Mánudagsblaðið - 21.12.1981, Blaðsíða 9

Mánudagsblaðið - 21.12.1981, Blaðsíða 9
Mánudagur 21. des. 1981 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 0 • SKYRTUR • BINDI • SOKKAF • hanzkAr • PEYSUR • NÁTTFÖT • SLOPPAR • SKÓR £ SNYRTIVÖRUR • INNISKÓR • FÖT • FRAKKAR • HATTAR • HÚFUR • TREFLAR GÓÐAR JÓLAGJAFIR FRÁ: HERRA D E I LD VANDAÐAR OG ~ Fastagestirnir í hádeginu eru að tínast inn, hver á fætur öðrum. Þetta eru menn, sem hafa stundað „Borgina" sem athvarf og andlega hvíld langa lengi, sumir hverjir jafnvel ára- tugum saman. Þeir hafa séð Hótel Borg lifa á lifandi hátt sögulegt tímabil allt frá tíð mannsins, sem skapaði og reisti þetta fjögurra stjörnu hótel um 1930, að miklu leyti í amerískum stíl og að hótelhefð eins og tíðkast í Vesturheimi. Jóhannes Jósepsson lét hafa þetta eftir sér á sínum tíma í afmælisspjalli við greinahöf. í Vísi fyrir all-mörgum árum. Þarna treður inn Albert Guð- Það færðist ánægju- svipur á marga... mundsson og sezt við hringborðið stóra á hægri hönd þegar inn í mat- salinn kemur. Steinsnar frá var skenkurinn í gamla daga, og í fótspor Alberts koma fleiri kunnug- legir og kunnir, Haukur Jacobsen kaupmaður; Sverrir Bernhöft stórkaupmaður, Pétur Einarsson' (framkvæmdastjóri, sennilega ný- kominn frá New York e.t.v. svo til beint úr breakfast á Americana Hotel), Guðbjörn Guðjónsson innflytjandi, sem var náinn vinur og samherji Vilhjálms Þórs, og þarna kom Agnar Bogason ritstjóri, sem þekkir Borgina betur en nokkur annar - eins og ég veit ekki hvað. Sumir þessara manna mæta líka . ISLENSK BOKAMENNIfcilG ER VERÐMÆTI BiíR úiRiiHiilliillii BÆKUR MENNINGARS ODS —/D"H|!|M||lil THORKILD HANSEN JENS MUNK Bókin lýsir á eftirminnilegan hátt svaöilförum Jens Munks í noröurhöfum svo og aldarandanum í Danmörku um 1600. Þetta er sú bók Thorkilds Hansen sem náð hefur mestri útbreiöslu og geröi hann aö einum virtasta höfundi Noröurlanda. ÍSLENSKIR NÁTTÚRUFRÆÐINGAR Átján þættir og ritgeröir um brautryöjendur íslenskra náttúruvísinda og jafnframt innsýn í sögu þess tímabils. SAGA REYKJAVÍKURSKÓLA Skólalífiö í Læröaskólanum 1904—1946. BÓKAtJTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 — Reykjavík Maðurinn er það, sem hann hugsar". segir I merkri bók, og ennfremur: „Maðurinn er það, sem hann borðar”. snemma á morgnana í kaffið en sitja þá að öllu jöfnu annars staðar í salnum, við gríðarstórt borð við suðurglugga... Það er létt yfir mannskapnum, þeim félögum, en þeir voru ekki allir taldir upp áðan, sem koma þarna saman næstum því á hverjum dagi allan ársins hring, hvernig sem viðrar. Þetta er eins konar klúbbur með óskráð kög kammeratarei eins og þýskarinn kallar félagssiðferði. Og nú var svolítið nýtt á boðstólum - svokallað hraðborð. Slegið hafði verið upp langborði á vinsti hönd, þar sem ungur matreiðslunemi annaðist alla fyrir- greiðslu og þjónustu. Þar gat að líta ótrúlega fjölbreytni í réttum og á sanngjörnu verði, en á háu kröfu- stigi eins og á daginn kom. Var mál manna (en þeir við hringborðið eru matmenn sumir og með kúltúr- smekk, einkum þeir sem gist hafa mörg þjóðlönd) að þessi nýung í matseld á Hótel Borg væri til algerrar fyrirmyndar... Menúið í þetta skipti var kræslegt: Framh. á bls. 10

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.