Sardasfurstinnan Sýning sunnudag kl. 20 Kröfuhafar Sýning I Lindarbæ sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 13.15 til. 16. Lokuð á nýárs dag. Sími 11200. Gleðilegt nýtt ár! áÍSLEÖ SfjnjEYKJ LEIKFÉLÁG. mKWráaiRÍ Ævintýri á gönguför Sýning nýársdag kl. 20,30. Uppselt.. Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudagskvöld kl. 20,30. Vanja frændi Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 HART I BAK 196 sýning, miðvikudagskvöld kl. 20,30. — Aðgöngumiðasala I Iðnó er opin frá kl. 4. Sími 13191. TÓNABÍÖ i?i& Sýning nýársdag Islenzkur texti JAMEB BONO Agent 007 ^ * CLtMINO S Dr.No oorr. Heimsfræg, ný, ensk sakamála- mynd I litum, gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings. Sag- an hefur verið framhaldssaga I Vikunni . Myndin er með ís- lenzkum texta. Seun Connery Uisula Andress. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækka? verð. Barnasýnt^g kl. 3 Robhson Cruso Gleðilegt nýtt ár! KÓPAVOGSBfÓ 41985 Sýning nýársdag /V “FLIOHT FR0M ASHIYA' BiLABÓNUN, HVASSALEITI 27 'SÍMI 33948 ÞAÐ ER o AÐ NOTA PÓLAR © VEÐRI NÝJA BfÓ Símí 11544 Flyttu þig yfirum, elskan („Move over, Darling") Bráðskemmtileg ný amerísk CinemaScope litmynd, með Doris Day, sem I 5 ár hefur verið ein af „toppstjörnum" amerískra kvikmynda, ásamt James Gamer. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9 Týndi hundurinn Hin skemmtilega og spennandi mynd með undrahundinn „Pete“. Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýtt ár! HÁSKÓLABfÓ 22140 ! RICHARD WIDMARK YVL OEOPr.p rnwrmx Brrvmmt Hetjur á háskastund (Stórfengleg og afar spenn- andi, ný, amerísk mynd I litum og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björgunar- manna. sem leggja líf sitt f hættu til fcass að standa við einkunnarorð sln. „Svo aðrir megi lifa“ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Eldfærin Gleðilegt nýtt ár! JA BfLABÓNUN L HREINSUN ^ BÓNUN OG HREINSUN VÖNDÚÐ-‘ VINNA • PANTIÐ TIMA ■r ehl SIM CÍL LUSTURBÆJARBfÓ 1?38'4 TónlistarmaBurinn With music man Bráðskemmtileg amerísk stór- mynd I litum og Cinemascope Islenzkur texti. Sýnd nýársdag kl. 5 og 9 Teiknimyndasafn kl. 3 Gleðilegt nýtt ár! HAFNARBfÓ 16444 Sýning nýársdag Riddari drottningarinnar Stórbrotin ný Cinemascope lit- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Kátir karlar / Sýnd kl. 3 Gleðilegt nýtt ár Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum fyrir konur og karla, hefst 4. janúar. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson íþróttakennari LIDO Barna og unglingaskemmtun verður haldin / LIDÓ laugardaginn 2. jan. kl. 3-5 Sama dag frá kl. 9-1 verður haldin dansleikur TÓNAR LEIKA ÖLL NÝJUSTU LÖCIN Sýning .nýársdag ARABIU-LAWRENCE Stórkostlegasta mynd, sem tek in hefur verið I litum og Pana- vision. 70 mm. — 6 rása segul- tónn. Myndin hefur hlotið 7 Oscars-verðlaun. Aðalhlutverlp Peter OToole Alec Guiness Jack Hawkins o. m. fl. Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð.' Barnasýning- kl. 2 Kjötsalinn Norman Wisdom Gieðilegt nýtt ár. ^ M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 2. janúar 1965 kl. 22 síðdegis til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Leith,. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 21.30. H/f Eimskipafélag íslands Afgreiðslustúlka óskast allan daginn, einnig sendisveinn hálfan daginn fyrir hádegi í búðina að Langholtsvegi 49. EUUetmUli, Aðalstræti 10. Flugeldar blys Astra flugeldar, blys og sólir í miklu úrvali. Mjög gott verð. Hafnarstræti. FRAMTÍÐARSTARF Stúlka óskast strax til starfa á ljósmynda- stofu. Upplýsingar í síma 24209 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.