Morgunblaðið - 23.09.2005, Side 15

Morgunblaðið - 23.09.2005, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2005 B 15 VW PASSAT 7/1999, 1600cc, ek. 112 þ. km, svartur, bensín, 5 manna, 5 gíra, 4ra dyra, framhjóladrif. Verð kr. 1.270.000. Skipti: Nei HYUNDAI GETZ 5/2004, 1600 cc, ek. 34 þ. km, fjórhjóladrif, 5 manna, sjálfsk., 5 d. Verð kr. 1.290.000. 100% lán. Skipti: Ód. HYUNDAI SANTA FE 6/2001, 2400 cc, ek. 84 þ. km, 5 manna, 5 d., sjálfsk., sídrif. Verð kr. 1.790.000. 100% lán. Skipti: Ód. LEXUS IS 200 3/2001, 2000 cc, ek. 68 þ. km, sjálfsk., 4 d., afturhjóladrif, leðurákl., Verð kr. 1.970.000. 100% lán. Skipti: Ód. HYUNDAI GETZ 5/2004, 1300cc, ek. 35 þ. km, dökkgrár, 5 manna, 5 gíra, 5 dyra, fram- hjóladrif. Verð kr. 1.190.000. Skipti: Ód. HYUNDAI STAREX 4X4, 2.5 TÚRBÓ DIESEL 8/2002, ek. 43 þ. km, 7 m., 5 g., 5 d., 4 heils- ársdekk. Verð kr. 2.650.000. Skipti: Ód. DAEWOO MUSSO E23 9/1999, 2900cc, ek. 116 þ. km, dísel, breyttur, sjálfsk., 5 dyra, fjórhjóladrif. Verð kr. 1.550.000. Skipti: Nei MERCEDES BENZ C 240 1/2002, 2400cc, ek. 78 þ. km, sjálfsk., 4 d., framhjóladrif, leð- uráklæði. Verð kr. 2.950.000. Skipti: Nei HYUNDAI SANTA FE 11/2002, 2700cc, ek. 55 þ. km, 5 m., sjálfsk., 5 dyra, dráttarkúla, filmur. Verð kr. 2.370.000. Skipti: Ódýrari Hafðu samband 421 4444 www.bilahollin.is Handa Accord Tourier Comfort 8/2005, ekinn 0, sjálfskiptur, steingrár. Nýr bíl. Verð: 2.550 þús. Toyota Rav4 4WD 6/2003, ek. 63 þ., sjálfskiptur, silfurgrár. Glæsilegur bíll. Verð: 2.230 þús. Honda HRV Smart 06/2004, ek. 29 þ., ljósblár, 5 gíra. Fínn fyrir veturinn. Verð: 1.790 þús. Nissan X-TRAIL ELEGANCE 7/2003, ek. 49 þ., rauður, sjálfskiptur. Einn hlaðinn aukabúnaði: Sjálfsk., leður, topplúga, álfegur, tölvustýrð miðstöð o.fl., o.fl., o.fl. Verð: 2.390 þús. TOYOTA LANDCRUISER 100 TDI (180624). Skrd. 10/2001, ek. 93 þ. km, sjálfsk., dísel túrbo interk., rafm.rúður, sæti, speglar og loftnet, leður, geislamagasín, topplúga, dráttarkúla o.fl. Einn með öllu. Verð 4.690 þús. Upplýsingar á Bílasölu Suðurlands í síma 480 8000. Jeppar GULLMOLI Landcruiser 7/9 2001, bensín VX, leður og rafm. í öllu, ek. 76 þús., afmælistýpan, vetrardekk á felgum, þjónustubók. Einn eigandi. Bíll nánast eins og nýr. Verð 2.800 þúsund. Sími 862 8128. RANGE ROVER 4,4 HSE árgerð 2003, dökkblár, ljóst leður, ekinn 70 þús. km, sóllúga og 20" felgur. Mjög gott eintak. Ekkert áhvílandi. Verð 6.500.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 892 0160, Karl. EIGUM TIL AFHENDINGAR STRAX nýja Ford F-150 og F-350 pallbíla með eða án húss. Útvegum Ford F-150, F-250 og F-350 á frábæru verði. Útvegum hús og aðra aukahluti. Bjóðum ávallt hagstæðasta verðið. Útvegum alla bíla frá USA. Örugg þjónusta hjá löggiltum bifreiðasala. 11 ára reynsla. Upplýsingar í síma 897 9227. Sjá nánar á www.is-band.is . ATH! 2 til 5 ára ábyrgð. Bílasmáauglýsingar 569 1100 Í ÁGÚST seldust 11.762 nýir bílar í Danmörku og þarf að leita aftur til ársins 1986 til þess að finna meiri sölu í einum mánuði. Mest er salan í smábílum sem margir hverjir eru ekki með jafnmiklum öryggisbúnaði og aðrir bílar. Aðeins fimm af tíu mest seldu bílunum í Danmörku eru t.a.m. með sætisbeltaviðvörun, sem virkar þannig að hátt hljóðmerki gefur til kynna ef sætisbelti eru ekki spennt. Sænska tryggingafélagið Folksam hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að sætisbeltaviðvörun fær 99% allra ökumanna til þess að spenna beltið. Samtök danskra bíla- sala vilja að danska þingið lögleiði sætisbeltaviðvörun í alla nýja bíla. Þeim finnst hægt ganga í þessum efnum og telja að liðið geti margir áratugir áður en danski fólksbílaflot- inn er kominn með sætisbeltaviðvör- un. Þeir fimm bílar af þeim tíu mest seldu í Danmörku sem ekki höfðu þennan búnað eru Hyundai Getz, Su- zuki Alto, Skoda Fabia, Suzuki Liana og Kia Picanto. Danir kaupa bíla án sætisbelta- viðvörunar SUMUM þótti undarlegt að sjá ekki nýjan Land Rover Freelander á bílasýning- unni í Frankfurt, sem ennþá stendur yfir. Myndir sem teknar hafa verið í skjóli af nýja bílnum sýna hins vegar svo ekki verður um villst að hann er langt kom- inn í þróun. Búist er við að hann verði sýndur í endanlegu formi snemma á næsta ári, hugsanlega á bílasýningunni í Detroit í janúar. Sala á bílnum hefst hins vegar ekki fyrr en seint á næsta ári. Augljóst þykir að nýja bílnum svipar mjög í útliti til stærri bíla Land Rover, þ.e. Discovery 3 og Range Rover. Myndir sem náðust af nýjum Freelander við prófanir. Tölvuteikning af nýjum Land Rover Freelander. Nýr Freelander Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.