Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 3. janúar 1970. 7 TIMINN Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Kristján Benediktsson Ritstjórar- Þórarinn Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og tndriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ristjórnar: Tómas Karlsson Auglýs. ingastjóri: Steimgrimur Gislason Ritstjómarskrifstofur 1 Edau- húsinu, símaT 18300—18308 Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusímí: 12323. Auglýsingaslmi: 19523 Aðrar skrifstofui síml 18300 Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði. tnnanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentstniðjan Edda h. f. Ekki sjálfvirkt hnoss Þótt stjómarsinnar reyni enn að deila á þá afstöðu Framsóknarmanna að vilja láta undirbúa EFTA-málið betur, áður en ákvörðun væri tekin, eru þeir samt famir að játa, að hér sé þörf róttækra endurbóta og aðgerða, ef vel eigi að fara. Þannig segir Vísir í áramótagrein siimi, að EFTA-aðild sé ekki „neitt sjálfvirkt hnoss, heldur aðeins möguleiki“, og Magnús Jónsson, fjármálaráðherra segir í sama blaði, að „EFTA-aðild muni fylgja ýmsir erfiðleikar". Þessi ummæli sýna vel, að ýmsum forgöngu- mönnum EFTA-aðildar er nú að verða ljóst, að undir- búningur hafi ekki verið svo góður sem skyldi. En þrátt fyrir þetta, bólar enn ekki á teljandi aðgerðum af hálfu ríkisstjómarinnar til að mæta þeim erfiðleikum, sem Magnús Jónsson ræðir um. Af hálfu stj ómmálaflokkanna er Framsóknarflokkurinn sá eini, sem hefur bent á slík úrræði og mælt ákveðið með framkvæmd þeirra. Ólafur Jóhannesson, formaður Fram- sóknarflokksins, gerði þetta glöggt í þingræðu sinni um EFTA-málið, en hann sagði m.a.: „Ég vil þá fyrst nefna það, að afnema þyrfti nú þegar innflutningstolla á hráefnum og vélum til iðnaðarins. í öðm lagi þyrfti að breyta lögum um tekju- og eignarskatt til samræmis við það, sem tíðkast í EFTA- löndum, og þá m.a. þannig: a) að auðvelda sammna fyrirtælkja, b) að heimila afskriftir í samræmi við endur- kaupsverð og sem sannastan endingartíma, og c) að at- huga, hvort hægt væri að afnema aðstöðugjald. í þriðja lagi held ég, að það þyrfti að setja hér lög um fræðslu og þjálfun starfsmanna iðnaðarins. Og ég held, að sú löggjöf þyrfti að miðast við, að sú starfsemi yrði fjórþætt. í fyrsta lagi þyrfti að vera námskeið í stjómunartækni fyrir framkvæmdastjóra og aðra stjóm- endur. í öðm lagi þyrfti að vera skóli fyrir rekstrartækni- ráðunauta. f þriðja lagi þyrfti að vera skóli fyrir verk- stjóra og í fjórða lagi þyrfti að setja upp námskeið fyrir iðnverkafólk. Ég vil í fjórða lagi nefna það, að hér þyrfti að koma á fót á vegum ríkisins og atvinnuveganna samvinnu- stofnun til þess að aðstoða útflutningssamtölkin við markaðsleit á EFTA-svæðinu og utan þess. Ég vil í fimmta lagi nefna það, að það þyrfti að breyta lögum um söluskatt á þá lund, að rafmagns- gjöld, hitaveitugjöld, olía, kjötvömr og aðrar brýnustu nauðsynjar verði ekki gjaldstofn fyrir söluskatt. í sjötta lagi tel ég, að það þyrfti að setja hér löggjöf um útflutningsábyrgðartryggingar. Loks held ég, að það þyrfti að útvega viðskiptabönk- unum nú þegar sérstakt fjármagn til þess að lána iðn- fyrirtækjum til þess að koma rekstraraðstöðu sinni í viðunandi horf. Þessi rekstrarlán til iðnfjmirtækja geta verið með mismunandi hætti, en ég mundi vilja nefna það sérstaklega, að fyrirtækin yrðu að fá heimild til sölu á allt að 90 daga víxlum, er nemi allt að þriggja mánaða framleiðslu þeirra og auk þess fái iðnfyrirtækin yfirdrátt arheimild á hlaupareikningum, sem svari til þriggja mánaða kaupgreiðslum viðkomandi fyrirtækis.“ Hér em taldar upp nokkrar þær grandvallarráðstaf- anir, sem þarf að gera, ef EFTA-aðild á ekki að mis- takast. Hver getur láð Framsóknarflokknum, þótt hann vildi fresta málinu, unz fyrir lægi, hvort þessar ráðstaf- anir yrðu gerðar eða ekki? Þegar aðild hefur verið ákveð- in, er enn meira áríðandi, að þessar ráðstafanir verðí ekki dregnar. Forastumenn stjómarflokkanna verða að fara að skilja, erns og ritstjóri Vísis, að EFTA-aðild er ekki neitt sjálfvirkt hnoss, heldur aðeins möguleiki. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT n Japönum verður bráðum leyfi- legt að vígbúast á nýjan íeik Áhrif þeirra munu fara vaxandi í Asíu. FYRRA lauigardag fóru fram þingkosningar í Japan, sem ekiki er ósennilegt að eigi eftir aið marka söguleg spor bæði í sögu Japaios og Asíu. Og óuimdeilanlega sýndu bæði þær og tildrög þeirra, að Jap- an er nú komið í tölu þeirra ríkja, sem einna mestu munu ráða um gang heimsmáia á hinum nýbyrjaða áratug, senni- lega næst á eftir Bandaríkj- unum og Sovétríkjunuin. Tildrög kosninganoa voru þau, affl í heimsókn Satos for- sætisráðtheira til Washington um miðjan nóvember síðastl., náfflist samkomulag um þaffl milli hans og Nixons forseta, affl Bandaríkin létu Okiniawa af hendi árið 1972, en hún hef ur verið undir stjórn Banda- rfkjanna síðan styrjöldinni lauk, eða um aldarfjórðungs- skeiið. Bandaríkin hafa komið þar upp öflugum herstöðvum fyrir kjarnorbuvopn og hefur Okinawa oft verið talin hyrn- ingarsteinn vama Bandaríkja- manna á Kyrr.ahafi. Japanir hafa jafnan gert tilkall til þess, að Bandamíkin skilufflu þeim Ofcinawa og flyttu kjarn- orkuivopn sín þaðan. Á síðari árum hafa þeir mjög auikiið þessar kröfur og þær hlotið mikið fylgi hjá almenningi Kunnugir erlendir blaðamenn hafa talið, affl ekki yrði hægt fyrir stjórn Japans affl endur- nýja varnarsáttmálann við Bandaríkin, nema þau hefðu áður látið Okinawa af hendi, en þessi sáttmáli rennur út fljótlega. Herstjóm Banda- ríkjanoa taldi þau hins vegar ekki getaffl sleppt Okinawa, án þess að veikja mjög varnir sinar. Nixon forseti hefur hins vegar álitiffl, affl ekki væri amn- affl fært en affl láta umdan kröf- uim Japana. Þar hefur tvímæla laust ráðilð mestu, að Japan er komið í röffl stórvelda, sem Bandarikin meta hvað mest að eiga góð skipti viffl. Niðurstað- an af viðræðum hans og Satos vairð þvi sú, að Japanir tækju við yfirráfflum á Okinawa 1972, og fyrir þann tíma hefðu Banda ríkin flutt kjarnorkustöðvar sinar þaðan. Hins vegar yrðu þeim leyfilogtt fyrst um sinn affl hafa afflrar herstöðvar þar. Ætlun Bandaríkjanna mun nú sú, affl flytja kjam- orkuvopnin frá Okinawa til einhverra þeirra smáeyja, sem þau ráða yfir á Kyrrahafi, en stafflsetning þerrra verfflur þó ekki eins hentug þar og á Okinawa. FYRIR SATO var þaffl mikill pólitískur ávinningur, affl Jap- anar fá Okinawa aftur, enda var hann fljótur að hag- niýta sér það. Strax eftir heim komuna til Tokio, lýsti haun yfir því, affl þingiið væri rofiffl og efnt yrffli til nýrra kosn- inga innan rúmlega mánafflar effla 27. desemher. Afflalmál þessa kosninga yrffli endurnýj- un vamarsáttmálans við Banda- ríkín. SATO var sigurviss, þegar hann greiddi atkvæffli á laug- ardaginn var. í kosningabaráttunmi lagði Sato ríka áherzlu á, affl stjóm hans myndi ekki breyta því ákvæði stjómarskrárinnar, sem bannar Japan affl heyja styrjöld og endurvígbúast. Þetta ákvæði var sett í stjóra arskrána affl kröfu MacArth- urs, sem þá var herstjóri Bandaríkjanna í Japan og átti affl hindra þaffl, affl Japan gerð- ist aftur herskátt og yfirgangs samt ríki. Sato sagfflist að vísu vilja breyta stjórnarskránni þannig, affl Japönum yrði leyfi legt affl koma upp vörnum til affl geta varið land sitt, en þvi ákvæði yrði haldið áfrarn, að Japan mætti ekki heyja striffl undir öðrum kring'umstæðum. Því myndi Japan ekki afla sér kjarnorkuvopna né hafa af- skipti af vömum utan eigin landamæra. í þessum efnum yrffli dffl treysta áfram á Banda ríkin og því væri naufflsynlegt affl endurnýja varnarsamning- inn við þau. Allir andstöiðuflobkarnár deildu á þessa afstöfflu Satos, en þó með mismunandi hætti. Sósíaldemókratar og Komeito flokkurinn töldu sig fylgjandi samstarfi við Bandaríkin, en á annan hátt en Sato. Sosialist ar og kommúnistar lýstu sig andvíga öllu varnarsamstarfí viffl þau. Andstöffluflokkar Satos lögfflu hins vegar meiri áherzlu á önnur mál en varnarmálin, einkum þó dýrtífflarmálin, en dýrtíð hefur aukizt nokkuffl í Japan seinustu misserin. ÚRSLIT kosninganna urfflu þau, að flokkur Satos, Frjáls- lyndi flokkurinn, hélt meira en velli þegar litið er á þingsæta- töluna. Hann fékk nú 288 þing sæti af 486 alls eða 16 fleiri en hann hafði áfflur. Hins veg- ar minnikaði hlutur hans í atkvæðamagninu. Hann fékk nú 48% greiddra atkvæða í stað 49% áfflur. Þátttaka í kosn ingunum varffl minni en hún hefur nokkru sinni verifð sið an í þingkosningunum 1947. Af öðrum flokkum bætti Komeito-flokkurinn einnig affl- stöfflu sína, fékk 47 þingsæti og hætti því viffl sig 22 þing sætum. Þetta er nýr flokkur, sem aðeins einu sinni hefur tekið þátt í kosningum álður. Stefna hans er nokkuffl óljós, en hann lelur það aðaltakmark si'tt að koma á heifflarlegri stjóm. Hann styfflst viffl nýja trúarhreyfingu Buddhaista, sem virðast eiga vaxandi fylgj affl fagna. Erlend-r blafflamenn álíta, að hann geti orfflið Frjáls lynda flokknum hættulegur keppinautur. Kommúnistar bætfu nú viffl sig 10 þingsætum, en þeir höffflu áður 4. Þeir afneita bæði tengslum viffl rússneska og kínverska kommúnista. Sósialdemókratar héldu velld, þ. e. að þeir hafa á- fram 31 þingsæti eins og áfflur. Eini flokkurinn, sem tap- affli, var Sósíalistaflokkurinn, sem er ekki ósvipuð samsteypa og Alþýfflubandal. hér áfflur en þaffl klofnaffli. Flokkurinn tap- affli 44 þingsæti, og hefur aú 90 þingmenn. Loks vom kjömir 16 óháffl- ir þio'gmenn en 14 þeirra hafa lýst yfir því, að þeir styfflja stjóm Satos. Kosni.ngafyrirkomulagiffl í Japan er þannig. affl kosið er hlutfallskosningum f kjördæm- um, sem hafa ýmist 3 effla 5 þingmenn. Eins og áfflur segir, var þátttakan í kosningunum lítil effla 68.5% Hún var enn minni í borgunum og græddi Frjáls- lyndi flokkurinn á því. Aðal- fylgi hans er utan stórborg- anna. SIGUR Satos gerir honum mögulegt að endurnýja vamar samninginn viiffl Bandaríkin. Hann mun og sennilega gera Sato mögulegt affl breyta stjórnarskráimi þannig, að eodurvígbúnaður Japans verði leyfilegur i vamarskyni. Þetta ákvæði hefur þegai verið nokk uffl sniðgene ffl þar sem Japan hefur nú um "on búsund manna her En nú má biíast við ,að þetta verði gert löglegt og vígbúnaðurinn siðan auk- inn. Til þess að breyta stjóra ars'kránni þarf 2/3 hluta at Framhald á bis. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.