Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Áætlanir sem tengjast frímálum, listsköpun og börnum ættu að ganga að óskum á næstunni. Tafir ættu að heyra sögunni til. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið hefur fengið sinn skammt af heimsóknum frá fjölskyldu- meðlimum og gömlum málum sem komið hafa upp á yfirborðið. Nú er það allt að baki. Byrjaðu upp á nýtt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Merkúr (tjáskipti) stýrir tvíbura- merkinu og er hættur að ýta undir hindranir í bili. Þvílíkur léttir. Tafir á samgöngum og misskilningur heyrir sögunni til í bili. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum er óhætt að taka af skarið með stórar fjárfestingar á borð við bíla, tölvur eða þess háttar. Töfum á peningaflæði („ávísunin er í póstinum“) hefur linnt í bili. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Merkúr (tjáskipti) hefur ferðast aft- urábak í ljónsmerkinu um skeið. Hann hættir því í dag og byrjar að hreyfast áfram á ný. Lífið gengur betur fyrir vikið. Öll smáatriði verða í lagi hér eftir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hefur borið óljósan ugg í brjósti að undanförnu, eins og ein- hver geti kippt undan henni fót- unum þá og þegar. Frá og með deg- inum í dag eykst sjálfstraust hennar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Nú er kominn tími til að byrja að taka vonir sínar og væntingar al- varlega. Þær hafa kraumað undir niðri til þessa. Hvernig á vogin að fara að því að gera þær að veru- leika? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Samskipti og samræður við stjórn- endur, foreldra og aðra yfirboðara hafa tekið mið af fortíðinni upp á síðkastið. Nú er kominn tími til að huga að framtíðinni. Kynntu góðar hugmyndir þínar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tafir á ferðaáætlunum og öðru sem viðkemur útgáfu, fjölmiðlun og æðri menntun heyra sögunni til. Haltu nú ótrauður áfram á þessum svið- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til þess að ákveða hvað á að halda í og hverju á að farga, ekki síst í tengslum við sameiginlegt eignarhald og eigur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Gömul mál og fyrrverandi makar hafa verið í brennidepli hjá vatns- beranum undanfarið. Frá og með deginum í dag er tími kominn til að stíga skref fram á við og auka frelsi sitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur orðið uppvís að litlum og kjánalegum mistökum í vinnunni upp á síðkastið. Tafir og misskilningur hafa líka gert honum gramt í geði. Nú er það sem sagt búið. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú hefur leiðtogahæfileika. Aðrir bera ósjálfrátt virðingu fyrir þér og hlusta á það sem þú segir, án þess að vita hvers vegna. Þú óttast ekki ákvarðanir og býrð yfir gæsku og sanngirni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skoðunarmun, 8 stúlka, 9 blámaður, 10 niðja, 11 var á floti, 13 aul- ann, 15 lafa, 18 hey af óræktuðu landi, 21 dans, 22 doki við, 23 látnu, 24 mannkostir. Lóðrétt | 2 syrgja, 3 rengja, 4 endast til, 5 duga, 6 óhafandi, 7 vangi, 12 ótta, 14 smávegis ýtni, 15 höfuðfat, 16 skíra, 17 eldstæði, 18 morkni, 19 kona, 20 hiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 skíra, 4 gómur, 7 æðina, 8 öskur, 9 lem, 11 agns, 13 vinn, 14 eigri 15 völl, 17 tekt, 20 gró, 22 gumar, 23 golan, 24 akrar, 25 tunga. Lóðrétt | 1 slæða, 2 ísinn, 3 aðal, 4 gröm, 5 múkki, 6 rýran, 10 elgur, 12 sel, 13 vit, 15 vægja, 16 lemur, 18 eklan, 19 tanna, 20 grær, 21 ógát.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Grundarfjarðarkirkja | Kammersveitin Ísa- fold á tónleikaferð. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Almennt verð á tónleikana er 1.500 kr. en eldri borgarar og námsmenn greiða 1.000 kr. Fyrir 12 ára og yngri er aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 Gallerý er opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir sam- komulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir opnar sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri ull í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Sýn- ingin er opin kl. 10–17 alla daga og stendur 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til. 26. ágúst. Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir (Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða akrýl-, vantslita-, olíu- og pastelmyndir. Feng Shui-húsið | Sýning Helgu Sigurð- ardóttir „Andlit friðar“ verður framlengd til 20 ágúst og lýkur þá á Menningarnótt. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifs- son, Braga Halldórsson og fleiri sem kennd- ir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir myndlistarnemi við Edinburgh College of Art í Skotlandi sýnir málverk í Gallerí Tukt. Yfirskrift sýningarinnar er Kraftur. Galleríið er opið alla virka daga frá 9–17. Sýningin stendur til 5. september. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Bene- diktsson. Fiskisagan flýgur, ljósmyndir. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Hrafnista, Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, sam- sýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október, Opið mán.- föst. frá kl. 13–19 og laug. frá kl. 13-16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein- arsdóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Glerþræðir. Til 28. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimild- arljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar til 28. ágúst. Mokka–Kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt- ur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson sýnir 15 málverk í Safnahúsi Borgarfjarðar. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýningin stend- ur til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til 28. ágúst. Skaftfell | Malin Stahl með sýningu sýna „Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells til 18. ágúst. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð heldur myndlistarsýningu. „Töfragarðurin“. Til 13. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son hefur lagt rækt við svart/hvítt portrett og hefur lag á að finna samhljóm milli per- sóna og umhverfis. Þessar myndir af sam- tíðarmönnum eru fjársjóður fyrir framtíð- ina. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Leiklist Iðnó | On the Way to Heaven (Gullna hliðið), nýtt gamanleikrit í flutningi Ferðaleikhúss- ins. Öll mánudags og föstudagskvöld kl. 20.30. Upplýsingar í síma 551 9181. Listasýning Listasafn Ísafjarðar | Sýningin Heimþrá eftir Katrínu Elvarsdóttur. Stendur til 1. október. Mán.–fös. 13–19. Lau. 13–16. Thorvaldsen Bar | Ljósmyndir Maríu Kjart- ansdóttur, teknar af íslenskum unglingum á aldrinum 16–20 ára á menntaskólaböllum. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önn- ur villt blóm. Sýningin var sett upp í tilefni af Degi villtra blóma og stendur yfir út ágúst. Falleg ljóð og sumarlegt efni. Bækurnar sem innihalda ljóðin eru allar til útláns á safninu. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Karla- fundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðins- húsinu, kl. 19.30. Á laugardögum í Tjarn- argötu 20, kl. 11.30. www.al-anon.is. Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Al-Anon heldur nýliðafund kl. 20, á Klapparstíg 7 í Keflavík, Digranesvegi 12, Kópavogi og í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. www.al-anon.is. Fyrirlestrar Raunvísindadeild Háskóla Íslands | Dag- ana 15.–17. ágúst nk. mun próf. Guido Bur- kard frá háskólanum í Basel í Sviss halda röð fyrirlestra um skammtareikninga og eðlisfræðileg kerfi. Fyrirlestrarnir verða kl. 10–12 alla dagana í Endurmenntun HÍ við Dunhaga 7. Heiti fyrirlestranna er eftirfar- andi: Quantum Computation: An Introduct- ion. Námskeið Stafganga í Laugardal | Stafgöng- unámskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 17.30 frá Laugardalslauginni. Skrán- ing á www.stafganga.is eða í síma 616 8595 og 694 3571. Leiðbeinendur Guðný Ara- dóttir og Jóna Hildur Bjarnadóttir. Útivist Ferðafélagið Útivist | Sauðadalahnúkar miðvikudaginn 17. ágúst, 586 m: Brottför kl. 18.30 frá Toppstöðinni í Elliðaárdal. Sauða- dalahnúkar eru suður af Sauðadölum aust- an Jósepsdals. Vegalengd 5–6 km. Hækkun 300 m. Ferðafélagið Útivist | Í friðsæld að Fjalla- baki (5 dagar) 18.–22. ágúst: Öku- og gönguferð. Brottför kl. 9. 0508LF11 Ekið upp Rangárvelli og inn á Fjallabaksleið syðri. Viðkoma á nokkrum stöðum uns kom- ið verður í Strút. Þar verður næstu tveimur dögum varið í göngu- og skoðunarferðir um svæðið. Ferðafélagið Útivist | Þrjátíu ára afmæli Útivistar fagnað í Básum 27. ágúst. Fjöl- breytt dagskrá með göngum, leikjum, hátíð- ardagskrá, varðeldi og kvöldvöku. Sjá nánar á www@utivist.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. c3 d5 4. e5 d4 5. cxd4 cxd4 6. Bc4 e6 7. 0-0 Rc6 8. He1 Rge7 9. Bd3 Rd5 10. Be4 Bc5 11. d3 h6 12. Rbd2 0-0 13. Rb3 Ba7 14. Bd2 Bb8 15. Hc1 Rde7 16. Hc5 Dd7 17. Dc1 f5 18. Bxc6 Rxc6 19. Hc4 Ba7 20. Rc5 De7 21. Rxa6 Rxe5 22. Rxe5 bxa6 23. Bb4 Df6 24. Bxf8 Dxf8 25. Rg6 Dd8 Staðan kom upp í kvennaflokki í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyr- ir skömmu í Gautaborg í Svíþjóð. Alexandra Wilson (2.056) hafði hvítt gegn Guðfríði Lilju Grétarsdóttur (2.046). 26. Hxc8! Hxc8 27. Dxc8 og svartur gafst upp enda verður hann orðinn hróki undir eftir 27. …Dxc8 28. Re7+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Bókabíllinn kl. 13.30–14, boccia kl. 10. Ath. baðþjónusta fyrir hádegi alla daga nema miðvikudaga frá kl. 13–16. Vinnustofa frá kl. 9, hádegismatur frá kl. 12–13. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 13– 16 brids. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan er opin í dag frá kl. 10 til 11.30. Félagsvist verður spiluð í kvöld í Gullsmára kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | Ferð í Breiðafjarðareyjar miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8 frá BSÍ. Skráning hjá KÍ í s. 595 1111. Félagsstarf Gerðubergs | Á morgun kl. 9 er opnað að afloknum sum- arleyfum starfsfólks. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi – spjall – dagblöðin, kl. 10 fótaaðgerð, bæna- stund, kl. 12 hádegismatur, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Böðun virka daga fyrir hádegi. Hádegisverður. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Skrán- ing í jóga fyrir næsta vetur hefst í dag. Fótaaðgerðir, s. 588 2320. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Púttvöllur opinn alla daga. Listasmiðja og Betri stofa kl. 9–16. Dagblöðin liggja frammi. Morg- unkaffi, hádegisverður og síðdeg- iskaffi. Félagsvist kl. 13.30. Hár- greiðslustofa, s. 568 3139. Fótaaðgerðarstofa, s. 897 9801. Ferð á Snæfellsnes 18. ágúst. Brott- för kl. 9. Uppl. í síma 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12 leikfimi (júní–júlí). Kl. 11.45–12.45 há- degisverður. Kl. 14.30–15.45 kaffi- veitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja 8.45, handavinnustofan opin, hár- greiðsla og böðun, frjáls spila- mennska kl. 13. Skráning stendur yfir í námskeið vetrarins sem eru opin öllum og öllum aldurshópum. Uppl. í síma 411 9450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.