Tíminn - 03.01.1970, Page 3

Tíminn - 03.01.1970, Page 3
LAWGARDAGUR 3. janúar 1970. TÍMINN 3 Breytingar á ráðuneyt- unum FB-Reykia'vík, föstudag. Breytiri'gar hafa veriö gerðar á skipan ráðuneyt- anna frá og með áramót- unum. Eru breytingar þess ar gerðar í samræmi við fög, sem samþyddkt voru á Alþin'gi í fynra. Helztu breytingar eru þær, að ait- vinnum'álaráðuneyti er lagt niður, en landbúnaðarráðu- neyti, sjávarútivegsráðuneyti og iðnaðarráðuneyti talk-a við störfum þess. Þá hefur ver- ið stofnað nýtt ráðunieyti, heiibrigðis- oig trygginga- málaráðuneyti. f hinum nýju lögum um ráðuneytin er gert ráð fyrir, að þau verði þrettán taisins: forsætisráðuneyti, doms- og kirkjumáiaráðuneyti, félags málaráðuneyti, fjármáiaráðu neyti, Hagstofa fslands, heil brigðis- og tryggingaráðu- neyti, land'búnaðarráðuneyti, menntamálaráðuneyti, sam- göngumálaráðuneyti, sjávar útvegsmálaráðuneyti, utan- rílkisráðunej'ti og viðskipta- ráðuneyti. Tveir nýir ráðu- neytisstjórar hafa nú verið Framhald á bls 11 Fra afhendingu rithofundaverðlaunanna. (Tímamynd Gunnar) ÞRJÚ HLUTU VERÐLAUN ÚR RITHÖFUNDASJÓÐI ÚTVARPS FB-Reykjavík, föstudiag. Verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins voru veitt £ 14. sinn á gamlársdag. Að þessu sinni hlutu þrír rithöfundar verðlaun- in. Rithöfundamir eru Jakóbína Sigurðardóttir, Garði, Mývatns- sveit; Óskar Aðalsteinn Guðjóns- son, vitavörður á Galtarvita og Einar Bragi. Þetta er í fyrsta sinn sem kona hlýtur verðlaun úr þess um sjóði. Sfeimgrímur J. Þorsteinsson prófessor afhenti verðlaunin, en aðeins einn þeirra, sem þau hlaut, var viðstaddur, eða Einar Bragi. Sagði Steingrímur, að það væri ekki vonium fyrr, að kona hlyti þessi verðlaun. Verðlaunin voru að þessu sinni 160 þúsund krónur, eða 50 þús. til hvers verðlauna- hafa. Ritihöfundasjióður Ríkisútvarps- ins var stofnaður í desember 1956. Nemur sjóðurinn nú hálfri millj. króna, en tekjustofnar hennar enx þrír, vextimir, framlag rikisút- varpsins og fymd höfundarlaun, eða laun fyrir efni flutt í ríkis- útvarpinu, sem höfundar hafa ekki fundizt að. Sú upphæð varlþessa hafa 25 skáld og ritlhöfund- nú samtals 85 þúsund krónur. Til * ar femgið verðlaun úr sjóðnum. Skemmdarverk hjá Júpiter og Marz Nýstofnað hlutafélag kaupir frystihús Kirkjusands í Ólafsvík maður hins nýstofnaða hlutafélags Hólavellir h.f., er Guðlaugur Þor láksson, hæstaréttarlögmaður í Reýkjavfk, og eiga hluthafar Hóla valla h.f. einnig Hraðfrystihús Ólafsvíkur. HALKION KOMST Á FLOT KJ-Reykjavik, föstudiag. Kirkjusamdur h.f. í Ólafsvlk, hefur selt frystihús sitt þar á staðmum, nýstofnuðu hlutaféHagi, er nefnist Hólavellir h.f., og voru samningar undirritaðir 30. des. s.l. Fréttatilkynnimg frá Kirkjusandi h.f., um söluna, fer hér á eftir: „Kirkjusandur h.f., Ólafsvík, hefur selt hraðfrystihús sitt í Ólafsvík, ásamt öðrum eignum þar, Hraðfrystihúsinu Hólavellir h.f., sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi að anmast framtið ar rekstur frystihiússins. Miun hið nýstofnaða félag hefja starfsemi sína nú þegar. Samnimgar um söluna voru und imtaðir 30. des. 1969.“ Því er við að bæta þessa frétta tilikynninigu, að Samband íslenzkra samvinnufélaga var aðaileigandi að frystlhúsi Kirfcjusands h.f., og hafði húsið eklki verið starfrælkt frá því £ ágúst s.L Stjórnarfor- Félagsmálaskóli Félagsmálaskóli Framsóknar- flokksins heldur fundi mánudag- inn 5. janúar og miðvikudaginn 7. janúar næst- komandi. Ævar Kvaran, leikari veitir tilsögn í ræðumennsku. — Á næstunni verða fundir Fé lagsmálaskólans haldnir á mánudögum og mið- vikudögum. KJ-Reyfcjavífc, föstudag. Það var svo sannarlega tilefni til að sfcála um áramótin hjá þeim, sem unnu að bjöngun m.b. Halkions af Meðallandsfjörum, en skipið náðist út um eliefu leytið á gamlársfcvöld. Dró varðskipið Ægir Halfcion af strandstaðnum, þar sem hann var búinn að vera í hálfan mánuð. Fyrirtælkið Björg un h.f., hafði unnið að björgunar undirbúninigi í landi, og sitjórn- OÓ-Beyfcjavík, föstudag. Maður var rotaður og rændur á Laugavegi á nýársnótt. Réðust þrír menn á hann og stálu pen- ingavesfci og úri, eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Maðurinn var á heimieið um kl. 3 um nóttina, Tókst honum ekki að ná í leigubíl og hélt af stað gangandi og átti leið upp Bankastræti og Laugaveg. Þegar hann var kominn á móts við húsið nr. 3, mætti hann þrem mönn- um. Réðust þeir umsvifalaust á hann og rotuðu. Þrem klufcfcu- stundum síðar rankaði hann við aði Kristinn Guðhrandsson verfc inu. Var sandi ýtt frá skipinu, til að auðvelda dráttinn. Til Vest- mannaeyja kom Halíkion svo í togi um kllukfcian níu á nýársdagsmorg un, og á mánudaginn fer sfcipið í sdipp í Reykjavífc. Að því er einn af eigendum sfcipsins, Guð- lauigur Stefánsson, tjáði Tíman um í dag, þá virðist Halkion vera með öllu óskemmdur, en verður sér í uindirgangi, sem er við hús- ið. Var hann þá allhlóiðugur og saknaði veskis síns með 1500 kr., gullúrs og kveikjara. Maðurinn ber að hann hafi verið ódrukkinn þegar ráðist var á hann. Haon segist ekki hafa átt sér ills von þegar hann sá mennina þrjó koma á móti sér á gang- stéttinni og því verið með öllu óviðbúinn þegar ráðist var á hann. Árásarmennirnir voru allir full orðnir. Ef einhver vegfarandi get ur gefið upplýsin-gar um þessa árásanmenn, vildi rannsóknariög- reglan gjarnan fá upplýsingar um Þá. tekinn í slipp til öryggis. ROTADUR OG RÆNDUR OÓ-Reyfcjavík, föstudag. Milklar skemmdir urðu I húsi Júpiters og Marz er sprengja sprakk þar í anddyrinu rétt um miðnætti á gamlárskvöld. Er hér örugiglega um sfcemmdarverfc að ræða og var sprengjan og spreng ingin gerð af kunnáttu. Leikur etoki vafi á að þarna hafa full- orðnir menn verið að verki. Valktmaður í húsinu heyrði sprenginguna, en gerði sér ekki grein fyrir að hún væri innanbúss, en hann býr á þriðju hæð og langt frá þeim stað sem sprengingin varð. Næsta morgun varð ljóst hvað átt hafði sér stað. Brotizt hafði verið inn um aðaldyr húss- ins og sprenigjunni komið fyrir við lyftudyr. Þegar hún sprakk reif hún gat gegnum báða byrð- inga lyftuhurðarinnar, sem eru úr járni og brot farið í gafl lyftunn- ar á móti dyrunum. Sprengjuibrot lenti í veggjum og loíti og sátu sum föst I steinsteypunni. Marg- ar rúður brotnuðu svo og ljósa- kúplar, ekfci aðeins á neðstu hæð þar sem sprengingin varð, heldur einnig á þeirri næstti. Spren-gjan var rnjög atflmifciiL Lá tvöfaldur þráður út um dym- ar og vestur með húsinu og þar fyrir horn, er vegalengidiu 50 metrar, en al'ls var þráðurinm 70 metra langur. Þar sem endi þráð arins lá hefur verið hleypt á hairn rafmagni til að koma sprenging-' unni af stað. Þar voru för eftir að minnsta kosti tvo menu o-g hafa þeir að öllum líkindum kcwn- ið og farið í bál. Utan um sprengiefnið vora trveir rörbútar og var aunar inni í hinum. Var soðið vandlega fyrir endana tit að gera sprengi- una enn magnaðri. Á sprengi- staðnum fannst kveifciþráður, sem bendir til að notaðar hafi verið tvær hvellhettur. — PÓSTSENDUM — 0NSK0LI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Tl LKYNNI R: Innritun og greiðsla námsgialtla íynr vorönn, fer fram á Óðinsgötu 11, í dag og á morgun — laugar- dag og sunnudag kl. 5—8. Kennsla hefst á mánudag. Skólastjóri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.