Tíminn - 28.01.1970, Síða 4

Tíminn - 28.01.1970, Síða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 1970 SUNNLENDINGAR! RANGÆINGAR! ARNESINGAR! Aðalfundir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR austanfjalls — í Rang- árvalla- og Ámessýslum — verða sem hér segir: í Félagsheimilinu HVOLL, Hvolsvelli, miðvikudaginn 28. janúar í HÓTEL SELFOSS, Selfossi, fimmtudaginn 29. janúar. Báðir fundirnir hefjast kl. 20,30. D A G S K R Á : 1. Ávörp formanna klúbbanna. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja SAMVINNUTRYGGINGA 1969 fyrir öruggan akstur: Baldvin Þ. Kristjánsson og umboðs- menn. 3. Aðalræðumenn verða: Á HVOLSVELLI: Hörður Valdi- marsson lögregluflokkstjóri, formaður Kl. ÖRUGUUR AKSTUR í Reykjavík. Á SELFOSSI: Óskar Ólason yfirlögregluþjónn umferðar- mála í Reykjavík. 4. Kaffiveitingar í boði klúbbanna. 5. Frásögn af n. Fulltrúaráðsfundi Klúbbanna ÖR- UGGUR AKSTUR: Viðkomandi fulltrúar. 6. Aðalfundastörf samkvæmt Samþykktum klúbb- anna. 7. Ný umferðarkvikmynd: VETRARAKSTUR. Nýir og gamlir klúbbfélagar hvattir til að fjölmenna á fundina! Allt áhugafólk velkomið! Stjórnir Klúbanna ÖRUGGUR AKSTUR í Rangárvalla- og Árnessýslum. TAPAÐUR NESTUR Rauður, einlitur, klárgengur hestur tapaðist frá Korpúlfsstöðum í desember s.l. Þeir, sem gætu hafa orðið hans varir vinsamlegast hringi í síma 37880. Einkaritarastarf Viljum ráða konu til einkaritarastarfa. Æskilegt er að hún hafi verulega æfingu í starfi. Góð tungumálaþekking og leikni í vélritun nauðsyn- leg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Gunnar Grímsson. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ssesn ; ■ Aðúr er EFTA-aðildin var = samþykkt á Alþingi, hafði ríkis = stjórnin gefið þá yfirlýsingu, að = hún myndi sjá svo um, að sam- jj-£ keppnisaðstaða atvinnurekstrar ~ ins á íslandi myndi ekki verða = lakari en verið hefði. Híkis- = stjómin og þingmeirihluti henn — ar myndi tryggja það með tolla ~ breytingum, að ávinningur at- ~ vinnureksti-arins af tollalækkun — um á vélum og hráefnum yrði — það mikill, að samkeppnisaðstað EE an yrði jafnvel betri eftir en = áður. E§ Þrátt fyrir 160 ÉE breytingar = Eins og kunugt er ætlaði rík ~ isstjórnin að hespa tollskrár- S frumvarp embættismannanna í sa: gegnum Alþingi á nokkrum = dögum án þess að þingmenn, = jafnt stjórnarflokkamenn sem sa: stjórnarandstöðumenn, hefðu — fengið svo mikið sem að lesa ~ frumvarpið, hvað þá mcira. ~ Með hótun um málþóf tókst EEE stjórnarandstöðunni að koma í ss veg fyrir það. Þegar fulltrúar = stjórnarflokkanna fóru að huga = að þessu fi-umvarpi og höfðu ~ skoðað það all náið ásamt full- = trúum stjórnarandstöðunnar i = þeirri þingnefnd, sem hafði frumvarpið • til athugunar, j= komst meirihlutinn að þeirri = niðurstöðu, að það þyrfti að ” gera að minnsta kosti 160 breyt = ingar á frumvarpinu og þær = hafa nú verið samþykktar. = Stjórnaraiidstaðan taldi, að ~ laga þyrfti fmmvarpið enn EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA Guðjón Sttrkírsson HJfSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMf 11354 SKOLAVOR-ÐUSTIG 2 meira en tillögur hennar voru auðvitað hundsaðar. Niðurstað an er svo sú, þrátt fyrir breyt ingarnar 160, að loforð ríkis- stjórnarinnar er efnt þannig, að vélar til margvíslegs atvinnu- reksturs, þar á meðal sjávarút- vegs og landbúnaðar munu hækka í verði eftir EFTA-að- ild og tolla- og skattabreyting aa-nar, vegna þess að söluskatts hækkunin gerir meira en að vega upp tollalækkanirnar sem verða á landbúnaðartækjum og vélar til sjávarútvegsins lækka ekkert í tolli og verður sjávar útvegurinn því að taka á sig söluskattshækkunina algjörlega óbætt. Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna hafði hins vegar talið nauðsynlegt að fella niður bæði tolla og söluskaitt af vélum til sjávarútvegs og fiskiðju og er það engin fjarstæða, ef þær breytingar og uppbygging, sem nauðsynleg er nú í sjávarút- vegi og fiskiðju eiga fram að ganga í tíma. Vélar sjávarútvegs og landbúnaðar Framsóknarmenn lögðu einn- ig til að tollar yrðu alveg felld ir niður af hráefnum til iðnað arins og eitt af skilyrðum þess að tryggja iðnaðinum örugga samkeppnisaðstöðu á næstunni. Um þetta sögðu þeir Þórarinn Þórarinsson og Vilhjálmur Hjálmarsson m. a. í nefndar- áliti sínu: Það er álit okkar, að jafn- hliða og tollasr era afnumdir á vélum til iðnaðarins, beri ciun. ig að fella niður tolla á hlið stæðum vélum og tækjum til sjávarútvegs og landbúnaðar. Slíkir toliar eru nú á vélum til landbúnaðarins 10%, en era lækkaðir í 7% f frv. Sú lækk un nægir ekki til að vega á móti fyrirhugaðri 3!ú% hækk un söluskattsins, og mun þvi verð á þessum vélum hækka, ef tollurinn er ekki lækkaður meira en frv. gerir ráð fyrir. Tollar á vélum og tækjum til sjávarútvegsi*s eru nú 4% og. eiga að haidast óbreyttir sam- kv. frv. Þessi tæki munu því, að óbreyttu hækka jafnmikið íj verði og allri söluskattshækkunj inni nemur Til þess að ganga úr skugga um, hver þingviljinn sé í þess um efnum, flytjum við nú viðj 2. umr. tillögur um afnám, tolla á nokkrum vélum og tækj um, sem iðnaðurinn, sjávarút-: vegurinn og landbúnaðurinn; nota. Verði þessar tillögur sami þykktar, munum við flytja viðj 3. umr. tillögur um afnám tolla á öllum öðrum sambærilegum i vélum og tækjum, en ella er1 óþarft að vera með langan til-j löguflutning og margar atkvæða greiðslur um þetta efni. Það kostar bæði mikla vinnu og sérþekkingu a@ undirbúa til- lögur um afnám tolla á hráefn- j um til iðnaðarins, því að núi er þeim blandað saman við1 ýmsa vöraflokka, sem vart aðr, ir en sérfræðingar geta greinti sundur. Við liöfum því horfið: frá þvi ráði að bera fram sér-1 stakar tillögur um lækkun hrá 1 efnatolla á einstökum vörum,, en leggjum til, að tollskrár-, nefnd ríkisins verði falið, i ásamt fulltrúum iðnaðar. ogj verzlunarsamtakanna. að endur< skoða1 tollskrána með það fyrir' augum, að hráefnatollar verðij fellir niður. Tillögur um þettai efni verði lagðar fyrir næsta' þing. Eins og þegar hefur verið, tekið fram, teljum við það j mjög mikilvægt fyrir iðnaðinn, j — og raunar eitt af skilyrðum j þess, að haun standist þá sam < kepRni, sem af EFTA-aðildj hlýzt, — að tollar á hráefnum< og vélum til hans vcrði alveg' felldir niður. En þótt þessar til j lögur okkar nái ekki fram að | ganga að sinni, munum við i samt greiða' atkvæði með frv., i þar sem við teljum þá lækk1 un hráefnatollanna og vélatoll-j anna, sem í þvi felst, spor í« rétta átt, þótt það gangi ofj skammt.“ TK < Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1970 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. rglg. nr. 112/ 1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrú- ar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjár- hæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðast liðið ár. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysatrygginga- gjald, iðnlánasjóðsgjald, alm.tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, atvinnu- leysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskatt- ur, iðnaðargjald og sjúkrasamlagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjald- heimtuseðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1969 og verða gjaldseðlar vegna fyrir- framgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrúar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna, S'kv. ákvæðum fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega. Gjaldheimtustjórinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.