Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 37
HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE  S.V. Mbl. „Algert augnayndi“ Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI kl. 5.30, 8 og 10.30. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ KRINGLAN Sýnd kl. 7.30 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 5. Ísl.tal. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Enskt tal. GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!  H.L. Mbl.  Kvikmyndir.comi ir. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ YFIR 26.000 ÁHORFENDUR INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 26.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Hvað er málið með Alfie? KRINGLAN kl. 5, 7.30 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.. Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. AKUREYRI Sýnd kl. 10. Enskt tal.  DV Kvikmyndir.is MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2005 37 Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is BIC Atlantis penni Verð 90 kr/stk PILOT SUPER GRIP Verð 75 kt/stk Ljósritunarpappír 397 kr/pakkningin Skilblöð númeruð, lituð, stafróf eða eftir mánuðum. Gatapokar 100 stk í pakka 486 kr/pk STABILO BOSS Verð 78 kr/stk Borð leggja ndi borð mott ur TILBOÐ Á EGLA BRÉFABINDUM - VERÐ 339 KR / STK. Tilboðið gildir til 31. janúar 2005 Geisladiskar þar sem gæðin skara framúr í 10-25-50 og 100 stk einingum                                                           !  " " ""# $%" & ' (&)"*+,%"-". " &"/   "0- %"   "1'%    "+ %" -2) %",( "3". %"#"4 .3%"" !"3"45'                                  6. 0&. , 3 7".! "0! 1( . 4 8"/ 2( . "   9& "/  . 3 # ":. 4 ) "#( ! 1 "4 !  6. +;; 1  "#< 3 =3">  +( & "3"+ "-"0 =3;; "? . :. "@ . 6. 6. 6. AB   33 C3' ! "= - =3"0D  +  "0'  E 6. 0 3D; 3D 6. + ; "C  F"" &"-. , .."*"2 ",3 ", B "- "3'' ) 1 !& ""& A ". " - A " 2"+ 9& "/  . 3 =  D. 3 4 ) 1-".( +"; ' "-"2 . +  A "G&"!&  "H "I"1  +( & "3"+  C "1  D "03.2  =J+ F "7 !& =3 " AB  ? 23"C   :3  0 K"C "A. B"03; C "1  #  ."@3 B 3 -) 0 3D; 3D :!  ) "I                         L   + .  " ! 7,0 C .  F  " ! 4,* F  " ! 03 " ! F  "! 0- -  " ! 0  L   0 4,* L   #3G< 0  #3G< 03 +,C +,C 0.     STELPURNAR hafa tekið völdin og ráða nú og drottna yfir ís- lensku tónlistar- lífi. Þrjár sölu- hæstu plötur síðasta árs voru með söngkonum, Ellen, Birgittu og Ragnheiði, og fyrsta toppplata Tónlistans á nýju ári er safnplata þar sem eingöngu koma við sögur söng- konur, af erlendu bergi brotnar. Alls eiga 22 heimsþekktar söngkonur eða stúlknasveitir lög á plötunni Barbie Girls; allt frá Spice Girls til Christinu Aguileru, Pink, Sugababes og Beyonce. Öll lögin margfræg og dáð af stelpum á öllum aldri, og líka sumum strákum. Stelpupopp! BUBBI Morthens hefur löngum ver- ið kallaður rokk- kóngur Íslands enda hefur hann verið vinsælasti rokksöngvari þjóð- arinnar í nær ald- arfjórðung. Í heimildarmyndinni Blindsker var dregin upp skýr mynd af lífi og tónlistarferli Bubba. Myndin fékk fína aðsókn í bíó og er orðin mest sótta íslenska heimildarmyndin. Hún kom síðan út á mynddiski fyrir jól en auk myndarinnar góðu er þar að finna aukaefni eins og atriði sem ekki komust í myndina og lengri samræður milli Bubba og Gunnars Dal. Myndin er skiljanlega uppfull af Bubba- lögum og það mjög vel völdum Bubbalögum eins og platan með tónlistinni úr myndinni sannar. Heimild um rokkkóng ÞAÐ er mikið stuð á Stuð- mönnum um þessar mundir, ný mynd, ný plata og hljóm- sveitarstjórinn Jakob Frímann kominn á þing! Kvikmyndin Í takt við tímann hefur slegið í gegn og hafa nú yfir 20 þúsund manns séð myndina síðan hún var frumsýnd annan dag jóla og nú er platan með tónlistinni úr mynd- inni innan seilingar við topp Tónlistans og mun án efa fá að kynnast því að tróna þar fyrr eða síðar. Ekki nóg með það heldur trónir lagið „Fönn fönn fönn“ á toppi netlista Tón- list.is. Stanslaust stuð! HLJÓMSVEITIN bráðefnilega tekur undir sig stórt en um leið mjúklegt stökk upp Tónlistann síðustu viku ársins 2004. Mjúklegt vegna þess að tónlist- inni hefur verið lýst sem mjúkri tónlist, jaðar- kántrí kalla sumir. Sveitin hefur verið áberandi upp á síðkastið, hélt vel heppnaða útgáfutónleika skömmu fyrir jól og lék á Þorláksmessu- tónleikum Rásar 2. Þá gerði sveitin samning við One Little Indian, breska útgáfufyrirtækið sem gefið hefur út plötur Sykurmolanna og Bjarkar, og mun platan Without Gravity því koma út í Evrópu og Japan á árinu sem nú er nýhafið. Litlir mjúkir indíánar! AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.