Morgunblaðið - 14.08.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.08.2005, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 1.50 (kr 400) og 4 Í þrívídd Sýnd kl. 1.30, 3.40 og 5.50 Í þrívídd SKEMMTILEGASTA STÓRMYND SUMARSINS. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 8Sýnd kl. 1.50 (kr 400) kl. 10.30 B.i 16 ára VINCE VAUGHN VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG REGLA # 27: EKKI DRE KKA YFIR ÞIG, TÓLIN VE RÐA AÐ V IRKA REGLA #10:BOÐSKORT ERUFYRIR AUMINGJA! Sýnd í Smárabíói kl. 1, 2, 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20 B.i 10 ára kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd í Smárabíói kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 Sýnd í Borgarbíói kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og 00.20 (MiðnæturKraftsýn.) B.i 10 ára Sýnd í Borgarbíói kl. 5.50, 8 og 10.20 Sími 564 0000 WWW. XY. IS Miðasala opnar kl. 12.30    ALLIR SEM KAUPA MIÐA Á MYNDINA DAGANA 10.-15. ÁGÚST FÁ FRÍA MÁNAÐARÁSKRIFT Á TÓNLIST.IS!! XY FÉLAGAR FÁ MIÐANN Á AÐEINS 600 KRÓNUR KL 10. 15 POWER SÝ smára b 11.20 o g í regn b KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  Nýtt - kynning 15-19 ágúst - Einstakt ferskt handgert grænt te og jurtate frá Kína Skeifan 3 ◆ Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is Tea love Seljum bæði í heildsölu og til einstaklinga Wild Lover Red Lover Flower languages and tea expressions ÚT ER kominn platan Solitude með tónlistarmanninum Rúnari Sigurbjörnssyni. Diskurinn er gefinn út hjá Pa- rade Records en hún er jafnframt fyrsta útgáfa þessa nýja útgáfufyrirtækis. Rúnar hefur lengi fengist við tónlist og eflaust muna margir eftir tveimur lögum sem hann var með á geisladiskinum Sándtékk sem kom út árið 2003. „Það tók mig rúm tvö ár að gera þessa plötu en hún er samin í einskonar millibilsástandi. Ég kem yfirleitt einn fram með kassagítarinn og þannig er líka umhverfis á plötunni þótt ég bæti við ýmsum aukahljóðum og munn- hörpu.“ Spurður út í útgáfufyrirtækið Parade Records segir Rúnar að þetta sé einfaldlega fyrirtæki sem hann hafi stofnað sjálfur. „Mér bara lá á að koma út öllu því efni sem ég á og það er von á fleiru. Það verða þá umfangsmeiri verkefni með hljómsveit og öllu tilheyrandi.“ Rúnar mun þó ekki taka þátt í jólakapphlaupinu sem nálgast óðfluga, því hann stefnir austur á bóginn með lækkandi sól. „Ég ætla að skella mér til Kína í haust. Ég var þar í sumar í litlu húsi á lítilli eyju, á suðurströnd Kína. Maður telur sig vera heimsmann hér uppi á Íslandi en það er ekki hægt að kalla sig slíku nafni án þess að hafa kynnst því hvernig tveir þriðju hlutar jarðarbúa lifa. Ég hygg að ég verði þarna í eitt, tvö ár og ég verð bara að fylgja plöt- unni eftir í Kína. Ég samdi plötuna þar og þá liggur bein- ast við að ég spili hana þar.“ Þeir sem hafa áhuga á að sjá Rúnar á tónleikum geta séð hann á Prikinu á menningarnótt og útgáfutónleikar eru ráðgerðir vikuna þar á eftir. „Síðan spila ég nú eitt- hvað meira áður en ég held austur en það verður bara til- kynnt síðar.“ Tónlist | Rúnar sendir frá sér Solitude Morgunblaðið/Árni Sæberg Rúnar er á leið til Kína með haustinu. Fyrsta stóra plat- an hans, Solitude, kom út í vikunni. Gefur út á Íslandi – spilar í Kína TÓNLISTARÞRÓUNARMIÐ- STÖÐIN ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á Menningarnótt og býður gestum hátíðarinnar og öðrum borgarbúum upp á tónleika á Vega- mótastíg undir heitinu Snillingar morgundagsins. Hvorki fleiri né færri en tólf hljómsveitir og lista- menn munu koma fram frá klukkan 15.35 til 21.20 en þeir eru: Big Kah- una, Mamút, Forgotten Lores, Poetrix, Huxun, Mezzias, Frank Murder, Sk/um, Stafræn Hákon, Nicolas Brittain, Herogylmur, Transexual Daycare, Stingandi strá og Hraun. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Big Kahuna leikur á Vegamótastíg á Menningarnótt. Tónlistarþróunarmið- stöð á Menningarnótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.