Tíminn - 04.01.1970, Qupperneq 8

Tíminn - 04.01.1970, Qupperneq 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 4. janúar 1970 ÓBEINU HÖFTIN HANS GYLFA Gylfi Þ. Gíslason Engin tilviljun I áramótaliugvekju Gylfa Þ. Gíslasonar, formanns Ailþýðu- flo'kksins, sem birtist í Aliþýðu- blaSinu 30. f. m., er m. a. að fimma eftirfarandi lýsingu á Al- þýðuflokknum: „Á árinu, sem er að líða, átti ríkisstjóiTi Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks tíu ára starfs- afmæli. í íslenzkri stjómmála- sögu hafa engir flokkar starfað jafnlengi saman samfleytt. Hér er auðvitað ekki um tilviljun að ræða. f stjórnmálum getur tilviljun f'kipt máli og jafnveJ haft úrslitaahrif á örlDgastund- um. En h.ið langa og góða sam- starf Alþýðuflokks og Sjálfstæð- isflokks á sér enga slíka skýr- ingu. Grundvöllur þess er sá, að þeir liafa reynt að líta sem lík- ustum augum íslenzkra stjórn- málaflokka á það, hverri stefnu skuli fylgja i atvinnumálum, við- skiptamálum, félagsmálum, menn ingarmálum og utanríkismál- um.“ Betur verður þaið ekki sagt, að hér sé í raun og veru ekki lengur um tvo flokka að ræða, heldur séu Sjálfstæðisfloikkur- inn O'g Alþýðuflokkurinn ohðnir sem einn aðili, er líti sömu aug- um á málin. Flokkunum sé að- eims haldið aðgreindum til þess að safnia meira kjörfylgi á þann hátt. Þetta er í samræmi vi@ það, sem Jóhann Hafstein sagði fyrir nokkrum árum, að eigin- lega væri betra fyrir Sjálfstæð- isflokkinn að stjórna með Al- þýðuflokknum heldur en að stjórnia einsamall. Þetta er ekki heldur í fyrsta sinn, sem Gylfi Þ. Gíslason gefur framaugreinda yfirlýsingu. í áramótahugleið- ingum þeim, sem hamn birti i árslo'k 1968, lét hamn þau um- mæli falla, að þegar Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðuflokkur- inm fóru að ræða samam um stjórnarmynduin haustið 1959, hafi komið í Ijós, að þeim bæri ei'gimlega ekki neitt á milli. Fá- um mánuðum áður hafði þó Gylfi lýst Sj álfstæðisflokknum sem klítku fárra au'ðbraskara, sem hugsaði eingöngu um sér- hagsmumi þeirra, en léti hags- muni almenninigs og þjóðarheild ar lönd og leið. Gylfi Þ Gíslason gefur í grein sinni þá skýringu á málefmaleg- um samruna Sjálfstasðisflokksins og Aliþýðuflo'kksins, að þeir séu á móti beinum höftum. Jafm- framt þylur hann langan lestur um, að Frarnisóknarflokfcurinn hafi verið höfuðmálsvari hinma beinu hafta, inmflutningshafta, skömmtunar o. s. frv. Þeirri sögu hefur oft verið hrundifð hér og sfcal ekfci eodurtaka það að sinmi. Hitt er ekki úr vegi að benda á, að enginn hefur verið meiri talsmaður þessara hafta en sá maður, sem nú fordæmir þau mest, Gylfi Þ. Gíslason. Hamn var einn aðalhöfundur innflutningshaftamna — og sfcömmtunar á árunum 1947— 49, þegar Emil Jónsson var við- skiptamálaráðherra, og hamn hélt áfram að verða aðalmál- svari þeirra á árunum 1950—56, þegar teknir voru upp frjáls- legri stjórnarhættir af samstjórn C iálfstæðisflokksins og Fram- sófcnarflokksins. Þetta kemur ekki neitt á óvart þeim, sem ’ "*kkia stjórmmálasögu Gylfa. Engirin íslenzkur stjórnmálamað- ur hefur skipt oftar um skoðun en hanm. Það þarí ekki að vera óheiðarlegt að skipta um skoð- un. Hitt gera hins vegar ekki nema óheiðarlegir stjórnmála- menn að áfella aðra fyrir það, sem þeir hafa verið sekastir um sjálfir. Óbeinu höftin Það skal fúslega viiðurkenmt, að sams t j órn S j álf stæðisf 1 okksins og Aiþýðuflokiksins hafa afnurn- ið ýmis bein höft, innflutnimgs- höft, fjárfestinigarhömlur o. s. frv. Em þvi fer fjarri,. að hún hafi afnumið höftin. í stað beinu haftanna hafa komið óbeinu höftin. I stað beinna innflutningshafta, hefur stjórnin reynt að sker'ða kauogetu al- mennings með gengisfellinigum og öðrum slíkum aðgerðum. Þannig hefur átt að minnka eft- irspurn á erlendum gjaldeyri og draga úr notkum hans á þann hátt. Á þeim tíu árum, sem sam stjórn S.iálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hefur farið með v.öld, hefur gengi íslenzkrar krónu verið fellt eigi sjaldnar en fjórum simnuim. Þetta er al- gert met í Evrópu og Norður- Ameríku og senniilega þó víðar sé ieitað Það er þessi óbeina hafta- stefna, gengisfellinigarstefnan. sem hefur sameinað Sjálfstæðis- flokkinn og Alþýðuflokkinm á undanförnum árum. Þetta var stefnan. sem Alþýðuflokkurinn barðist harðast gegn áður fyrr Innan Sjálfstœðisflokksins hefir hún líka verið umdeild. því að þar er að finma marga ráð deildarmenn. sem trúa ekki á það sem úrræði að gera krón- una alltaf tnirrni og minni, held ur vilja stefna að sem stöðu.g- ustu gengi. líkt oa hær þjóðir. sem bezt hafa staðið sig efna- hagslega. éins og Svisslending- ar og Bandaríkjamenm. En þess- ir menn hafa etoki femgið að ráða í Sjálfstæðisflokknum. Gylfi Þ. Gíslason hefur síðan hann varpaiði frá sér trúnml á beinu höftin, trúað hlint á óheinu höftin, gengisfellimigarnar, og hann hefur sem efnahagsmála- ráðherra og helzti ráðunautur fá- fróðs forsætisráðherra um efna- hagsmál, fengið al3 ráða stefn- ummi, ásamt sérfræðingum sin- um. Því hafa orðið hér ekki færri en fjórar gengisfellingar á 10 árum. Meí Gylfa Hver hefur svo orðið uppskeran af genigisfellimigum Gylfa og ráiðunauta hans? Hið fyrsta, sem menm hljóta að veita athygli, er það, að hér er nú kaiuipmáttiur daglauna verkafóiks mun minni en fyrir 10 árum. Alls staðar annars stað ar í Evrópu, hefur kaupmáttur daglauma hækkaið á þessu tíma- bili, víðast frá 30—50%. Jafn- vel á Spáni og í Portúgal hefur kaupmátturinn aukizt. Og ekki verður því um kennt, að ís- land hafi orðið fyrir sérstökum efnahagslegum óhöppum á þess- um tíma- Engin áratugur hef- ur verið jafn efnahagslega hag- stæður á íslandi. aflabrögð aldrei jafnbetri, útflutningsverð aldrei jafn hagtstætt. Þrátt fyr- ir þá staðreynd, hefur kaup- máttur daglaunanna minn'kaið. Þessi öfu-gþróum hefur átt sér stað vegna þess, að kjara- bætur þær, sem verkalýðssam- tökin höfðu fengið fram, voru nær jafinharðan eyðilagðar með gengisfelilingum og oftast meira til. Með gengisfeliingunum hef- ur Gylfa og félögum hans tekizt að setja hið eimstæða met, að hér hefur kaupmáttur daglaun- anna rýrnað á sama tíma og hann hefur stóraukizt annars staðar. Tölumar tala Af hálfu ráðherranna er reynt að veifa ýmsum tölum, sem eiga að sanna, að ráðstöfunartekjur séu nú meiri en fyrir 10 árum. Allt er þetta þó meira og minna byggt á ágizkunum og fullyrðing- um, sem ekki samræmast veru- leikanum. Veruleikann geta menn bezt kynnt sér með því að bera saman vöruverð- ið á þeim tíma, sem „viðreisn- in“ hófst og eins og það er í dag. Um þetta hvort tveggja er hægt að fá öruggar tölur í Hagtíðindunum. Samkvæmt þeim hefur verðhækkun á nokkrum helztu vörutegundum orðið sem hér segir á tímabil- inu 1. nóvember 1958 til 1. nóv- ember 1969: Kaffi 276% Molasykur 240% Strásykur 250% Hvciti . Ji. Hafraiujöl 819% Hrísgrjón 665% Rúgbrauð 300% Nýmjólk 233% Smjör 237% Rjómi 244% Súpukjöt 307% Saltkjöt 330% Hangikjöt 272% Ýsa 471% Saltfiskur 44Í% Tímaikaup Dagsbrúnarmanna Reykjavík hefur hins vegar ekki hækkað um nema 190% á þess- um tíma, þegar miðað er við II. flokk í dagvinnu, en í H. flokki ei-u langflestir Dagsbrúnarmenn, m. a. þeir, sem vinna við fisk- iðnaðinn. Þess má geta, að vísitala bygg- ingarkostnaðar hefur hækkað um 219% á þessum tíma. Tölur þessar sýna það óum- deilanlega, að daglaun hrökkva í dag miklu lakar fyrir nauð- þurftum en þau gerðu haustið 1958. Þær sýna einnig, að hælkk- un byggingarkostnaðar gerir það að verkum, að örðugra er fyrir launþega að eignast nú eigin húsnæði en það var fyrir 11 ár- uni. Betligangan Framangreindar tölur sýna, að óbeinu höftin hjá Gylfa Þ. Gísla- syni og félögum hans hafa vissu- lega borið þann árangur að draga úr kaupgetu launastéttanna. En reynslan sýnir, að það nægir ekki til að tryggja hagstæðan viðskiptajöfnuð við útlönd, þeg- ar búið er að skapa vantrú á gjaldmiðlinum og menn vilja því kaupa flesta hluti fremur en að eiga péninga. Gengisfelling dregur líka ekki úr heildarkaup- getunni við útlönd, heldur flvt- ur hana frá þeim mörgu til hinna fáu. Þeir auka svo innkaup sín og eyðslu meðan aðrir verða að spenna ólina. Niðurstaðan hefur líka orðið sú, að öll árin 1960— 69 hefur orðið halli á verzlun- inni við útlönd og sum árin stói> kostlegur. Þessum halla heftir verið mætt með síaukinni skulda- söfnun. Enn liggja efcM fjrir tölur um sfculdasöfnunina á síð- ast liðnu ári en ekM mun fjarri lagi að áætla, a'ð skuldimar við útlönd hafi nálega fjórfaldazt á viðreisnaráratugnum, þegar inn- eignir hafa verið frádregnar. Greiðslubyrðin vegna skuldanna er líka orðin helmingi meiri en sérfræðingar töldu að hún mætti vera mest í upphafi „viðreisn- ar“. Slífcur hefur orðið árangur óbeinu haftanna að þessu leyti. Ömurlegasti yitnisburður þess, hvernig komið er fyrir íslénding- um í þessum efnum eftir allt góðærið á seinasta áratug, er betliganga forsætísráðheira á fund Dana og annarra norrænna þjóða. Aldrei áður hafa íslend- ingar þurft að biðja þessar þjóð- ir um vaxtalaus lán. f slíkum sporum hefði forsætísráðherr- ann ekM þurft að standa, ef öðruvísi og betur hefði verið haldið á efnahagsmálum þjóðar- innar á sjöunda áratugi aldar- imnar. > * Stefna Framsókn- armanna Gylfi Þ. Gíslason segir í ára- mótaspjalli sínu, að Framsókn- menn hafi verið sérstakir for- vígismenn hinna beinu hafta. Sannleikurinn er sá, að Fram- * sóknarmenn hafa fcappfcostað að, forðast bæði beinu höftin og óbeinu höftin, nema þegar ytri: ástæður hafa gert annað óhjá- fcvæmilegt, eins og heimslkrepp- an miMa. Þegar Framsóknar- menn fóru einir með stjórn á árunum 1927—31, var hvorugu þessara haftakerfa beitt. Stefna Framsóknarmanna hefur verið ■ sú, að í stað beinu eða óbeinu ' haftanna, ættí að kappkosta að ' aufca framleiðsluna og tryggja) viðskiptajöfnuðinn við útlönd á þann hátt. Hér gildir jafnt að • efla þá framleiðslu, sem dregur : úr innflutningi, og hina, sem , eykur útflutning. Þetta sjónar- j mið hefur Gylfi Þ. Gíslason og 'í sérfræðinga hans vantað. Þeir j hafa ekfci séð neitt annað en { óbeinu höftín. Þeir hafa látíð i togaraflotann, sem áður aflaði i stærsta hluta gjaldeyristeknanna, I dragnast niður og ganga úr sér. Svipað hefur átt sér stað á sviði í hraðfrystiiðnaðarins. Þeir hafa ! ekkert sinnt niðursuðuiðnaðinum i og koma því jins og álfar út úr ‘. hól, þegar sérfræðingar Samein- ' uðu þjóðanna segja, að ís- > lendingar eigi stóra markaði . fyrir slíkar vörur í Bandarílkjun- ' um og víðar. Þeir hafa látíð iðn- ' aðinn vera olnbogabam og búa I við lakari lánakjör en annars 1 staðar þekkist. Og þeir hafa 1 með Gylfa í fararbroddi van- ræM nær alla markaðsleit, og j enn er því haldið fram af hon- um, að markað fyrir íslenzkar i iðnaðarvörur sé helzt hvergi að < finna nema á Eftasvæðinu, enda þótt þeir séu takmarkaðri þar en víða annars staðar. Ef íslendingar hefðu fylgt FrannihnIJ 4 bls 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.