Mánudagsblaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 15

Mánudagsblaðið - 14.12.1981, Blaðsíða 15
Mánudagur 14. des. 1981 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 1 5 VANDAÐAR OG SKYRTUR BINDI SOKKAR hanzkAr PEYSUR NÁTTFÖT SLOPPAR SKÓR SNYRTIVÖRUR INNISKÓR FÖT FRAKKAR HATTAR HÚFUR TREFLAR GÚÐAR JÓLAGJAFIR FRÁ: HERRÁDEILD 1 ^ /o AFSLÁTTUR af teno SÓFASETTUM Við heygarðshornið Þaö er ávallt stórviöburöur þegar ný bók eftir HALLDÓR LAXNESS kemur út Helgafell greioslukjöb asko húsgögn HF. bÉvKJAVIK SM, 25870 hafi einhverra hatrömmustu átaka sem átt hafa sér stað í íslenskum stjórnmálum. Atök þau er bókin fjallar um gerð- ust kringum 1930, en þá var Jónas Jónsson lýstur geðveikur af Helga Tómassýni, þá nýskipuðum yfir- lækni á Nýja-Kleppi og tóku íleiri læknar undir með honum. Jónas brá við hart og hóf gagnsókn. Vék hann Helga frá störfum og skipaði annan lækni í hans stað. Gífurlega mikil og stóryrt blaðaskrif áttu sér stað í kjöl- far þessara atburða og má segja að í þeim hafi „tíðkast breiðu spjótin“. Jón Helgason rekur þessa baráttu í bók sinni STÓRA BOMBAN og dregur þar fram í dagsljósið ýmislegt sem ekki hefur áður komið fram í málinu, fjallar um orsakir og afleiðingar þessarar miklu deilu, svo og áhrif hennar á íslensk stjórnmál fyrr og síðar. LANDIÐ ÞITT - 2. bindið (H-K) er komið út Komin er út bókin LANDIÐ mikla ritverks kom út í fyrra. ÞITT -ÍSLAND, 2. bindi (H-K), Fyrsta útgáfa bókarinnar en fyrsta bindi endurútgáfu þessa LANDIÐ ÞITT - ÍSLAND kom út á árunum 1966 og 1968 í tveimur bindum. Var fyrra bindið eftir Þorstein Jósepsson en seinna bindið eftir Steindór Steindórsson. Hin nýja útgáfa á bókinni er með mjög frábrugðnum hætti frá fyrstu útgáfunni. Bókin hefur verið gífur- lega mikið aukin og endurbætt. LANDIÐ ÞITT - ÍSLAND hefur að geyma sögu og sérkenni þúsunda staða bæja, kauptúna, héraða og landshluta á íslandi, og veitir því leiðsögn þeim, sem vilja kynnast landi sínu. Aðalhöfundar bókarinnar eru Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, en Örn og Örlygur gefa út. Út er komin bókin STÓRA BOMBAN, eftir Jón heitinn Helgason ritstjóra, en hann hafði nýlega lokið við frágang bókarinn- ar er hann lést. Bókin ber sama heiti og einhver frægasta blaðagrein sem birst hefur á íslandi, en hana skrif- aði Jónas Jónsson frá Hriflu í upp- STÚRA BOMBAN NÝJAR BÆKUR Þú byrö ódyrt og miðsvæðis hjá okkur

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.