Tíminn - 28.01.1970, Page 6
6
TIMINN
MH)VIKUDAGUR 28. janúar 1970
um
Mótmæli í Alþingishúsinu.
(Tímamynd Gunnar)
Skortur á rökum, sem
réttlæta breytinguna á skólanum
Varðandi ásökun sikólanefndar
Kvenmaskólans é hendur undirrit-
uðum í Mergunblaðinu og Tímam-
um, sunnudaginn 25. janúar, vilj-
um vi® gera eftirfarandi athuga-
semd:
Við erum sakaðar um alvarleg
mistök í miálflutningi (er hér átt
við greinargerð, sem fyl'gdi áskcxr-
un til Alþingds um að veita Kveuna
sfcólanum ekfci heimild til að út-
sfcrifa stúdenta) sibr. lið 2 í athuga
semd sfcólamefndar Kvennaskólans,
en þar stendur m. a.:
„Skólanefndin harmar einfcum,
að þær hafa gert sig sekar um al-
varleg mistöfc í málflutningi. Þær
taka upp í greinargerð sína smá-
glefsur úr séráliti Rirgis Thorla-
ciusar ráðuneytisstjóra og yfirlýs
inigu dr. Jóns Gíslasonar sbóla-
stjóra. Þetta er slitið úr samhengi
og skeytt saman á viUandi hátt og
elkki eimu sinmd tekið orðrétt upp
og undirstrikanir gerðar, sem
efcki eru í frumriti. Með þessum
hætti gefa þær alranga hugmynd
um skoðanir þessara manna. Um
þessi atriðd má samnfærast með
samaniburði við fylgiskjal laga-
frumvarps".
Þá segir í beinu framhaldi af
þessu í lið 3.: „Með því að gefa
þannig í skyn, að fyrrgreindir
menm telji að menntunarþarfir
fcvenna eigi einkum að miðast við
heimilisstörf, þjónustubiögð og
uppeldi barna, hefur þeim senni-
lega tekizt að blekkja eimhverja".
í greinargerð okkar gáfum við
ekki á neinn hátt í skyn, að fyrr-
greindir menm teldu að almennar
menntunarþarfir kvenna settu
einkum að miðast við heimdlis-
störf o. s- frv. En aftur á móti
vitnuðum við í ummæli þeirra
varðandi sérstakar menntunarþarf-
ir kvenna og námsgreinar, sem
sérstaklega vœru vdð hæfi kvemna.
Tid þess að sýna, að við förum
ekki með rangt mál, birtum við
hér í heild yfirlýsingu dr. Jóns
Gáslasonar varðandi beiðni Kvenna
sfcólans í Reykjavík um réttindi til
að brautskrá stúdenta:
„Umdirritaður leyfir sér hér
með að lýsa yfir því, að hanm er
í öllum atriðum samiþykkur sér-
áliti því, sem Birgir Thorlacius,
ráðuneytisstjóri, hefur lagt fram
varðandi beiðnj Kvennaskólans í
Reyfcjavík til að brautskrá stúd-
enta.
Einkum verður að teljast mifcil-
vægt að til sé' stúderitasfcóli á
landi hér, sem lokar ekki augun-
um algerlega fyrdr þeirri stað-
reynd, að flestar stúlfcur, er stúd-
entsprófi ljúfca, eiga fyrir sér að
verða mæður og húsmæður. Verði
Kvennaskódinin í Reykjavík efldur
og gerður að stúdentaskóla, er að
noikkru ráðin bót á stórri van-
ræfcslusynd menntasfcólanna, sem
fyrir eru, að því er varðar hinar
sérstöfcu menntunarþarfir kvenna".
Ef það er misskilndngur okfcar
að með sérstökum menntumarþörf
um kvenna, sé hér átt við heimilis
störf, þjónustubrögö og uppeldi
barna, hverjar eru þá þær sér-
stöiku menntumarþarfir fcvenna,
sem dr. Jón Gíslason telur svo
mikla nauðsyn á að uppfylla?
Það er oktour gleðiefni, að skóla-
nefnd Kvennaskólans skuli gera
sér ljósan aðstöðumun kynjanna í
samféiaginu. Vonum við að eftir-
faramdi þættir um þessi mál, megi
opna augu þeirra enn betur fyrir
þeirri staðreynd, að kvenréttdnda
baráttan er mannréttindabarátta,
en stefnir efcfci að sérréttindum
öðru kyninu til handa og nieð stofn
un kvennamenntaskóla er konum
enginn greiði gerður.
Varðandi tilvitnanir og undir-
striikanir, biðjumst við velvirðing-
ar á eftirfarandi mistökum:
1. Okkur láðist að geta þess, að
undirstrikanirnai voru ofckar.
2: í tilvitnuM ofckar í sérálit
Birgis Thorlaciusar, stendur:
. . . yrði lögð áherzla á námsgrein-
ar, sem sérstaklega væru við hæfd
kvenna . . . en átti að standa::
. . . yrði áherzla lögð á námsgrein
ar, sem sérstaklega væru víð hæfi
kvenna . . .
Öðrum ásökunum í okfcar garð
sjáum vi® efcki ástæðu til að svara.
I framhaldi af þessu máli vilj-
um við leyfa ofckur að taka firam
eftirfarandi atriði:
Einkennandi fyrir máliflutning
þeirra, er frumvarpið styðja og
æskja memntaskólaréttinda Kvenna
skólanum til handa, er skortur á
rökum, skortur á rökum, sem rétt-
lœta þessa breytingu á sfcólanum,
enda af harla litlu að taka, nema
miðað sé við aldagamlar hefðir og
sö'gulegr staðreyndir, sem illa laga
sig að nútíma þjóðfélagi.
Hvarvetna í heiminum stefnir
þróunin að samsikólum, allt beinist
í þá átt að gera konur og karla að
jafnábyrgum samfélagsþegnium og
má út hina hefðbundmu sfciptingu
fcynjanna, sem öllum er ljóst alS
ríkjandi hefur verið, en nú er óð-
um að hverfa með þeirri kynslóð,
sem nú er að vaxa úr grasi. Það er
því uppeldis- og félagsfræðileg
nauðsym að kynim hljóti sömu
fræðslu, gamgi í sömu skóla, hafi
sömu þjóðfélagslegu ábyrgð, sömu
möiguleika.
Þaið er því efckert, EKKERT, í
nútíma þjóðfélagi, sem gæti rétt-
lætt þá tilhögun að flofcka einstakl
inga í sfcóla eftir kymjum.
Við umdirritaðar viljum hér
lýsa furðu okkar á vinnubrögðum
háttvirts Alþingis á þessu máli.
Þrátt fyrir andstöðu meirihluta
menntaskólanefndar, sem skipuð
er heiztiu skólamönnum landsins,
og ám þess að mokkur hlutlaus
könnun færi fram á skoöumum
ungs fólfcs, ungra kvenna, mennta-
og fcvennaskólanema, er málið sam
þyfckt í annarri umræðu í neðri
deild, með 26 atfcvæðum gegm 9.
Hver eru rök olekar ágætu þing
mamna, sem veita þessu máli
stuðninig? Er það mögulegt, að sam
félagsþróunin hafi farið fram hjá
þeim? Er það raunveruleg sann-
færing forráðamanna þjóðarinnar,
að konum sé gerður greiði með
því að flokka þær í sérskóla frá
fermingu til tvítugs?
Virðingarfyllst.
Ásdlís Skúladóttir, kennari.
Edda Svavarsdóttir, banfcagjaldk.
Gurðfinma Ragmarsdóttir, jarðfr.
Gullveig Sæmundsdóttir, kennari.
Ragna Ólafsdóttir, kennari.
Sigurbjörg Aðalsteinsd., bankar.
Hlédís Guðmundsdóttir, stud. med.
Asta Björk Thoroddsen, tannlæknir
Elísabet Þorsteinsd., meinatæknir.
Guðrún Sæmundsdóttir, húsmóðir.
Júlíana Gummarsd., afgreiðslust.
Sigríður Hjartar, lyfjafræðingur.
Þórdís Árnadóttir, blaðamaður.
ann
Kvennaskólinn
og stúdentsprófii
í viðtölum, sem ég hef átt við
ýmsa um frumvarp það, sem ligg-
ur fyrir Alþingi um heimild til
Kvennaskólans um að brautsfcrá
stúdenta, vil ég leiðrétta þanm mis-
skilning, sem ég hef orðið vör
við, að Kvennasfcólinn yrði lagður
niður í sinmi núverandi mynd og
algerlega breytt í menntaskóla.
Kvennaskólanum á alls ekki að
breyta þannig. Hann á afð starfa
áfram í sinni núverandi mynd, út-
sifcrifa námsmeyjar úr 4. bekk með
hiau góðfcumna Kvennaskólaprófi
eins og fyrr.
En nú er skólamiálum þannig
fardð, að stúdentspróf þarf til
margra starfa, sem áður þurfti að-
eins gagnfræðaskólamenntun, svo
að skólanefmdinni þykir nauðsyn-
legt að geta veitt þeim stúlkum,
sem tafca hér landspróf, kost á að
halda námi hér áfram, ef þær óska
þess, en auðvitað er þeim frjálst
afð leita í hina memntasfcólana, sem
þess óska, og getur skólinn þá
einnig tekið við nemendum, sem
lofcið hafa landsprófi við aðra
skóla.
Frumvarpið felur því í sér, að
stofmuð verði menntaskóladeild í
áframhaldij af landsprófsdeildimni.
Þessi réttindi til handa skólanum
finnst mér alveg sjálfsögð.
Skólimn hefur nú starfað nærri
heila öld við mjög góðan oriðstár
og hefur Kvennaskólaprófið ávallt
þótt góð menntun og meðmæli
með hverri stúlku, sem því hefur
lokið.
Tímarnir eru niú svo breyttir,
elns og allir vita, að mú eru mikið
færri leiðir opnar fyrir stúlkur
með Kvennaskólaprófi en áður var,
nú er krafizt stúdentsprófs á mjög
mörgum sviðum, baefðl í atvinmi-
lífinu og til framhaldsnáms.
Þessi menntasfcóladeild myndi
að sjálfsögðu verða máladeild með
ýmsum sérgreinum, sem náms-
meyjunum myndi koma vel að
læra, svo sem uppeldisfræðd, sál-
arfræði barna, híbýlaprj'ði, bók-
menntum, umdirbúningi umdir ýmis
rannsóknarstörf og svo mætti lengi
telja. Ég álit, að þessi deild ætti
að fara imm á nýjar kennslubraut-
ir, sem ef til vill efcki eru kennd-
ar í hinum menntaskólunum, ásamt
hinum venjulegu námsgreinum,
sem heimtaðar eru til stúdents-
prófs.
Hvað viðfcemur því, að óhollt
sé fyrir stúlfcur að vera í sérskól-
um má lengi deila um, en sérlega
skaðlegt held ég að það sé efcfci,
þar sem reynslan sýnir, að í all-
flestum menntaskólum hér eru sér
deilddr fyrir stúifcur og aðrar fyr-
ir' pilta og mundi sá háttur að;
sjálfsögðu ekki vera hafður á, ef
reynslan hefði efcfci sýnt, að
það hefði borið betri námsárang-
ur.
Þessi ósk sfcólans um að fá að
veita memendum sínium stúdents-
menmtum er jafn gömul skólanum,
en þrönrar fjárhagur hefur hamlað
framtovæmdum. Lengi vel störf-
uðu aðeins stundakennarar við skól
amn, sem enga þóbnum fengu yfir
sumarmánuðina. En með löggjöf
árið 1946 voru fyrstu föstu kenm-
ararmir ráðnir að sfcólanum og
breytti það að sjálf sögðu hag sfcól
ans til hins betra.
Bg hef þekfct Kvenmasfcólann síð
ast liðin 55 ár, fyrst sem nemandi
hans, síðan sem kemnari í 35 ár,
og í sfcólamefnd hams til þessa dags
og öll þessi ár og lengur hefur
það verið óuppfylltur draumur
skólans að geta útskrifað stúdenta
ásamt hinu góðkunna Kvennaskóla
prófi.
Árið 1974 verður Kvenmaskólinm
100 ára og vona ég, að draumur-
imn megi þá rætast, að Kvenna-
skólinm útsikrifi sína fyrstu stúd-
enta.
Sigríður Briem Thorsteinsson.
J
Stuðningskonur
skólans safna
undirskriftum
Síðast liðinn laugardag hittust
í Kvennaskólanum í Reykjavík um
þrjátíu áhugasamar stuiðmingskon-
ur skólans, m. a. úr nemendasam-
bandi Kvennaskólams. Markmið
fundarins var að ræða aðkast það,
er skólinn hefur orðið fyrir undan
farna daga, oj þamn andbyr, sem
frumvarp það, er nú er til um-
ræðu á Alþingi um heimild til
handa skólanum að útskrifa stúd-
enta, hefur mætt. Sú ákvörðun var
tekim að gefa þeim, er væru frum
varpinu fylgjandi, tækifæri til
þess að koma fylgi sínu á fram-
færi. Undirbúningsnefnd var kos
in og undirskriftasöfnun fór af
stað. Markmiðið var að þær, sem
lýstu fylgi sínu við frumvarpið,
væru ábyrgar konur með kosn-
ingarétt, þannig að þingmeninirn-
ir, sem flytja frumvarpið á Al-
þingi, viti, að það er vilji kjósenda
á bak við undirskriftirnar, en ekki
óábyrgra unglinga. Undirskrift-
irnar hafa gengið framúrskarandi
vel. Ýmsar framáfconur úr sam-
tökum kvenna 1 landinu hafa orð-
ið fyrstar til þess að rita nöfn sím.
I hópi fyrrverandi nemenda skól-
ans hafa ótal margar lýst sig fýs-
andi málsins. Undirskriftasöfnun-
inni lýkur fyrir umræðufund há-
skólastúdenta á miðvikudagskvöld.
Listar hafa verið í gamigi víða um
bæinn og streyma nú óðum inn til
undirbúningsnefndar. Niðurstöður
undirskriftasöfnunarinnar verða
sendar til efri deildar Alþingis.