Tíminn - 28.01.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 28.01.1970, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 1970 TIMINN ] = . - tórífl 1 ... | -i TT I; ,-v-v Hámenntaður snillingur!! Svemn Sfcorri heitir maðar motebur, sem sagður er stórgáf aður og hámenntaður. Hann hef.ur stiundum flutt erindi í Biidsútvarpið og hafa þau fj’allað um íslenzk-ar bótetnennt ir. Að sjálisögðu hefur verið þama mikla speki að firnia. Um það efaist óg ekki. En gallinn er sá, að í þessum erindum hefur verið krökkt af útlendum málblótnum eða „s'krípaorðum“ sem ég hefi ekki hugimynd um hvað meríkja. Vil ég aðeins nefna þrjú dæmi um þetta, og eru þau þó fleiri. Han-n talar um ,, Prós a-skáldsk ap “ og hann staglast á „Epískum skáld- BILALBIGA IIVERFISGÖTU 103 V-WáSend i fe rðabi freið-V W 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna VEIZLUR - HABÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlumar í tíma. HÁBÆR Skólavörðustíg 45. Símar 21360 og 20485. /vOj 77/we Musr 0E SPOO/C/A/' skap“. Og honum er tamt að nota orðið „Tema“. Þvi í and- slkotanum þýðir hann ekki þessi orð á ísl-enzlku? Segir eikki spek imgurinn Einar Ben. einhvers- staðar, að íslenzkan eigi tii orð yfir allt siem hugsað er á jörð-u, eða eitflhvað á þá leið. Og ég hefi al-ltaf álitið, að sá mað- -ur vissi hvað ha-nn söng. Það iriætti sennilega finna þessi orð í orðabókum. En þær eru ekki alltaf við hendina. Enda finnst mér það hreinasta hneyksli, að maður sem þykist bókmennta- fræðingur skuli sauriga mái sitit með öðrum eins skripaorð- um, þegar hann er að ræða um Íslenzíkar bókm-enntir. KannSke eru erindi þessi aðeins ætluð hálæirðum mönnum en ekki sauðsvörtum aílimú'ganum? Hann æitti að velta þessu máli ofur- lítið fyrir sér, áður en hann fllyitur næsta erindi. Gráskeggror". Bæjarnöfnum breytt „Maður n-okkur sem kailar sig ri-thöfund, flutti þriggja „tasíu“ erindi í últvarpið á s.1. ári. Mig minnir að hann nefai sig Þorstein AmtonsSon. Erindi þessi þótti mér h-eldur leiðin- leg, en skai þó ekki u*n þau dæita að öðru leyti en þyí, að hann fór rangt með mörg bæj- amöfn, eða hann breytti þeim og afskræmdi. Um sum þessi nöfn get óg elkki fuilkomlega dæmt vegna ótounnugleika, en eitthvað fannst mér þau afbök- uð. En þó tefcur fyrst stei-ninn úr, þegar hann kemur í mina sýslu, Norður-Þingeyj arsýslu. Haan kvaðst hafa ekið fram hjó stórbýlinu Víkingavatni. En á hans máli h-eitir bærinn Vík- ingisvatn. Hann hefiir þó heitið Vfkingavaitn frá öndverðu. Rit- höfundiurinn á leið fram hjá stórbýlinu Kollavik í Þistii- firði. En ekki finnst honium við- eiigandi að láta bæinn halda sínu forna nafni, því á hans máli heitir béerina Kollsvfk. En verst er þó, er hann ekur fram hjá hinu giæsilega býii, Leir- höfn á Melrakkasléttu. Sá merkisbær má ekki heita sínu rétta nafni, héldur heitir hann niú Leirvogur eða Leirvogar. Slíkir böguhósar sem rithöf undur þessi, ætti ekki að vera að ferðast um landið, ef hann gietur ek'ki farið skammlaust með örnef-ni og bæjarnöfn. Norður-Þingeyimgur." Lokaorð „Þá er nú Ásgeir L. Jónson korninn með Ólaf forföður sinn á réttan stað, Flatey. Annans bj'ó Ólafur víðar, en aidrei I Hergilsey. Ásgeir segir, að Ólafur hafi átt dtóttur sem hét Þuríður, o-g hafi hún verið móðir langafa hans, Einars Jónssonar, bónda í Kollafjarðarn-esL Ekki rengi ég það. Og ef það er satt, sem mér hefur verið sagt, átiti karl inn líka son, sem hét Tómas. Sá Tómas var langafi lang- öimmu mi-nnar, Kristínar Jóns- dóttur, húsfreyju á Auðshaugi í Barðastrandarhreppi og Hval- látrum í Flateyjarhreppi. Nú getur Ásgeir ráðunautur miæit frændsemi okkar, svo langreyndur mælingamaður sem hann er — ef honum þykir einhvers virði að halda henni til haga. B. Sk.“ SJÓNVARP Miðvikudagur 28. janúar 18.00 Gæsastúlkan Ævintýramynd. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Pikkoló Frönsk teiknimynd. 20.40 Um skattana Rætt nm skattamðlin við nokkra aðila, sem með þau ieAsy. feuopv/ /u go our 7$/e/?e a//e> rey 70 E//JD IWATS 0O7EEE///G you/ OUE OU7LAW r A/OTA STARTTH/S 1 MOVE Ofí V —4 HEtL HEAR US/ Sérðu hlýtur eitthvað Ray? Nei, en eitthvað Rólegur karl minn! Ég skal fara þarna að hafa styggt hestinn minn. út og athuga hvað styggir þig. Einn út- laganna leggur af stað hingað. Hreyfið ykkur ekki, annars kemst hann að þessu! DREKI THeSE PEOPLE ARE YOUR m HE CAN COME BACK AND VISIT US, CAN'T HE? Rex, þetta fólk er þitt raunverulega Djöfull og Tomm — Joomba og Kateena skyldfólk — Ég velt, en — Þú og Hetja — ég sakna ykkar allra! Hann getur komið aftur að beimsækja okkur, er það ekki? Auðvitað. llillllUIIllllllillllllllllllilllllllllllllllllllilllllllllilllllllllllllÍlllllr^ ______________________________n! sýsla- Umsjón: Eiður Guðna- son. 21.20 Miðvikudagsmyndin: Áfram Kleópatra (Carry on Cleo) Brezk gamanmvnd frá árinu 1965. Leikst jóri Gerald J Thomas. Aðalhlutverk: Am- anda Barrie, Kenneth Wiili- ams og Sidney lames. Þýð- andi Qersteinn Pálsson. Mjög frjálsleg og lítt þekkj- anleg útfærsla á leilmtun- um „Július Sesar“ og „Ant- óníus og Kleópatra“ eftir Shakespeare. 22.50 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Miðvikudagur 28. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón-i leikar 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrin og útdráttur úrj forustugrein dagblaðauna.í 9.15 Morgunstund barnanna: 1 Heiðdís Norðfiörð les sög-; Una af „Línu langsokk“ (4).; 9.30 Tilkynningar. Tónleikar \ 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir' 10,10 Veðurfregnir. 10.25 í Fyrsta Mósebók: Sigurður; Örn Steingrímsson oand.' theoL les (9). 1045 Sálma-! lög og önnur kirkjuleg tón- list. 11.00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur) í 12.00 Hádegisútvarp ; Dagí.kráin, Tónleikar. Til-; kynnlngar. 12.25 Fréttir og! veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem beima sitjum Karl Guðmundsson ies sögu - Jakobfnu Sigurðardóttur „Snöruna“ (5) / 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk! tðnlist: 16.15 Veðurfregnir. Gaddhestar og klakaklárar- . Árnl G. Eylands flytur fyrra1 erindi sitt um útigangsliross j 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla i espe- / ranto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatiminn Unnur Halldórsdóttlr sér um - tfma fyrir yngstu hlustend- uma. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18-45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Tónleikar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magist-; er flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Þorsteinn Vilhjálmsson éðh, isfræðingur talar um öreinda i rannsóknir og veitingu Nóbelsverðlauna í efflisfræði 1969. 20.00 Beethoven-tónleikar útvarps- ins 1970 Trfó nr. 1 op. 1 eftir’ Ludwig van Beethoven. 20.30 Frammhaldsle'kritið „Dickie. Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker (endur- tckinn 2. þáttur). „Það var bom bom bom“. Leikstjóri Flosl Ólafsson. 21.00 f hljómleikasal: t. 21.25 Gnmul saga Stefán Jónsson ræffir við Sig urð Vlaenússon skipstjóra frá Eyrarbakka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Passíusálmar (3) 22.25 Óskráð saga Steinþór Þórðarson rekur aevim'nninear sínar af munnj fram (?i' 22.55 \ ellettt) st.'nd Leifur ÞArarinssöu kyaaír tónllst af vmsu tagi. 23-40 Fréttir í stuttn máli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.