Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Í dag er ekki rétti tíminn til þess að leita sátta í fjölskyldunni, við yfirmanneskj- una eða foreldra. Samvinna er heldur ekki á döfinni á morgun eða hinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Viðleitni þín til að tjá þig mætir tómri andstöðu í dag. Haltu áfram að spá í áætlanir þínar, en ekki kynna þær fyrir neinum í bili. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þér leyfist ekki að gera hvað sem er við peningana þína þótt gildismat þitt sé ólíkt skoðunum annarra. Fólk eyðir ekki peningum í sömu hlutina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samræður við vini og maka ganga stirð- lega í dag, ekki tefla á tæpasta vað. Nú er ekki rétti tíminn til að kynna mikil- væg sjónarmið, eða tala út um hlutina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er fullt óöryggis og vanmáttar í dag, einhverra hluta vegna. Þetta eru ekki raunverulegar tilfinningar. Öll él birtir upp um síðir. Trúðu því. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Samræður innan samtaka og í vinahópi ganga stirðlega. Haltu þig við létt spjall á meðan það varir. Ekki synda á móti straumnum (ekki í dag). Vog (23. sept. - 22. okt.)  Kröfur heima fyrir koma hugsanlega í veg fyrir að vogin nái að fást almenni- lega við verkefni úti í samfélaginu. Haltu samt áfram að einbeita þér að vinnunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fólki reynist erfitt að sýna yfirvegun í samræðum í dag. Er bókstaflega enginn að hlusta? Mundu, það þýðir ekkert að hrópa, heyrnin batnar ekki við það. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Verið sammála um að vera ósammála í dag. Það er besta lausnin. Ekki reyna að snúa öðrum á sveif með þér. Á morgun kemur nýr dagur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þér finnst aðrir setja sig upp á móti óskum þínum í dag, skaltu ekki streitast á móti. Láttu kyrrt liggja. Reyndar muntu ná betri árangri á morgun. Þolin- mæði er það sem þarf. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Í dag fer best á því að þú reynir að vinna sem mest í einrúmi. Kannski verður þú fyrir vonbrigðum með framlag annarra, einkum samstarfsmanna. Ekki segja neitt. Staðan verður betri á morgun. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Búðu þig undir misskilning milli þín og ástvinar í dag. Kannski ertu vonsvikinn einhverra hluta vegna. Ekki velta þér upp úr því. Þér líður betur á morgun. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Þú ert rómantíkin uppmáluð og átt til að einbeita þér bara að nánum sam- böndum. Viðhorf þitt til ástarinnar er draumkennt og þú deilir upplifunum þín- um oft með öðrum. Þú skilur að fólk þarf á líkamlegri nánd og umhyggju að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 andstaða, 4 frá Svíþjóð, 7 ávinningur, 8 heiðursmerki, 9 lík, 11 kvendýr, 13 þvertré í húsi, 14 mikla, 15 gaffal, 17 klúryrði, 20 duft, 22 stjórnum, 23 bál, 24 út, 25 framleiðsluvara. Lóðrétt | 1 lausagrjót, 2 pytturinn, 3 gamall, 4 innyfli úr fiski, 5 afkom- andi, 6 staði, 10 svipað, 12 ílát, 13 hryggur, 15 viðburðarás, 16 talan, 18 hugleysingja, 19 efnuð, 20 skömm, 21 megna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 víðlendur, 8 stund, 9 illur, 10 dót, 11 riðla, 13 asnar, 15 Gláms, 18 slota, 21 kát, 22 slaga, 23 alurt, 24 ólifnaður. Lóðrétt | 2 íburð, 3 ledda, 4 neita, 5 uglan, 6 ósar, 7 grær, 12 lem, 14 sól, 15 gust, 16 áfall, 17 skarf, 18 staka, 19 otuðu, 20 autt.  Tónlist Gaukur á Stöng | Hljómsveitin Dúndur- fréttir munu halda tónleika ásamt Petri Ben í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Grand Rokk | Apparat organ quartet kl. 22. Kaffi Rosenberg | Bob Dylan-bandið Slow Train verður á kaffi Rosenberg fimmtu- dagskvöldið 23. júní. Byrjað verður kl. 22. 500 kr. inn. Pravda Bar | Mr. R-Tasjo spilar í kvöld. R– Tasjo menn afsanna þá kenningu að djass sé „leiðinlegt lag“. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30, aðgangur ókeypis. Curly Ibsen, trommur, Omi Lettan, rafgítar. Whit Sea- gull, Hammond. Rangárþing ytra | Tónleikar í Oddakirkju á Rangárvöllum undir yfirskriftinni „Sumar í Oddakirkju“. Boðið er upp á léttar kaffiveit- ingar á eftir í safnaðarheimilinu í Odda. Skálholt | Söngkonurnar Noa Frenkel og Ragnheiður Árnadóttir halda við undirleik Kristu Vincent kl. 20:30. Flutt verður efnisskrá eftir Monteverdi, Hendel, Berlios, Britten og Offenbach. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson til 1. júlí. Árbæjarsafn | Þorvaldur Óttar Guðlaugs- son sýnir íslensk fjöll úr postulíni í List- munahorninu. Café Karólína | Hugleikur Dagsson – „I see a dark sail“ til 24. júní. Eden, Hveragerði | Ólöf Pétursdóttir til 26. júní. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Feng Shui-húsið | Diddi Allah sýnir olíu- og akrýlverk. Opið kl. 10–18 virka daga, kl. 12– 18 um helgar. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Gyllinhæð | Berglind Jóna Hlyns- dóttir með sýninguna „Virkni Meðvirkni Einlægni“. Gallerí I8 | Lawrence Weiner til 6. júlí. Gallerí Sævars Karls | Kristín Blöndal sýn- ir málverk. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga frá kl. 11–17. Lokað um helgar í sumar. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson „Fiskisagan flýgur“, ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall- grímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Sel | „Ástin og lífið“. Gréta Gísladótt- ir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum. Sýningin stendur frá 12. júní til 3. júlí. Kaupfélag listamanna | KFL – group er með hressandi myndlist í Gamla Kaup- félaginu í Hafnarfirði á Strandgötu 28, 2. hæð. Sýningin stendur til 23.júní og er opin alla daga frá 14–18. Aðgangur er ókeypis. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júní. Kunstraum Wohnraum | Á sýningunni eru teikningar af tindátum, texti og stór kúla á gólfinu. Sýningin stendur til 29. júlí. Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá nánar á www.maeja.is. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro til 3. júlí. Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla daga nema mánudaga frá kl. 14–17. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir til 26. júní. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischer til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Norska húsið í Stykkishólmi | Ástþór Jó- hannsson. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Skaftfell | Anna Líndal til 26. júní. Slunkaríki | Elín Hansdóttir, Hreinn Frið- finnsson til 26. júní. Suðsuðvestur | Sólveig Aðalsteinsdóttir sýnir þrettán ljósmyndir og tvo skúlptúra í Suðsuðvestri. Sýningin heitir Hús. Opið fimmtud. og föstud. frá 16–18 og um helgar frá 14–17. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson, sjá nánar www.or.is. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga- sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja- safnsins en munirnir eru frá 16., 17. og 18. öld. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykja- vík 2005. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Margir þekkja stakar ljósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22 á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga kl. 18 til enda ágúst. Leikkona Caroline Dalton. Leikstjóri og höfundur Brynja Benediktsdóttir. Tilvalið fyrir erlenda ferðamenn og þá sem skilja enska tungu. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Þjóðarbókhlaðan | Tvær ,,fagrar sálir“, Jóhann Jónsson skáld og Sigríður Jóns- dóttir, móðir Nonna. Menning og mein- semdir. Aldarafmæli Jóns Steffensen, pró- fessors við læknadeild Háskóla Íslands. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borgar- skjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor’s Eyes, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15, og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Kópavogs | Sýning á ljósmynd- um úr fórum Kópavogsbúa af börnum í bænum í tilefni af 50 ára afmæli Kópa- vogsbæjar í samstarfi Bókasafns og Hér- aðsskjalasafns Kópavogs. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóðleið- sögn um húsið, margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Opið alla daga í sumar frá kl. 9–17. Lindasafn | Lindasafn er opið alla daga í sumar. Mikið úrval af ferðahandbókum og garðyrkjubókum. Safnið er opið mánudaga frá kl. 11–19. þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Smámunasafnið í Sólgarði | Eyjafjarðar- sveit. Opið alla daga í sumar fram til 15. september frá kl. 13–18. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni eru áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norður- löndunum. Sýningin stendur til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Opið alla daga í sumar kl. 10–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Ókeypis aðgang- ur á miðvikudögum. Skemmtanir Café Victor | DJ’s lifandi tónlist alla fimmtudaga í sumar. Mannfagnaður Kjarnaskógur | Árleg Jónsmessuhátíð „Í allra kvikinda líki“ verður haldin í kvöld. Há- tíðin hefst við Kjarnakot (neðra bílastæði) kl. 19, þar sem afhent verða kort af svæð- inu. Í boði verða m.a.: leikrit, skúlptúrasýn- ing, skógarundur, leikir, söngur, upplestur, H.C. Andersen-sögur, fornar slóðir, Jóns- messubrenna, kakó og grill. Fréttir Al-Anon | Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon er opin: Mánudaga 10–13. þriðjudaga 13–16 og fimmtudaga frá 10–13. http://www.al- anon.is. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Nýliða- fundir í Reykjavík. Mánudagur, Kirkja Óháða safn. kl. 20. Þriðjudagur, Karla- fundur Seljavegi 2 kl. 18.30. Árbæjarkirkja kl. 20. Miðvikudagur, Seljavegur 2 kl. 20. Tjarnargötu 20 kl. 20. Neskirkja kl. 20. Fimmtudagur, Áskirkja kl. 20. (Mælt er með ca 6 fundum í röð.) Kynning Reiðhöll Gusts | Nýstofnað fyrirtæki á sviði Íslenskrar hestamennsku boðar til kynningarfundar 23. júní kl. 16, í veitingasal reiðhallar Gusts í Kópavogi. Kynntar verða áætlanir og hugmyndir um stofnun nýs reiðskóla hér heima og í Bandaríkjunum. Auk þess verða nýjar upplýsingar af at- vinnumöguleikum fyrir reiðkennara, tamn- ingamenn og þjálfara í N-Ameríku. Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdreka- gerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru kl. 13–16. Flugdrekagerð: 24.6., 1.7. Tálgun: 29.6, 5.7, 13.7. Glíma: 30.6., 9.7., 14.7. Þæfing: 28.6., 6.7. Kveð- skapur: 23.7. Verð 1.000–2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411 6320. Frístundir Þjóðgarðurinn Þingvöllum | Þórarinn Þór- arinsson, arkitekt og fræðimaður, fjallar um hugmyndir sínar um stærð, skipulag og umfang Alþingis á Þingvöllum á þjóðveldis- öld. Gangan hefst kl. 20 við Fræðslumið- stöð þjóðgarðsins við Hakið fyrir ofan Almannagjá. Börn Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður í dag í Völvufelli kl. 10 og kl. 14 í Ljósheimum. Útivist Árbæjarsafn | Jónsmessuganga um Elliða- árdal. Gengið verður frá Árbæjarsafni kl. 22.30. Leiðsögumenn Helgi M. Sigurðsson, sagnfræðingur og Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Þar sem konurnar versla KLASSÍSKI tónlistarhópurinn Gestalæti heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20. Gestalæti er skipaður 5 ungum stúlkum sem allar stunda tónlistarnám í Reykjavík. Í sumar starfa þær á vegum Hins Hússins sem skapandi sumarhópur. Meðlimir hópsins eru þær Anna Helga Björnsdóttir (píanó), Arnbjörg María Danielsen (sópran), Björg Magnúsdóttir (pí- anó), Guðbjörg Sandholt (messósópran) og Guðný Þóra Guðmundsdóttir (fiðla). Að sögn Guðbjargar gefst fólki kostur á að hlýða á klassíska tónlist í þægilegu umhverfi í kvöld þar sem hægt er að fá sér léttar veitingar á meðan á dagskrá stendur. Aðgangur er ókeypis á alla tónleika hópsins. Gestalæti í Iðnó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.