Tíminn - 04.01.1970, Side 3
BROT A F
TRÚBROT?
TRÚBROT. 11 lög.
UPPTAKA: Trident Studios,
London.
ÚTGEFANDI: FálMnn.
Þegar veljast sarrtan jafin
snjallir hljóðfœraleifcarar, og
þeir, sem skipa Trúbrot, er
ekM nema eSlHegt að gerðar
séu miklar ikröfur tH þeirra
fyrsta framlags á hljómplötu-
markaðinum, og ekki hvað sízt
vegna þess að fullkomin tækni
leg upptatea, sér um að skila
flutningi þeirra á hljómplöt-
nnni, ailt að því eins ag maður
væri að hlýða á hljómsveitina
í hlj'ómleikasal.
Hljóðfæraleikurinn á plöt-
unni er ákaflega vandaður, og
flestar útsetningarnar bera það
með sér, að í þær hefur verið
lögð mikil vinna. Yfirleitt eru
Trúbrot einir um flutninginn,
en í nokkrum laganna koma
brezkir aðstoðarhljóðfæraleik-
arar við sögu, en Magnús Ingi-
marsson útsetti þeirra kafla. í
samvinnu við Trúbrot, og verð-
nr ekki annað sagt en að þessi
brezka aðstoð sé smekklega lít-
ið notuð. Reyndar skildi mað-
ur ætla að „fimmstirnið“ væri
einfært um að sjá um flutn.
ing á simii fyrstu plötu.
Því er efldki að neita að ég
hafði búizt við meiri stormandi
tíJiþrifuim lijá Gunnari Jöikli,
við trommurnar, og sérstak-
iega Karli Sighvatssyni við
orgelið. En flest lögin
eru þannig að það heyrir til
undantekninga ef þessir snill-
ingar fá virteilega tilefni til að
leika, þanni-g að geta þeirra fái
notið sín óbeizluð á sem lit-
ríkastan túlkunarmáta.
Ég tel ekki rétt jafnvægi
á milli hröðu og hægu lag-
anna, og það er ekki la-ust
við að sum þeirra beri æði
mikinn Hljóm-akeim. — „En
sínum augum lýtur hver á silfr-
ið“. Rúnar og Shady skipta
með sér söngnum, sum lögin
eru þó lítillega rödduð, og í
„Afgangar", syngja allir með-
limir Trúhrots.
Ekki verður sagt að Rúnar
Júlíusson sé fjölhæfur söngv-
ari, hann er fyrst og fremst
beat-söngvari, þess vegna kom
það mér mjög á óvart hve vel
hann sleppur frá túlkun sinni
á „Elskaðu náungann". Það er
auðheyxilegt að hann syngur
lagið af milkilli innlifun, og
vart hefur honum fyrr tekizt
jafn vel upp í sön-g sínum á
hijómplötu. En það er ekki þar
með sagt að þetta sé þversfcurð
urinn á söng Rúnars á plöt-
uruni.
Það var í desember 1967,
sem hin bandarísk-fædda Shady
Owens kom fyrst fram í ísL
sviðsljósi, þessi unga og glæsi-
lega stúlka vakti þegar í stað
mikla athygli fyrir sinn frá-
bæra söng og frjálslegu sviðs-
hreyfingar. Þetta er í annað
sinn sem hún syngur á ís-
lenzku inn á hljómplötu, og
þótt árangurinn sé betri nú,
þá er greinilegt, að hún getur
ekki tjáð sig í sönig á sama hátt
á íslenzku og ensku, hún reyn-
ir mjög greinilega að ná rétt-
um framburði, en tekst það
misjafnlega, enda er íslenzkan
ekki auðlærð, sízt til söngs.
Shady lætur hezt að syngj-a
hröð lög, sem gefa henni góð
taakifæri til að beiita rödd-
inni, en þau lög sem hún syng
ur hér á plötunni eru ekki þess
eðlis. Hvíslsöngur er ekki við
hennar hæfi, en það er ef til
vili þannig, sem hén n-aar sér
bezt u-pp við túlkun laga með
ísl. texta. Alla vega var hún
ekki lík sjálfri sér er hún söng
„Ég elska alla“ á Hljómaplöt
unni, en þetta hraða „beat“-lag
gaf fyllilega tilefni til tölu-
vert mikillar raddbeitingar.
Þorsteinn Eggertsson hefur
samið texta við 10 laganma,
þeir eru flestir ákaflega hag-
iega samdir, ekki eingöngu
innantóm orð sem falla sam-
an eins og í ,,púslu“--spili, sem
myndar síðan eioa stóra ein-
falda og f allega mynd.
Textar Þorsteins ná lengra,
þeir hafa margir hverjir sinn
boðskap að flytja, og vekja
mann til umhugsunar upp úr
drunga hversdagsleikans. Hafi
hann þölkk fyrir. Rúnar Júlíus-
son hefur samið einn textann,
og verður ekki annað sagt en
hann fari vel af stað sem texta-
höfundur. (,,Við“)
Albúmið er ákaflega vandað,
og útlitsteikningin hittir í
mark. Þegar hað er opnað gef-
ur að líta myndir af fim-m-
menningunum hægra megin,
en hinum megin í opnunni eru
ailir textarniir birtir, og er
það stór kostur.
„Við“, „Frelsi andans" „Lít
ég börn að leika sér“, þessi
þrj-ú lög eru greinilega það
bezta sem Gunnar Þórðarson
hefur fram að færa á þessari
hljómplötu, þetta eru nokkuð
margslungin lög, gædd vissum
þokka sem maður meltir ekki
þegar í stað, fallegar melódíur
en nokkuð keimlíkar.
í „Við“ kemur „brezíka
hjálpin" við sögu, en það er
einkar gott jafnvægi milli f-lutn
in-gs þeirra og hins eiginlega
fkntnimgs Tnúlbrots.
1 hinum tveim lögunum er
fágaður og öruggur gítarleik-
ur Gunnars Þórðarsonar aðal-
uppistaðan. „Sama er mér“, er
hið áheyrilegasta lag, hefði
gietað verið enn kröftugra, ef
orgelið hefði verið í aðalhlut-
verkinu.
„Konuþjófarnir", lag sem al-1-
ir geta raulað, einfalt en
skemmtilegt á sinn hátt. Þá er
komið að laginu sem stærsta
rúmið tekur á plötunni, enda
þrig-gja laga maki að lengd.
„Afgangar“, er samansafn
nokkurra laga, með einu gegn
umgangandi aðalstefi, einhver
var svo frómur að nefna þetta
„pop-óperu“.
Hér tvinnast mjög . saman
framlag laga og textahöfund-
ar, lögin eru í sjálfu sér vel
vi'ð hæfi, en ekki er nægileg
snerpa í háðinu hjá Þorsteini,
heildarmyndin er nokkuð sund
urlaus, og rölt söguhetjunnar
mær eíkki að ten-gja aitriðin
eðliiega saman. Þetta er virð-
in-garverð tilraiun til nýbreytni
hjá þeim Gunnari og Þorsteini.
En nokteuð þykir mér það mik-
ið að fórna níu mínútum í
þessa tilraun.
Þá eru upptalin lög Gunnars
Þórðarsonar, en svo er eitt lag
eftir þau öll: „Byrjenda boog-
ie“, og hljómar í tuttugu og
eina sekúndu.
„Hlustaðu á regnið“,
(R-ain) fallega seiðandi lag, hér
er hlutur aðstoðarmúsíkkant-
anna ákaflega mikilvægur við
áð ná hinni réttu stemningu
með strengjunum.
„Þú skait mig fá“, þ-etta er
hið útjaskaða la-g Beatles,
„Thing you said to day“, en
Trúbrot hafa „gert það u-pp“
útsetningin er gerbreytt og
stórkostlega vel unnin. Gunn-
ar Þórðar, Jökull og Kalli eru
hér í fremstu víglínu, og standa
ákaflega vel fyrir sínu.
„Ám þín“, þykir mér bezt af
erlendu lögunum, ásamt því
sem ég fjalia hér um á eftir,
Framihald á bls. 15.
Hvern dreymir ekki um betra líf, þægiiegra, skemmtilegra, ríkara af ti!-
breytingu? Öll viljum við eignast eitthvað nýtt, hús, bíl, bækur, svo eitthvað
sé nefnt. Eða kannski viljum við heldur fara í ferðaiag?
En því miður, draumum gengur oft svo grátlega seint að rætast. Og þó,
miði í happdrætti SÍBS gæti gert drauminn að veruleika. Já, það eru meira
að segja talsvert miklar líkur á að miðinn hljóti vinning.
Meira en fjórði hver miði fær vinning.
í engu ööru happdrætti
hérlendis eru eins miklar
vinningslíkur og í
happdrætti SIBS
Við skulum vona aðdraumurinn rætist
i
i
*
t
l
I
I
i
I
i
;
\
(
i
f
i.
)
'\