Morgunblaðið - 30.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Þriðjudagur 30.8. Afrískur pottur m. steiktum bönunum, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Miðvikudagur 31.8. Hummus og bakað grænmeti m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fimmtudagur 1.9. Karrýkorma- pottur og nanbrauð m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Föstudagur 2.9. Tofútíglar og grænmetispottur m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Helgin 3.-4.9. Chilli í tacoskel m. guacamole. Bæjarlind 6 • sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Pils- og buxnadragtir Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is heimakjólar Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Komdu inn og gerðu góð kaup Versluninni verður lokað 10. september Opnum netverslun í nóvember Útsala - Útsala - Útsala - Útsala Fallegu dönsku haustkápurnar komnar Enskuskóli Erlu Ara auglýsir enskunám í Hafnarfirði • Tíu getustig með áherslu á tal • Enska á framhaldsskólastigi • Enskunám í Englandi fyrir hópa og einstaklinga Skráning í síma 891 7576 og erlaara@simnet.is Sjá nánar um starfsemi skólans á enskafyriralla.is Enskuskóli Erlu Ara sérhæfir sig í að bjóða upp á enskukennslu fyrir fullorðna og býður einnig upp á framúrskarandi skóla í Englandi. Árlega sendir skólinn rúmlega 100 nemendur í nám til Englands. Láttu drauminn rætast og skelltu þér í enskunám < HARÐVIÐAR SKJÓLGIRÐINGAR OG HLIÐ Í MÖRGUM ÚTFÆRSLUM VIÐUR: ANGELIM PEDRA - GÓÐ VARA Á GÓÐU VERÐI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 691 3360 Nýjar vörur á föstudag Opið virka daga frá kl. 11-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sími 567 3718 ÚTSÖLULOK 30% aukaafsláttur við kassa í dag og á morgun, lokað á fimmtudag Tilboðsslár 2 fyrir 1 H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H V E R A F O L D 1 - 3 , G R A F A R V O G I • S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 NÝJAR HAUSTVÖRUR Í I , I Í I Opið virka daga kl. 11-18, laugard. 11-15 réttu stærðirnar Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is Erum að taka upp haustfatnað REGLULEGIR kennsludagar í framhaldsskólum á síðasta skóla- ári voru á bilinu 140 til 158 sam- kvæmt upplýsingum skólanna en Hagstofa Íslands birti samantekt um þær í gær. Árlegur starfstími nemenda skal ekki vera skemmri en níu mánuðir, skv. lögum um fram- haldsskóla, og þar af skulu kennsludagar ekki vera færri en 145. „Samkvæmt upplýsingum skóla var fjöldi daga sem ein- ungis var varið til prófa og námsmats frá 14 til 34, með einni undantekningu. Að meðaltali var 26 dögum varið til prófa og námsmats sem er fjölgun um einn dag frá síðastliðnu skóla- ári,“ segir í samantekt hagstof- unnar. Í kjarasamningum kenn- ara er gert ráð fyrir samtals 175 kennslu- og prófdögum á níu mánaða starfstíma skóla og að auki fjórum vinnudögum kennara utan árlegs níu mánaða starfs- tíma. Heildarfjöldi vinnudaga kennara á skólaárinu 2004–2005 reyndist vera frá 173 til 185. Vinnudagar allra kennara voru að meðaltali 180, og er það fækk- un um einn dag frá skólaárinu 2003–2004. Þar af voru að með- altali 176 á árlegum starfstíma skóla. 140–158 kennsludagar smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.