Tíminn - 03.01.1970, Síða 2

Tíminn - 03.01.1970, Síða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. janúar 1970 UFEYRISSJODUR FYRIR VESTFIRÐI? GS-íisafirði, þriðfjiudag. Á bæjarráðsfundi 8. des. var lögð fram tillaga aim að bæjarstjórn ísafjarðar beitti sér fyrir stofnun lífeyrissjóðs fyrir ísafjörð o-g ná- grenni, Á bæjarstj'órnarfundi 17. des. saimþyik’kti bæjairstjórn f.safjarðair eftirfarandi: „Með tilvisun til þess, að lífeyrrissj'óðsm'álið er enn á atbugunarstiigi hjá hlutaðeig- Húsavík: andi aðiluon, frestar bæjarstjórnin tillögunni 18. des. 1969. Jiafnframí leggur bæjarstjórnin ríka áherzlu á það að yfirstjóm vænitanlegis lífeyrissjóðs eða sjóða á Vestfjörðum, verði heima í hér- aði og fjármagn þeirra ávaxtað þar.“ Mál þetta er milkið rætt hér manna á milli oig þá talað um, að þessir sj'óðir myndi stjórn og eina heild i hverju kjördœmi og spari- sjóðir og bankaútibú ta'ki að sér rekstur þeirra. Gráskjótt jól Vöruhappdrætti SÍBS tuttugu ára: Hefur greitt 300 millj. í vinninga ÞJ-mánudag. Hér hefur a'llt gengið skínandi vel um hátiðina. Jólin voru að mestu hvit, en þó ekki alveg og nú er orðið autt aftur. Messiað var á aðfanigadaig og vaæ kirkjusókn góð. Á annan jóladag efndu Karla- bórinn Þrymur og lúðrasveitin til samsöngs í kirkjunni. Um kvöld- ið var dansleikur, mjög fjölmenn- ur. Inflúenzan er ekki komin og við óskum alls ekki eftir henni strax. KJ-Reykjavik, þriðjudag. Um þessar mundir er Vöruhapp drætti SÍBS 20 ára, og nú um ára mótin verða nokkrar breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins, — vinningum fjölgar um 120 og vinn ingsupphæðir hækka, en tala út- gefinna miða helzt óbreytt þrátt fyrir það. Á naesta ári býður Vöru happdrætti SÍBS viðskiptavinum sínum upp á Jagúar bifreið í auka vinning, og verður dregið um bfl- inn í 6. flokki. Forráðamenn Vöruhappdrættis SÍBS kvöddu blaðamenn á sinn fund í dag, og skýrðu frá breyting um á fyrirkomulagi happdrættis- ins, og ýrnsu þar að lútandi. Þórð- ur Benediktsson forseti SÍBS sagði að um þessar mundir væri happ- drættið 20 ára, en þrj'átíu ár eru síðan SÍBS var stofnað og í vet- ur verður Reykjalundur a'ldar- fjórðunigsgamall. Það eru sem sé 30 ár síðan berklasjúklimgar hófu sjálfir baráttuma gegn hinum skæða sjúkdómi, berfclunum, og á þessum þrjátíu árum hefur þjóð- in háð hetjulega baráttu gegn þessuim gei'gvæn'lega sjúkdómi, sagði Þórður. Undrið á Reykja- lundi vill stundum gleymast nú- orðið, sagði Þórður, en ennþá eru félagar í SÍBS fullir af eldmóði, líkt og un'gmennafélagar i gamla daiga. 16.401 VINNIN GSNÚMER. Ólafur Jóhannesson fram- kyæmd'astjóri Vöruhappdrættis SÍBS skýrði frá því, að á næsta ári yrði dregin út 16.401 vinnings númer, þannig að liðlega fjórða hvert númer blýtur vinnimg. Vinn ingsupphæðir hækka jafnframt því sem miðar kosta nú eitt hundr að krónur á mánuði. en aðeins heilmiðar eru í happdrættinu. Eitt hundrað þúsund króna vinn- ingamir verða nú fimmtán tals- ins, og fjölgar um tvo. Tfu bús- und króna vinnimgunum fjölgar um 22 og fimm þúsund króna vinn imgunum fjölgar um 400. Lægstu vinnimgarnir verða nú tvö þús- umd krónur en voru fimmtán hundnuð krónur, en alls hækkar vinningsupphæðin um tíu milljön- ir króna. Þá er að geta aukavinn imgsins, sem er að þessu sinni Jagúar bifreið af gerðinn De Luxe. Með öllu vprður bvi heildarvinn- imgsupphæðin 47.7 milljónir króna en Jagiiarinn er metinn á 840 þúsund. Útgefnir miðar eru 65 þúsund og 61% af veltu er greitt f vinnimga. FI.ETRI VIDSKTPTAVINIR HLUTFALLST.EGA A LANDSBYGGDINNI. Vörubappdrætti SÍBS hefur rúmlega hundrað umboðsmenn víða uro landið og sögðu forráða- menn happdrættisins að hlutfalls lega fleiri viðs'kiptamenn væru úti á landi. Þar væru margir gamlir berklasjúklingar i fylkingarbrjósti fyrir happdrættið og spöruðu hvorki fé né fyirirtiöfn, til að gera veg þess sem imestan. Þannig eru t. d. 800 miðar seldir í Patreks- fjarðarumiboðinu, en um 1200 manns erj í byiggðariaginu. Hafa P'atreksfirðingar líka verið heppn ir, því milljön kom í hlut tíu Pat- neksfirðimga í desember 1968, og í júli í ár kom fjórðumgur úr miUfl. í hlut Patreksfirðimgs. Frá upphafi hefur SÍBS greiitt rúnmlega 300 milljönir í vinninga í happdrætti sínu, en 75 milljónir hafa farið til framkvæmda. Þegar happdrættið hóf gömgu sína kost- uðu miðarnir tíu krónur á mán- uði. ALLTAF MARGIR Á BIÐ- LISTA Á REKJALUNDI. f dag eru 135 rúm á Reyfcja- lundi og þair dvelja að jafnaði 40 —50 taugasjúklingar, en eftir- spurninni eftir dvöl á Reykjalundi er hvergi nærri fullnægt, og er nú verið að ræða um enn frekari fjölgun á leguplássum þar. Bygg- imgar á Reykjalundi eru nú um 40 þúsund rúmmetrar, og eru þær að brunabótamati 120 milljónir króna. Mikil verkefni bíða þar nú við að garnga frá lóðinni sem er 30 hektarar, en helmingurinn er þegar skipulaigður. 40—50 ÖRYRKJAR STARFA f MÚLALUNDI. SÍBS starfrækir Múlalund, þar sem 40—50 öryricjar staria að jafn aði. Er þar alls konar plastffram- leiðsla og saumaskapur, SÍBS hef uir haft allan veg og vanda að byggin'gu og refcstri MúMundar, sem er stærsta öryrkjavinnustofa á fslandi. Vopnaf|örður: Barnaskemmtunum frest að vegna infiúenzu SS-mánudag. Það fór að snjóa á aðfangadag, rétt svo við fengum hvít jól, en nú orðið autt aftur og hefur ver- ið sumarveðrátta síðustu dagana. Kirkjusókn um jölin var góð enda gott að fara um allar sveitir. Menn hafa haft það gott um jólin og skemmt sér við að horfa á sjón- varpið. Um áramótin verðúr brenna og dansleikur, en Mtið verður um barnaskemmtanir á næstunni, þvi inflúenzan er byrj- uð að stinga sér niður ag það er ekki ráðlegt, að safna bömunum saman undir þeim kringumstæð- um. wm í j/ i'. ^ Bókin fyrír bifreiðaeigendur Samvinnufryggingar hafa lagt meginóherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón- ustu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi. í samræmi við það hefur bókin „Bíllinn minn“ verið gefin út órlega um nokkurt skeið. í hana er hægt að skró allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ór. Auk þess eru í bókinni öll umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem þess óska. Lóflð því Aðalskrifstofuna í Reykjavik eða næsta umboðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVirvrVUTRYGGirVGAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.