Tíminn - 21.01.1970, Page 6

Tíminn - 21.01.1970, Page 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970. EGILL BJARNASON: Aldrei heSinn um að þfða ,Brúðkaupið' Blaíðiniu hefur borizt eftirfar- andi ytfMýising frá Agli Bjama- S'yijd vegna sj :ó>nv a rfxsþáitibarins, .jSetlð fyrir svöruim“ 13. janúar 11970: „í sj'ónvarpsþiætitiniuirn, „sietið fyrir svöruim“ 13. þ. m. dróst nafn mitt inn í umræðurnar, þótt aetilunin hafi verið í upplhafi, að engin nöfn yrðu þar nefnd. Af þessum sö'k'um er ég til- nieyddur að gefa stuttorða yfirlýs- imgu varðandi það, sem að mér snéri í áðurnefndum þætti, sd'álfs miínis vegna oig sannleitoans, oig til þess að ég fiái frið fyrir láltlausum simahriniginigum á vinnustað og heima, og fyrirspurnum á almanna færi. Birtingu þessairar yfMýSingar hefi ég dregið, vegna þess að ég taldi að þjóðleikhússtjóri hlyti að svara opnu bréfi frá þnettán sönigiv urum, er birtist í daglblöðunium, oig spurningum þeim, er því fyilgdU', en það svar er enn ólkom- ið. Það hiýtur að vera hrapaieigt misminni hjá þjóðleiklhiúiSstjióra, að ég hafi verið eirnn þeirra þriggja, er han-n segist hatfa beðið að þýð'a óperuna Brúðkaup Figarós, enda get ég ekki ta'lizt meðal þeirra mamna, „sem miest eru lærðir, bæði í tónlist oig tunigumálum", eirns og þjóðleikhússtjóri svaraði fipiurninigu frá Guðrúnu Á Slímon- ar. Þetta er meira ofilof en ég giet risið undir. Síðaa bætir hann við „Bgdlt, oig fileiri, sem óg talaði við kváðust ekki hafa tíima til þess.“ (Það er að þýða óperuna) Þá vil ég komast a ð kjarna máls ins. Eins og kiuninuigt er, hefi óg á und'anfiörmxm 10—12 árum þýtt m. V a Mö Tll ALLRA RRHA Dag- viku- og mánaöargjald Lækkuð leigugjöld MjI IIÍLALXJIGAN ÆJALURf RAUÐARÁRSTÍG 31 aillmörg söngiverk fyrir Þjó'ðleik- húsið, og aidrei nieitað að þýða neitt, sem ég hefi veriS beðinn um. Að þýða Brúðkaup Flgarós hefur aldrei verið mefnt við miig, oig þar af leiðaadi ekki nfiiltað að þýða það. Hvað þvi viðvfkur, að ég hefi elkki hafit „tiima“, eða eins og þjóð- leikhúissltj'óri svarar anmari spurn- inigu orðrétt. „Já, Eigill Bjarnaison er sá maður, sem mest hefur þýttt, ©n hann tneysti sér eklki til þesiS, þegar ég bað hann.“ Þá er því til að svara, að þóltt étg hefði haffit mun skiemmri tíma en 5 ár — en það er sá tími, sem þjóðleilkhússtjóri seigist hafa verið að leita að þýð- anda — hefði óg treyst mér til að þýða Brúðkaup Figarós — að vísu ekki úr íitölsíku — eo úr öðrum mér viðráðanlegium tungumiállum, sem ég veit að þessi ópera hefiur ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirllggiandi Lárus Ingimarsson, heildverzlun. Vitastíg 8 a — Sími 16205 JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsæiasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrunin á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frían álpappir með. Hagbvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar —- Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBHAU1 121 SÍMl 1060(1 GLERARGÖTU 26, Aknreyri. — Simi 96-21344 verið þýdd á í nágnannalöndum okkar. Egill Bjarnason.“ íxmmsði Guðlaugur Rósinkranz GULLNA HLIÐIÐ SÝNTÁ AKUREYRI EJ-Reykjavík, þriðjudaig. Á fimmtudaginn kemur frumsýnir Leikfélag Akur eyrar enn eitt íslenzkt leik rit á þessu leikárL Er það „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson, og er leikritið tekið til sýningar í tilefni af því, að 21. janúar — á morgun — eru 75 ár liðin frá fæðingu Davíðs. Leikstj. er Sigmundur Örn Ara- grímsson, framkvæmdastj. leikfélagsins, og aðalhlut- verMn leika: Þórhalla Þor- steinsdóttir (kerlingu), Jón Kristinsson (Jón bóndi), Arnar Jónsson (Óvinurinn), og Marinó Þorsteinsson (LyMa-Pétur). Þetta er í þriðja sinn, sem Leikfélág Akureyrar sýnir Gullna hliðið. Fyrst sýndi leifcfélaigið það 1943 —1944, en síðan 1956—’57. Einn þeirra, sem nú leifcur í Gullna hliðinu — Jón Ingimarsson — lék í báðum fiyrri sýningum leifcfélagsins á þessu verM Daivíðs. _ í öðrum hiutverkum eru Ámi Valur Viggósson, Örn Bjarnason, Jón Ingimarssion, Einar Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Kristín Konráðs- dóttir, Kjartan Ólafsson, — Þórey Aðalsteinsdóttir, Gest ur Jónsson, Þráinn Karlsson, Aðaísteinn Bergdal, Guð- mundur Magnússon, Guðlaug Hermannsdó'ttir og fileirL Leifemynd er að mestu gerð eftir tillögu Jóns Þóris sonar, leikmyndateiknara FramhaKi i bls 12 „Þa3 veizt þú Jón, að þin skitna skjóða er skammgóður vermir . Óvinurinn (Arna Jónsson! og Keriingin (Þórhalla Þorsteinsdóttir).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.