Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN A KÖtOUM KiAKA JAIYIES OLIVER CURWOOD 30 flaggið, sem Mary Standish hafði dregið að hún á húsi hans, blakti til. I>að var eitthvað þægilegt vi'ð þytinn í flagginu og skrjáfið í Ijós kerunum, það hafði róandi áhri'f á taugar hans og minnti hann ósjálfrátt á daginn, sem þau höfðu gengið saman í Skagway, og hún hafði stutt sig við arm hans og augu hennnr höfðu ljómað af dá- semd fjalianna. Hverju skipti bað, hvað hún var eða hafði verið. Það var eitt- hvað staðfast og aðdáunarvert við hana, einhver eiginleiki, sem hafði jafnvel enn þá sterkara aðdráttar- aífl en kivenlegur ymdisieiki henn- ar. Hún var gædd einhjverju undra verðu hugrekki, sem hann hefði eteki getað komizt hjá að virða, jafnvel þótt hann hefði fundið það hjá manni eins og John Gra- ham. Frá því hann hafði fyrst séð (hana hafði hann dregizt að henni heillazt af þessu hreina, tæra hug- rekki, sem braut af sér öll bönd, svo að hann fann, að hann sjálf- an hefði brostið þrek og vilja til þess að gera það, sem hún gerði. Þetta konuhugrekki, sem finnst ekfcert ómögulegt og nœr út yfir líf og dauða. Og þar sem þetta óbuganlega hugrekki var annars vegar, hlaut annað og meira en ótti hennar að liggja til grundvall- ar fyrir öllu því, sem gerzt hafði. Þessar hugsanir og óskir eftir að rnega trúa á sak!ej;si Mary Standish mynduðu hálfsögð orð á vörum Alans um leið og hann opn- aði dyrnar aftur og gekik inn í hús ið. Mary Standish gat ekki verið það, sem Stampade gamli áleit. f dag er laugardagurinn 3. janúar 1970. HEILSUGÆZIA HITAVEITUBILANIR Hlkvnnlst slma 15359 BILANASIMI Rafmagnsveltu Reyk|a vlkur 6 skrlfstofutima er 18223 Nætur og helgldagavarzla 18230 Skolphreinsun allan sólarhrlnglnn. SvaraS > slma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og slúkrablfrelSlr — Siml 11100. SJÚKRABIFREIÐ I HafnarflrSI slma 51336 SLYSAVARÐSTOFAN I Borgarspltai anum er opln allan sólarhrlnglnn ASelns móttaka slasaSra. Slmi 81212. Næturvörzlu í Keflavík 3. jan. og 4. jan. annast Guðjón Klemens- son. Næturvörzlu í Keflavik 5. jan. aninast Kjartan Ólafsson. Kvöld og helgidagavörzlu Apo- teka í Reykjaivík vikuna 3. jan. — 9. jan. annast Laugarnes-apó- tek og Ingótfsapotek. Hér hlaut einhver missfcilningur að vera á ferðinni, og morgundag- urinn mundi ef til vill leiða hann í ljós. Hann reyndi að ná fullkomnu valdi yfir taugum sínum og gekk þegar til sængur og taldi sjálfum sér trú um, að þetta allt væri sprottið af smávægilegum misskiln ingi. Guð var góður og almátt- ugur þrátt fyrir allt, af því að Mary Standish var lifandi en ekki dauð. XVII. KAFLI. Alan svaf vært í nokkrar klukku stundir, en þótt dagurinn á und-. an hefði verið erfiður, svaf hann ekki fram yfir þann tíma, sem hann hafði ætlað sér að vakna á. Klukkan sex var hann aftur kom- inn á fætur. Wegaruk hafði ekki gleymt fyrri skyldustörfum sínum, og baðker með köldu vatni beið hans. Hann fékk sér bað, rakaði sig og fór í hrein nærföt og var seztur að morgunverði stundvís- lega klukkan sjö. Borðið, sem hann sat venjulega við, stóð í litlu herbergi með tveim gluggum, og út um þá gat hann séð flest hús- in í þorpinu meðan hann matað- ist. Þau voru ólík kofum Eskimó- anna. Þau voru byggð úr vel- höggnu timbri, sem flutt hafði verið ofan úr fjöllum. Þeim var heldur ekki komið fyrir af óreglu og handahófi, heldur stóðu þau í röð eins og við götu í skipu- lögðu þorpi. Framan við þau voru blómabeð, og við enda götunnar stóð hús Sokwenna á ofurlítilli hæð,. og þaðan mátti sjá út að einu vatnsbóli sléttunnar. Þar sem Sokwenna gamli var aldursforseti þessa safnaðar, og þá um leið vitr- asti maðurinn, og einnig vegna felagslíf Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 5. jan. kl. 10.30 e. h. hefst félagsvist kl. 2 teikninga- og málun ki. 3 bókaútlán frá Borgar- bókasafnimu. Kaffiv. kl. 4.30. Kvikmyndasýning. Ármenningar skíðafólk. Farið verður í Jósepsdal laugar- daginn 3. jan. kl. 2. og kl. 6 e.h. og kl. 10. á sunnudagsmorgun Lifta í gaingi Gisting og veitimgar í skála. Stjórn skíðad. Ármanns. Æskulíðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta verður í Fé- lagsheimilimu mánudaginn 5. jan. kl. 8.30. Opi® hús frá fcl. 8. Séra Frank M. Haildórsson. Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður á sunnudaginn kemur kl. 3 fyrir börn, í Kirkju- bæ. Aðgöngumiðasala kl. 1—6 i dag og við innganginn á sunnudag. KIRKJAN Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen Seltjarnarnes- Barnasamkoma í íþróttahúsinu kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láfcsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguiðsþjónusta kl. 1030. Séra Garðar Svavarsson. Grcnsásprestakall. Barnasamkoma kl. 11.30. Séra Felix Ólafsson. þess, að hann bjó þarna með tveim fósturdætrum sínum, sem voru taldar fegurstu stúlkurnar i þorpinu, var hús hans helzta heim- ilið í þorpinu, næst á eftir heim- ili Alans. Meðan Alan snæddi morguinverðinin, leit hann við og við þangað, en þar sáust engin lífsmörk önnur en grönn reykjar- súla, sem steig upp úr reykháfn- um. Sólin var þegar komin hátt á loft. Hún var nú um það bil miðja vegu milli sjóndeildarhrings og himinhvirfils. Hún hafði komið upp í norðri og hélt í austur í stað vesturs. Alan vissi að karl- mennirnir í þorpinu voru farnir til hjarða sinna fyiir mörgum klukkustundum. Þe?ar hreindýrin gengu í fjarlægari og hærri hög- um uppi við fjallsræturnar, var ætíð kyrrð yfir þorpinu á morgn- ana, konurnar og börnin sváfu enn, þreytt eftir gleðskapinn kvöldið áður. Dagurinn var líka svo óendanlega langur, því að sól- setur og sólaruppkoma mörkuðu ekfci lengur lengd hans. Þegar Alan reis upp frá borð- inu, !eit hann enn einu sinni yfir að húsi Sokwenna. Þá sá hann einhverja manneskju, sem hafði klifrað upp í einstigið í klettin- um fyrir ofan og stóð þar í morg- unsólinni. Þótt sólin skini bent framan í Alan, sá hann þegar, að þetta var Mary Standish. Hann sneri bakinu rólega að glugganum og kveikti í pípunni sinni. Næsta hálftímanum eyddi hann í það að athuga þau skjöl, er hann mundi þurfa að nota, þeg ar Tautuk og Amok kæmu, og þegar þeir fcomu var klukkan orð- in átta. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hveragerði. Messa í barnaskólanum kl. 2. Séra Ingþór Indriðason. Háteigskirkja- Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa bl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíó kl. 10-30. Bamasamkoma kl. 11. Séra Grím- ur Grímsson. Langholtsprestakall. Barmasamkoma kl. 10.30. Séra Arelíus Níelsson- ATHUGASEMD Vegna misskilnings birtist nafn mitt í blöiðumum í gær undir ljós- riti af bréfi til forsætisráðherra. Ég skrifaði undir þetta bréf ein- ungis til forsætisráðherra — og það var ætlað honum einum — enda viss atriði vart skiljanleg öðrum en honum. Reykjavík, 31. desember 1969. Margrét Hermannsdóttir. ★★ Minnið ættingja yðar og vini á störf og tilgang Slysavarna félags íslands með þvi að senda þcim jólakort félagsins. Þau fást hjá slysavarnadeildinr. og bóksöl- um um land allt. Miimingarspjöld drukknaðra frá Ólafsvík fást á eftirtöldum stöð- um: Töskubúðinni Skólavörðustig. Bófcabúðinni Vedu Digranesv. Kóp. Bókabúðinni Alfheimum 6. og á Olafsfirði. ■ 1 LAUGARDAGUR 3. janáar 1970 Hann sá þegar á hinum bros- andi andlitum þessara félaga sinna, að allt hafði gengið að ósk- um meðan hann var fjanærandi. Þeir breiddu úr dagblöðunum, sem þeir höfðu skrifað á skýrslu sína um afkomu vetrarins. Tau- tuk talaði hægt og virðulega og reyndi að gera engar skyssur í enskunni. Hann talaði eins og maður, sem er töluvert hreykinn, en er þó ofurlítið hræddur við að láta það koma í ljós. Amok talaði aftur á móti í stuttum, ákveðnum setningum og sagði varla meira en þrjú til fjögur orð í einu. Hann kryddaði mál sitt með blótsyrðum og slettum. Hann tútnaði allur út af monti, þegar hann kveikti í pípu sinni, og þeg- ar hann neri saman höndunum, marraði svo harkalega í þeim, að Alan fann ætíð fara hálfgerð ónot um hrygginn á sér. — Ágætis ár, sagði Tautuk. — Við höfum verið heppnix. Já, fjandi gott ár, bætti Amok við til áherzlu. Orðin fcomu hratt og á stangli. — Fallegir kálfar. Góðir hagar. Lítið um úlfa. Hjarð- irnar feitar. Sfcínandi ár. Lengi eftir að Tautuk og Amok voru farnir, fann Alan til gleði í hjarta sínu yfir velgengni þessa vetrar. Hann varð alveg undrandi yfir þvf, hvað orðið var framorðið, þeg ar hann leit á klukkuna. Það var komið fram yfir hádegi, þegar hann hafði gengið frá öllum skjöl- um sínum og skýrslum og gekk Ú)t. Allt í einu heyrði hann rödd að baki sér. — Góðan daginn, Holt. Það vax Mary Standish. —- Góðan daginn, svaraði hann. — Ég ætlaði einmitt að fara að heimsækja yður. Þau fylgdust að heim að húsi Sokwenna án þess að mæla fleira. í húsi Sokwenna var dagstofan mjög með svipuðu sniði og heima hjá Alan, og þar settist hann meðal marglitra og angandi blóma. Unga stúikan settist í ná- munda við hann og beið þess, að hann hæfi máls. — Þér hafið mifcið yndi af blómum, sagði hann varkár. — Ég þakka yður innilega fyrir blómin, sem þér settuð í stofuna mína — og aUt annað. — Já, mér þykir vænt um blóm in, sagði hún. — Og ég hef aldrei séð önnur eins blóm og hérna. Blóm — og fuglar, mér datt ekki í hug, að svo mikið væri af því hvoru tveggja hér norður frá. — Nei, fólk býst ekki við því. Það þekkir ekki Alaska. Hann horfði á hana og reyndi að gera sér Ijóst, hvað það væri, sem var svona undarlegt í fari hennar. Hún vissi um hvað hann var að hugsa, því að augu hans opinber- uðu tilfinningar harns betur ea hann gat gert með orðum. Roð- inn í kinnum hennar hvarf smátt og smátt. Varir hennar strengd- ust Utið eitt, en nú var ekki leng- ur hægt að sjá neitt í eftirvænt- ingarfuHum andUtsdráttum henn- ar, sem minnti á ráðleysi eða ótta. Á þessari stundu hugsaði Alaa ekki um John Graham. Honrnn fannst hún aftur líkjast barni, barni, sem hafði heimsótt hann á heimili hans, haUað sér npp að klefadyrum hans og beðið hann að gera það, sem ómögulegt var. Hún líktist engli með þetta fagra hár, slétt og gljáandi, með þessi fögru augu, þennan hvrta háls, sem ekki gat leynt hjartslætti hennar, sem stafa?u af ótta við það, sem hún bjöst wð að hann ætlaði að gera. Honum flang það aUt í einu í hug, hvað það væri í raun og veru miskrmnarlaust að segja við hana það, sem hann hafði haft í hyggjn fyrir skammri stundu. Honum fannst heit neu!&- bylgja líða um sig vegna sinnar eigin grimmdar. og a0t í enm rétti hann hendumar feam og sagði örvinglaður og biðjandi: — Ungfrú Standísb, sej£3 már í Guðs bænum sannlerkann! Seg- ið mér, hvers vegaa þér fcoan- uð hingað — Ég kom, sag® hún «g sfcaðs MinningarspjöUl Kapellusjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email, Hafn- arstræti 7. Þórskjör, Langholts vegi 128, Hraðhreinsun Austur- bæjar, Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vík í Mýrdal. Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkju bæjarklaustri. Minningarspjöld: Menningar- og minningarspjöld kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins, Hallveigarstöð um Túngötu 14, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, hjá Önnu Þorsteinsdóttur, Safa mýri 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga dóttur Samtúni 16. Kvenfélagasamband íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra HaU- veigarstöðum, simi 12335 er opin alla virka daga frá kl. 3—5, nema laugardaga. Mmnt'ngarspiöld Háteigskirkjo eru afgreidd hjá Guðninu Þorstetes dóttur, Stiangariiolti 32, sted 22501. Gróu Guðjómsdóttnr, Háaleitisbnanrt 47, simi 31839. Guðrúnu Karlsdóttur, StigaMíð 4, sími 32249. Sigriði Benónýs dóttur, Stigahlíð 49, srfmi 82959. Erunfremur f bókabúðmni HMðar, Mrklubraut 68. Mlnntngarspiöld Mtoningarsjóðs Mariu Jónsdóttux flugfir. fást á eftirtöldum stöðum: VerzL Okulus, Austurstrætl 7 Rvfk. VerzL Lýstog, Hverösgötu 64, Rvfk Snyrtistofimuf ValhöllL Laugav. 25, og hjá Maríu Olafsdóttar, Dverga. stetoi, ReyðaxfírðL Minningarspjöld Styrfctarfélags heyrnairdaiufea, fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Iugólfsstræti 16 og í Heyndeysiugjaskóliamum, Stakk hoM 3. Kvenfélag Lágafellssóknar. Spjöld minningarsjóðs kvenfélags Lágafellssóknar fást á Símstöð- inni Brúarlandi, simi 66111. Lárétt: 1 Fugl 6 Klukku 1 Öfug röð 9 Fisk 10 Efldi 11 Varðandi 12 Gangþófi 13 Gljúfur 15 Feit ast. Krossgáta Nr. 461 Lóðrétt: 1 Fjall 2 Strax 3 Grasflatir 4 Sex 5 Býsna vont 8 Dekametri 9 Hvíldi 13 Tveir ein-s 14 Tral. Ráðning á gátu nr. 460. Lárétt: 1 Klökkur 6 Lem 7 Ró 9 Ak 10 Litlaus 11 Að 12 RT 13 Eða 15 Greinda. Lóðrétt: 1 Kerlaug 2 Ö1 3 Keflaði 4 Km 5 Rekstra 8 Óið 9 Aur 13 EE 14 An.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.