Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.08.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  19.00 Nú fer þáttasyrpu um sögu íslenskrar dægurtónlistar að ljúka. Í þættinum í kvöld er komið að sjöunda áratugnum. Fjallað verð- ur um íslenskar danshljómsveitir og leikin tónlist í flutningi þeirra. Sagt er frá Hljómsveit Hauks Morthens, Sextett Ólafs Gauks, Orion og Sig- rúnu Harðardóttur, Facon frá Bíldu- dal og BG og Ingibjörgu. Dægurlagasaga 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.30-12.00 Ívar Guðmundsson 11.30- Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Á heila tímanum kl. 9.00–17.00 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Björn Þorláksson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.40 Saga ljóðsins: Vilborg Dagbjartsdóttir. Jón Hallur Stefánsson þýfgar skáld um sög- una bak við eitt ljóð. (10:12) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins: Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolainen. Útvarpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda: María Pálsdóttir, Steinn Ármann Magn- ússon, Ilmur Kristjánsdóttir og Sigurður Skúlason. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (11:15) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart- anssonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson eftir Jónas Jónasson. Höfundur les. (9:10) 14.30 Miðdegistónar. Dægurlög frá sjöunda áratugnum í flutningi finnskra tónlistar- manna. 15.00 Fréttir. 15.03 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. (Frá því á laugardag) (2:5). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm- asson. (37:39) 20.00 Laufskálinn. Umsjón: Björn Þorláksson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.35 Kvöldtónar. Tveir konsertar eftir Johann David Heinichen Musica Antiqua Köln leikur undir stjórn Reinhard Goebel. 21.00 Út um víðan völl. Umsjón: Pétur Guð- jónsson. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Ragtime eftir E.L. Docto- row. Jóhann S. Hannesson þýddi. Jóhann Sigurðarson les. (15:21) 23.00 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Frá því á laugardag) (9:10). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Aug- lýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 19.30 Fót- boltarásin Bein útsending frá leikjum kvöldsins 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 00.00 Fréttir. 15.40 Helgarsportið (e) 15.55 Fótboltakvöld (e) 16.10 Ensku mörkin Sýndir verða valdir kaflar úr leikj- um síðustu umferðar í enska fótboltanum. (1:38) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (14:26) 18.05 Kóalabræður (The Koala Brothers) (29:52) 18.15 Pósturinn Páll (Post- man Pat, Ser. III) (11:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (Girls in Love) Bresk þáttaröð. (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (8 Simple Rules) Banda- rísk gamanþáttaröð. Aðal- hlutverk: Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy Dav- idson, Martin Spanjers og James Garner. (47:52) 20.20 Satúrnus (Saturn: Lord of the Rings) Bresk heimildamynd um Sat- úrnus, þá plánetu í sólkerfi sem stjörnuskoðendum þykir hvað forvitnilegust. Í júlí í fyrra lagði könn- unarfar af stað til Satúrn- usar en það er samvinnu- verkefni 17 þjóða og var tíu ár í undirbúningi. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyð- ist til að hefja nýtt líf. (20:25) 23.10 Ensku mörkin (e) (1:38) 00.05 Kastljósið (e) 00.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Bounce (Á vit örlag- anna) Leikstjóri: Don Roos. 2000. 15.15 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (18:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Cubix, Scooby Doo, Yoko Yaka- moto Toto, Dagbókin hans Dúa, Kýrin Kolla, Froska- fjör. 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Extreme Makeover - Home Edition (Hús í and- litslyftingu) (9:14) 20.45 Jamie Oliver (Oliv- er’s Twist) (Kokkur án klæða) (19:26) 21.10 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (22:22) 21.55 I’m Still Alive (I’m Still Alive) (2:5) 22.45 Ring of Fire (Ring of Fire) Leikstjóri: Xavier Koller. 2001. Bönnuð börnum. 00.25 Eyes (Á gráu svæði) (5:13) 01.10 Dead Man Walking (Dauður maður nálgast) Aðalhlutverk: Sean Penn, Susan Sarandon og Ro- bert Prosky. Leikstjóri: Tim Robbins. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 03.10 Fréttir og Ísland í dag 04.30 Ísland í bítið 06.10 Tónlistarmyndbönd 12.50 Landsbankadeildin KR og ÍBV í Frostaskjóli. 14.40 US PGA Champion- ship Útsending frá Championship sem er lið- ur í bandarísku mótaröð- inni. Mótið var í beinni á Sýn um helgina. 19.10 Landsbankamörkin Mörkin og marktækifærin úr fjórtándu umferð Landsbankadeildarinnar en þá mætast: Grindavík - Fylkir, Valur - Keflavík, ÍA - Fram, KR - ÍBV og Þróttur - FH. 19.40 Landsbankadeildin Bein útsending frá leik Þróttar og FH á Laug- ardalsvelli 22.00 Olíssport 22.30 Ensku mörkin 23.00 Playmakers (NFL- liðið) 23.45 Landsbankadeildin Útsending frá leik Þróttar og FH á Laugardalsvelli en með viðureign félag- anna lýkur 14. umferð Landsbankadeildarinnar. 01.35 Álfukeppnin 06.30 If These Walls Could Talk II 08.05 Molly 10.00 Little Man Tate 12.00 Tom Sawyer 14.00 If These Walls Could Talk II 16.00 Molly 18.00 Little Man Tate 20.00 The Learning Curve 22.00 Once Upon a Time in Mexico 24.00 The Package 02.00 Hard Cash 04.00 Once Upon a Time in Mexico SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 18.00 Cheers 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 Center of the Uni- verse 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón Hlynur Sig- urðsson. 21.00 The Contender Raunveruleikaþættir úr smiðju Mark Burnett Leitin að næstu hnefa- leikaleikastjörnu er hafin! Sextán hnefa- leikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. 22.00 Dead Like Me 22.45 Jay Leno 23.30 Da Vinci’s In- quest (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 The O.C. 01.20 The L Word 02.05 Óstöðvandi tón- list 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslenski listinn 19.30 Friends 2 (11:24) 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (12:24) 21.00 American Dad (7:13) 21.30 Íslenski listinn 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.35 The Newlyweds (15:30),(16:30) 00.30 Friends 2 (12:24) 00.55 Kvöldþátturinn 01.40 Seinfeld 3 ÞAÐ VITA allir, sem á annað borð fylgjast með Nágrönnum, hver Kartan er. Þannig hafa sjónvarps- áhorfendur fylgst með lífs- hlaupi Körtunnar – allt frá því að hann var lítill og saklaus þar til að hann breyttist í þá stóru og sterku Körtu sem hann er í dag. Nú er Kartan orðinn lögfræðingur og býr ásamt félögum sínum, þeim Conn- or og Stuart, í húsi númer 30 við Ramsay-götu. Já, Kartan, eða Jarrod „Toadfish“ Rebecchi, hefur átt sína spretti í Nágrönn- um. Það mætti jafnvel segja að síðustu ár hafi Kartan verið þungamiðja þáttanna – án hans væru þeir hvorki fugl né fiskur. Minnisstætt er þegar bif- reið hans og nýbakaðrar eiginkonu hans lenti í sjón- um á sjálfan brúðkaups- daginn og hann komst einn lífs af. Í kjölfarið sýndi Kartan hvers hann er megnugur og með dugnaði sínum tókst honum að koma lífi sínu á réttan kjöl. Fáir vita hins vegar hver maðurinn á bak við Körtuna er, en þar fer merkur leikari á frama- braut. Ryan Moloney fæddist árið 1979 og er nú einn þekktasti leikari Ástralíu. Hann er einn af vinsælustu leikurunum í Nágrönnum og hefur að auki komið fram í mörgum vinsælum sjónvarpsþáttum í Ástralíu. Þá er Moloney ekki ein- ungis góður leikari heldur er hann einnig góð mann- eskja og ver miklum tíma í störf í þágu góðgerð- armála. Vinsældir hans hafa hingað til verið bundnar við heimalandið en í fyrra var hann tilnefndur til al- þjóðlegra verðlauna, Gullnu rósarinnar af Montreux, sem besti leik- ari í sápuóperu. Mikið vatn hefur því runnið til sjávar síðan Ryan kom fyrst fram í Ná- grönnum í þætti númer 2.123, dulbúinn sem vél- menni. Ljósvaki er þess fullviss að þetta sé einungis byrj- unin á glæstum ferli og segir: „Hollywood – hér kemur Kartan.“ LJÓSVAKINN Ryan Moloney Hollywood – hér kemur Kartan Þórir Júlíusson Myndaflokkurinn Enn á lífi er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þar segir frá mönnum sem lent hafa í hrikalegum aðstæðum en lifað af. Atburðarásin flytur áhorfendur upp í háloftin, út á sjó og inn til lands. EKKI missa af… KEPPNI í ensku úrvalsdeild- inni í fótbolta er hafin aftur eftir sumarfrí og hafa flest félögin nýtt sumarið til þess að styrkja sig fyrir átökin í vetur. Trúlega verða Eiður Smári og félagar hjá Englands- meisturum Chelsea illviðráð- anlegir í vetur en Liverpool, Arsenal og Manchester Unit- ed eru einnig með hörkulið og til alls líkleg. Sjónvarpið sýnir tæplega klukkustundar langa þætti klukkan 16.10 á mánudögum þar sem sýndir eru valdir kaflar úr leikjum hverrar umferðar í ensku úrvalsdeild- inni. Þættirnir eru endursýndir kl. 23.10 á mánudags- kvöldum. Keppni hafin í ensku úrvalsdeildinni Reuters Hernan Crespo skorar sig- urmark Chelsea gegn nýlið- um Wigan. Ensku mörkin eru á dag- skrá Ríkissjónvarpsins kl. 16.10. Ensku mörkin SIRKUS ÚTVARP Í DAG …Hetjusögum! 4.00 Sunderland – Charlt- on, leikur frá 13.08 16.00 Portsmouth – Tott- enham, leikur frá 13.08 18.00 Þrumuskot. Farið er yfir leiki liðinnar helg- ar. 19.00 Everton – Man. Utd, leikur frá 13.08. 21.00 Spurt að leiks- lokum 22.00 Middlesbrough – Liverpool, leikur frá 13.08 00.00 Þrumuskot (e) 01.00 Man. City – WBA, leikur frá 13.08 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.