Vísir - 31.12.1964, Síða 16

Vísir - 31.12.1964, Síða 16
BILALESTIR BRUTUST TIL BORG- ARINNAR MED MJÓLK OGRJÓMA Fréttamenn Visis hittu teppta bílalest við Hólmsórbrú lögðu fyrst af stað að austan, voru um níu klukkustundir tQ Bjami Nikulásson hefur ekið yf- Tvær bílalestir brutust yfir voru mjóIkurfhitningabQar frá þeirri seinni áætlunarbilar, vöru Reykjavíkur. Seinni bílalestin ir heiðina í 34 ár. Hellisheiði í gær. f fyrri lestinni Mjólkurbúi Flóamanna, en í flutningabilar, tveir mjólkur- stöðvaðist alveg skammt fyrir flutningabílar og einn tankbíll neðan Hólmsárbrú og var ýta fuilur af rjóma. Þeir bílar sem Framhald ó bis. 5 Ýta frá Vegagerðinni ryður jeppabifreiðinni braut. Vöruflutningabíll frá Þykkvabæ og mjólkurflutningabfll frá Selfossi fara yfir Iangan snjóskafl. Óveðríð hindrar björgun strandskips á Rauíarhöfn Öveðrið, sem skall yfir landið í fyrrakvöld, gerði björgunarmönn- um strandskipsins i Raufarhöfn mlkinn óleik. Björgun skipsins var komin á lokastig, er veðrið skall á, og reyndist ekki unnt að reyna að draga skipið inn í höfnina á flóðinu í fyrrakvöld eins og ráð- gert hafði verið. Skipið heggur á Kotflúðinni í veðurhamnum og er það í mikilli hættu, ef veðrið geng- ur ekki yfir mjög fljótt. Björgun h.f. tók að sér að reyna björgunartilraunir á þýzka flutn- ingaskipinu Susanna Reith, þegar gefizt hafði verið upp á þvi að draga það út af flúðinni, sem það strandaði á í Raufarhöfn. Reyndu menn Björgunar aðra aðferð, þ. e. að draga skipið tíl suðurs inn á Framhald á bls. 5. Hagstæðar vöru■ skiptajöfnuður í nóvember Vöruskiptajöfnuðurinn í nóvem- ber reyndist vera hagstæður um 117 milljónir 554 þús. krónur. Fyrir timabilið janúar — nóvember er vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 467 millj. 111 þúsund kr. Á sama tíma i fyrra var hann óhagstæður um 525 millj. 887 þús. krónur. í nóvember nam útfiutning urinn alls 509 millj. krðna en inn- flutningurinn 391 millj. króna. ÞÓRÓLFUR VERDUR MEÐ / HINUM ALRÆMDA NÝÁRSLEIK „Ég var að lesa það í blöðunum, að ég verð með á nýársdag“, sagði Þórólfur Beck, þegar við hringdum í hann í gær- dag á heimili hans í Paisley. Þórólfur var ný- kominn að utan, þegar við náðum í hann og hann sagði okkur, að veðrið væri slæmt, rok og rigning, en sjálfur heyrði hann í gegnum símann gnauðið í storm- inum fyrir utan ritstjóm arskrifstofuna okkar á Vísi. „Þetta verður eflaust leikur á borð við það sem gerðist 1962 gegn Celtic,“ sagði Þórólf ur, en þá lék hann með St. Mirren í undanúrslitum bikar- keppninnar og óðu þá æstir á- hangendur Celtic inn á völlinn og reyndu að þvinga dómara til að fresta leiknum, sem St. Mirren var að vinna. Framh. á bls. 5 Þórólfur Beck m

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.