Tíminn - 21.01.1970, Side 9

Tíminn - 21.01.1970, Side 9
í MIÐVIKUDAGUR 21. janúar 1970. TÍMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN FramJívæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason. Ritstjórnar- sikrifstofur í Edduhúsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingasimi: 19523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskrifargjald kr. 165.00 á mán- uði, innamlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm, Edda hf. Ofhleðsla Upplýsingar Tímans s.l. sunnudag um hin fjölmörgu hlutverk Jóhannesar Nordals, Seðlabankastjóra, í ríkis- kerfinu, hafa vakið mikla athygli og umtal. Að vísu mun Jóhannes Nordal nú hafa látið af einu embætti, sem iionum var þar talið, formennsku 1 stjóm Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna, og við tekið annar fulltrúi Alþýðu- flokksins og ríkisstarfsmaður, sem gegnir mörgum hlut- verkum í ríkiskerfinu, Gunnar Vagnsson. Hins vegar fækkar ekki andlitum Jóhannesar Nordals í embættis- kerfinu við það, því 1 staðinn getur t. d. komið, að hann er fulltrúi ríkisins í sérstakri nefnd til athugunar um byggingu olíuhreinsunarstöðvar og mun þó ýmislegt enn vantalið af launaðri stjórnsýslu Jóhannesar Nordals. Auðvitað er það ríkisstjómin, sem ábyrgð ber á því og hefur haft forgöngu um það, að Jóhannes Nordal hefur verið skipaður í öll þessi fjölmörgu launuðu embætti. Það er því fyrst og fremst við ráðherra að sakast 1 þess- um efnum. Dæmið um Jóhannes var tekið, þótt ýmsa aðra hefði mátt nefna, vegna þess, að fáir munu vera jafn margfaldir í embættisroðinu og hann, en þó ekki síður vegna þess, að hann er bankastjóri Seðlabankans, sem á að vera óháð stofnun og stjómendur hans í sem minnstum beinum persónulegum tengslum við stjómkerf- ið. — Eða svo er a.m.k. talið í menningarlöndum, þar sem ákveðin skilgreining ræður stöðu miðbankans í fjármála- kerfi viðkomandi þjóða. Hér á landi hefur smám sam- an verið farið æ meir út fyrir þær grundvallarreglur, sem ríkja um starfssemi miðbanka. Starfshæfni og hæfileikar Jóhannesar Nordals em ekki dregnir í efa, en þessi óeðlilega og óhófslega hleðsla alls konar embætta og bitlinga á bankastjóra miðbankans er regin hneyksli, sem bezt er bæði fyrir hann og þá ráð- herra, sem troðið hafa honum í öll þessi embætti nauð- ugum eða viljugum, að verði upprætt sem fyrst. Gylfi Þ. Gíslason bankamálaráðherra mætti vel hafa það í huga, að Jóhannes Nordal er fulltrúi Aþýðuflokks- ins í bankastjórn Seðlabankans um leið og formaður Al- þýðuflokksins rifjar upp ítrekaðar ályktanir og viðvar- anir þinga ungra jafnaðarmanna um hættuna af því að völd embættismanna verði of mikil í stjómkerfinu og völd hinna kjömu fulltrúa að sama skapi minni. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, mætti einnig lesa sér svolítið til um ályktanir Sambands ungra Sjálf- stæðismanna um þessi mál og kröfur þeirra um aukna dreifingu valdsins í íslenzku þjóðfélagi. Og að lokum vill Tíminn benda á, að höfuðið er bitið af skömminni í þessum efnum, þegar ráðherrar sitja í nefndum eða stjórnum, sem lúta eftirliti ríkisstjómar eða einstaikra ráðherra og minna á tillögu Ólafs Jóhann- essonar, formanns Framsóknarflokksins, um að Alþingi lýsi því yfir, að slíkt sé óviðeigandi, en þessi tillaga ligg- ur nú fyrir Alþingi til afgreiðslu. Það hefur farið æ meira í vöxt, að ráðherrar taki sæti í stjóm og stjórnsýslunefndum, sem þeir sjálfir hafa yfir að segja, ýmist með yfimmsjón, eftirliti, úrskurðarvaldi eða á annan hátt sem æðstu handhafar framkvæmda- valdsins. Hér er um siðleysi í stjórnarháttum að ræða, sem óþekkt er í nálægum menningarlöndum. Tíminn mun á næstunni taka sterklega undir og rök- styðja þær kröfur, sem fram hafa komið hjá fólki úr öll- um flokkum, um að þeir óæskilegu og óheppilegu stjóm- arhættir, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni, verði upprættir. Skorar Tíminn á ráðherra að nota nú tæki- færið þegar Norðurlandaráð kemur saman í Reykjavík að spyrjast fyrir hjá kollegum sínum um þær reglur, sem gilda um þessi efni á Norðurlöndum. TK ARNOLD BLICHMAN, HEROLD TRIBUNE: Vöxtur störborganna er oröinn eitt mesta vandamál Afríku Getur leitt bæði til félagslegrar og efnahagslegrar upplausnar ÖNGÞVEITIS stórborganina gætir fyrst og fremst í iðnaðar- borgum vestrænna þjóðfélaga- Hiinu hefir verið allt of lítili gaumur gefinn, að svipaðra erfiðleika er tekið að gæta í auknuim mæli umhverfis hinar nýju stórborgir í Afríku, en þar er tiltölulega lítili iðnaður stundaður. Þessir erfiðleikar eru þegar orðnir tdlfinmanlegir í Mið- og Suður-Ameríiku og Asíu. Hvensu liifmnanleg og óleys- anleg sem þéttbýlisvanddræðin kunnia að virðast á norður- hveli jarðar þá eru þau í raun og sannleika auðveld viðfangs þar í samaniburði við það, sem yfir skeiiur í Afríku á næstu árum. Þar verða tál stórborgir svo að segja á einni nóttu i þjóðfélöguim, sem ekki búa við þá fjölbreytni í iðnaði eða verzlum, að þau geti sóð hiniuim svonefnda landlausa múgi fyrir atvionu. ERFIÐLEIKAR stórborga valda meiri sprengihættu í stjórnmáhim í fyrrverandi ný- leniduan en nokkur önnur fram- vinda, sem orðið hefir síðan að sjálfstæðishreyfingin komst á rekspöl fyrir rúmum áratug. Þrátt fýrir þetta eru það að- eins fiáeinir „sérfræðingar“ í málefnium stórborga hjá Sarnein uðu þjóðunum og Alþjóða vinnu málasamtökunum, sem veita þessum málum nokkxa teljandi athygli eins og sakir standa. EkM er sérlega erfitt aið gera sér grein fyrir, hve þetta mál er uimfangsmikið í Afríku. I. L. O. (Intemational Labor Organization eða Alþjóða vinnu- málastofnunin) hefir fyrir sikömmu gefið út skýrslu um þetta mál og þar er sýnt fram á, að borga gæti enn miklu minna í Afríku en öðrum meg- inlöndum. Um 1960 bjuggu að- eins um 13% Afríkumamna í borgum, sem höfðu fleiri en 20 þús. íbúa, en 32% íbúanna í Mið- og Suður-Ameríku, 41% íbúanna í Evrópu og 57% íbú- anna í Norður-Ajmeríkiu. íbúuim borga í Afríku fjölgar hraðar en víðast hvar annars staðar. Fjölgunin er svo ör, að sérfræðingar Sameinuðu þjóð- anma gera ráð fyrir, að ef f jölg. unin heldur áfram með svipuð um hætti og að undanfönnu verði stórborgabúar í Afrílku orðnir 300 milljónir að tölu við lok þessarrar aldar, en þeir voru ekki nema um 36 millj. um 1960. Þetta er hvorki meira né mdnna en málega nífölldum. I SKÝRSLU I.L.O. er haldið fram, að fjölgun íbúa í borg- um í Afríbu hafi „raskað mjög jafinvæginu í þróun álfunnar" þar sem hún hefi verið allt of ör og óundirbúin. Af þessuim söikum hafi „jafnvægi milli borga og landsbyggðar raskazt mjög háskalega". RíMsstjórnirn ar hafi auikið mjög á þennan jafnvægisskort með þvi að reyha að bæta lifssMlyrðio í borgunum, þar sem umbætum- ar ýti einimitt undir aðfluitn- inginn til borganna. Nkrumah — ör stórborgarvöxtur magnaði efnahagsöngþveitið', sem varS honum að faili. David Morse íiramikvæiroda- stjóri I.L.O. sagði m. a. í skýrslu þeirri, sem hano flutti á byggðajafnvægdsiráðstefnu, sem haldin var í Ghana fyrir skömmu: „Sennilegt er, að hin aknenma þróun í borgunum valdi meiri öngþveiti og félagslegri spennu en dæmi eru um í Afríkuríkj- umum.“ AFRlKUBUAR flytjast til borgainina vegna þess, að sá orðrómur er uppi, að peninga- tekjur geti orðið fimm sinmum hærri en úti á landsbyggðinni, og einnig geti ko.mið fyrir sums staðar, að einstaMingur- inn geti fengið tvöfalt meiri laun en úti á landsbyggðinni fýrir sömu störf. Laumagreiðslur í Abidjan, höfuðborg Fílabeinsstrandar, námu árið 1964 93% af öllum launagreiðsium í ríMnu. 1 Kairó og Alexanidríu býr fast að því helmingur allra launamanna í Egyptalandi. Meira en annar hver læknir í Ethiopiu býr í Addis Abeba. Þá eru tæMfæri til skólanáms miklu meiri í borgum en í sveitahéruðumum. 1965—66 var raunin til dæmis sú í Maroceo, að 68% bama í borgum stunduðu barnaskóla- nám, en ekM nema 23% barna í þorpunum úti á landsbyggð- inni. FÓLKSFLÓTTINN frá land- búnaðarhéruðunum í Afríku eir það mikill, að efinahagslíf flestra ríkja í álfummi er í hætitu af eftirfarandi ástæðum: 1. Það eru venjulega hinir urnigu og atorkusömu, sem flytj- ast á brott, en börnin og gam- almennin verða einkum eftir í sveitaþorpunum. 2. Landibúnaðinum hnignar af þessum sökum og uppskeram verður minni e» ella. í skýrslu I.L.O. var haldið firam, að fæðu storturinm í Ghana 1965—66, meðan Nkrumah var þar ein- valdur, „virðist hafa að nokfcru leyti starfað af brottflutndnigi landbúnaðar verkamanna". 3. „Semnilegt er, aö' haldi þessi vítahrimgur efnahagsstöðn umar og brottflutningur úrvals fólks áfram, þá verði enn erf- iðara en ella að koma því í kring, að landbúniaðurinn í Afríku nái sér á strik“. Flutningur fólks úr sveitum til borga er aðeims liður eðli- legri framvindu meðal hinma þróuðu þjóða. AuMn framleiðni í landbúnaði vegna vélvæðing- ar veldur því, að landbúnaðar- verkamenmirnir, sem ekki er lengur þörf fyrir, flytjast til borganna, þar sem eftirspurn eftir vinmuafli eykst. Þessu er öfugt varið í Afríku. Landbún- aðarframieiðslan er þar ófull- nægjandj og aukning iðnaðar- ims hefir hvergi nærri undan auknu framboði vimnuafls. I BREZKA tímaritinu Eooniionist 3. desomiber í vetur var því haldi® fram, að hin mikla fjölgun í borgium meðal vanþráuðu þjóðanma ylli því, að þar yrðu á næsta ái-atug „að auka borgabúnað sinn allan — íbúðarhús, opinberar bygging- ar, hvers konar skóla, sjúkra- húis og samgöngur — jafn mik- ið og gert hefir verið hjá him- um þróuðu þjóðum með hæg- | fara autonimgu síðustu aldirn- Pj ar.“ Barbara Waxd gekk frá yfir- litinu í The Eoomonist og henni fóru'st moðal anmams orð á þessa leið: „I ljósd þess, hve tröllauMð þetta verkefni er og í raun og veru óleysamlegt, verður þétt- býlisauknimgim hjá vanþróuðu þjóðunum um þessar mundir tæpast heilbrigð, óhjákvæmileg nútímaþróuin, heldur líkist öllu f meira sjúklegri frumufjölgun, sem geti leitt heil samfélög fram á blábarm félagslegrar og efnahagslegrar upplausnar". VERÐUR þá sú raunin á, að óreiðam og östöðugieikir.n auk- ist enn meðal vanþróuðu þjóð- anna næsta áratug? Svo er að sjá, sem umgfrú Ward halliist að því að svara þessarri spurmingu játandi. Dr. Joan M. Nelson, háskólakenn- ari í stjórnvísindum, er þó á öndverðuim meiði. Hún heidur frám í skýrslu, sem Harvard Center for International Affa- irs birti, að athuganir hennar bendi til, „að fátækari hluti verkalýðs í stórborgum sé vemjulega afsMptalaus um stjórnmál, þveröfuigt við þa®, sem gerist hjá skipulagðri verkalýð®hreyfingu“. „Óróleika og andmæli vegna iðnþróunar, aukningar æðri menntunar og annara þess, sem eimtoum gætir í stórborg- um,“ segir hún, „má með öðrum orðum ekki líta ó sem óeirðir vegna fjölgunar lág- stóttanna í stórborgunum“. Þetta virtist allt svo ákaf- lega auðvelt viðfangs þegar sjö Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.