Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.01.1970, Blaðsíða 5
LAITGARDAGUR 3. janúar 1970. — Fyrirgefið fröken, þar sem ég dansa ekki, mætti ég þá ekki halda um mittið á yður þan-gað til dansinn er búinn? S-vo var það Skotinn, sem g'eymdi öll barnaieikföngin sín, í því táflfelli, að hann gengi einhvemtíma í barnd'óm. — Ég vissi ekki, hvað ham- ingja var fyrr en ég gifti mig, en þá var það of seint. Kaupmaður í Þýzkalandi var dæmdur í fim.m mánaða fang- elsi fyrir svik, en hann hafði setið jafnlangan tíma í fangelsi fyrir sök, sem viwur hans var dæmdur fyrir. — Augnablik dómasi, ég er lögfræðingur hans. Umgur leikari var fyirir rétti, ákærður fyrir ölvun á almanna færi. — Ég var aiils ekki fullúr, sagði hann. — Aðeins undir áflirifum. _ — Jæja, sagði dómarinn. — Bg trúi þér, otg læt þig sleppa með sjö daga fyrisr að hafa ver- ið undir áhrifum, en annars ætlaði óg þér viku fyrir fyfllerí. Gauksklufckan bilaði og heim ilisfaðirinn gerði við hana sjálf ur, en efcki líkaði frúnni það alls köst'ár, &Vo hún tók kflnkk- una fór með hana til úr- smios. ■— Hann gerði við hana sjálf- ur, en það er ekki vel gott. Nú kemur fugflinn afturábak út og spyr, hvað kflukkan sé. DENNI DÆMALAUSI — Sjáðu þessar litlu fall . . . Nei, er þetta ekki smákaka í vinstri hendinni á honum! TÍMINN 5 r- Þau Bruce og Jósafína buðu • £ 17.000 í hluta af líkamleg- um leifum Napoleons keisara á uppboði, sem haldið var í Lund únum fyrir skömmu. Þau Bruce og~ Jósafína, sem eru bandarísk, vor.Ú.raunar á brúðkaupsferða- lagi, er þau komu til uppboðs- ins í Lundúnum. Bruce átti nokkrar menjar um Napoleon, m.a. dauðagrímu hans og eitt- hvað af, fötum, sem sagt ér að keisarinn hafi klæðzt. í Lund- únaferð sinni seldi hann aflflt sitt fyrra Napoleons-safn. ★ ★ Á hljómleikum, höldnum í Falkoner Centret í Kaupmanna höfn, voru Sonningtónlistar- verðlaunin afhent búlgarsk- ítalska bassasöngvaranum Boris Christoff, og það var tónskáld- ið dr. phil. Börge Friis, sem skenkti Christoff litlar 60.000 danska-r krónur. Eftir verðlaunaafhendinguna stormaði söngvarinn ásamt frú Sonning og nokkrum fleirum inn á Tre Falfces hótel og snæddi miðdegisverð. Á með- fylgjandi mynd sést hersingin sitjandi umhverfis borðið. talið frá hægri: Boris Christoff, fni Leonie Sonning, I. Blicher- I-Iansen. forstjóri, kona píanó- leikarans Fricdrich Gúrtler, frú Tove Friis, Henning Rhode ráðuneyfisstjóri o-g frú hans. Það'getur vel verið að hún Joanna Pluzek frá Drageyri sé sterkasti smiður í heimi en hún er öruigglega sá fallegasti, því þessi sautján ára stúlka er eina stúlkan sem við vitum um, sem er að læra járnsmíði. — Joanna er nýbyrjuð í iðnnám inu, og fyrst um sinn verðúr hún að láta sér nægja að sveifla hamrinum, áður en að því kemur aið hún tekur til við fínni og náfcvæmari vinnu, en reyndar hefur. hún í huga að snúa sér í framtíðinni að tæknifræði. FranSka demantafyrirtækið Cartier, hefur um nokkra hríð haft til sölu heimsins stærsta demant, heljarmikinn fclump, upp á 69,42 karöt. Jackie Onassis var sögð hafa áhuga á metfénu, sömuleiðis Liz Tayflor. Það mun nokkrum sinnum hafa hent, að þessar tvær kvinnur hafi háð „einvígi" um dýra skartgripi á uppboðum, og ekki er lengra síðan en tvö ár að Liz keypti demants- hring fyrir 25.000.000, — hring, sem áður hafði tilheyrí Veru Krupp von Bohlen. Þessum hring gat Liz státað af, eftir að hafa hrifsað hann við nefið á Jackie. — Jackie hefndi sín hins vegar með því að láta Onassis gamla kaupa 40 karata demant í London, grip sem Liz hafði lengi langað í. Eftir að Taylor hafði í nofldkrar vikur n-uddað í Burton sínum að kaupa demantinn góða hjá Cartier, hélt hann þangað og kvaðst vilja grip- inn, hvað sem hann kostaði. Þetta kom Onassis-hjónunum alveg í opna sfcjöldu. Onassis hafði ekki búizt við því að fólik fenigi áhuga á demantin- um striax, og einnig héit hann að verðið væri svo óheyrileigt, að Cartier dytti etoki annað í hug en að bjóða sér hann til kaups á undan öllum öðrum Og Jackie varð öðru siuni að láta í minnipokann fyrfr hinni kaupglöðu lieikkonu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.