Tíminn - 19.02.1970, Page 1

Tíminn - 19.02.1970, Page 1
41. tbl. — Fimmtudagur 19. febr. 1970. — 54. árg. Vegir opnaðir og vegir lokast OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Vegir austur og vestur frá Reykjavík .okuðust allir í nótt vegna snjókomu og skafrennings. í borginni var mjög þungfært í morgun og er enn unnið að snjó- ruðningi á mörgum götum. f morgun og fram yfir hádegi var unnið að ruðningi vega út frá höfuðborginni og opnuðust leið- irnar stórum bílum síðari hluta f^gsins, en í kvöld var talsverð ri? skafrenning m og allt útlit fyr- ir að vegirnir lokuðust atftur. Reykjanesvegur lokaðist ekki. Við ströndina var slydda í nótt en strax og komið var nokkra kíló- metra inn í landið var frost og hríðarveöur. í nótt r spáð strekk ingi og hríðarbyljum svo að enn má búast við mikium umferðar- truflunum. Allir vegir á Vestfjörðum eru ófærir og færð er mjög þung eða ófær á Austfjörðum. Skásf er ástandið á Norðurlandi, þar hef- ur snjóað hvað minnst síðustu daga. Síðari hlufca dags var orðið fært stórum bílum miili Reykjavíkur og Selfoss og fært var um flesta Framhald á bls. 14 >? \v'ww>'xs\'£>;ft& Tíminn verður 32 síður á morg- un, föstudag. Blaðið verður helg- að nýjum bifreiðum og fréttum úr bílahciminum. m Með blaðinu á morgun, föstu- dag, fylgir hið vikulega fylgirit Tímans um úfvarps- og sjónvarps- dagskrána. Þetta fylgrit hefur fylgt Tímanum á laugardögum hingað til, en nú er þessu breytt til þess að allir kaupendur blaðs- ins geti fengið fylgiritið á réttum tíma og haft af þvi full not. Mun „Tíminn — Hljóðvarp og sjónvarp" því fylgja blaðinu á föstudögum framvegis. Skaflarnir skafla. Er f Reykjavík eru víða margra bilhæða háir. Samfara veðurhamnum hlaða ýturnar snjónum i stóra alit kapp lagt á aS halda akbrautunum færum og snjónum rott á gangstéttirnar, Tímamynd-GE Prófkjör Sjálfstæðismanna á SauSárkróki: Bæjarfulltrúarnir féllu! OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Sjálfstæðismönnum virðist ekki liggja mikið á að birta niðurstöð- ur prófkjöra, sem fram fara víða um land vegna væntanlegra sveit' arstjórnarkosninga. Er þeim meira gumað af undirbúningi og framkvæmd prófkosninganna málgögnum ílialdsins. Enda er rcyndin sú, að niðurstöður skoð- anakannana sýna yfirleitt að kjós- endur Sjálfstæðisflokksins kæra sig ekki um að þeir fulltrúar sem setið hafa í bæjarstjórnunum und anfarin kjörtímabil fómi kröftum mun prófik. i og iP'Sa sínum í þágu bæjarfélaganna í framtíðinni. Hefur Tíminn sagt frá hvemig fór t.d. í Keflavík, þar sem enginn bæjarfulltrúanna náði kjöri í skoðanakönnuninni. í janúarmánuði s.i. var efnt til prófkjörs meðal Sjálfstæðismanna uðárkróki. Er enn þagað þunnu hljóði um niðurstöðurnar. Úrslit urðu þau að efsfcur varð Kári Jónsson, póstmaður, annar Friðrik J. Friðriksson læknir og þriðji Guðjón Sigurðsson, bæjar- fulltrúi og bakarameistari. Hefur hann setið í bæjarstjórn í ára- tugi. Sjálfstæðismenn eiga tvo full- trúa i bæjarstjórn SauðárfcróHcs. Hvorugur þeirra manna sem efst ir urðu í prófkjörinu sitja þar nú. Guðjón bakarameistari verður nú varamaður samkvæmt prófkjör iniu. Pálmi Jónsson, hefur setið ( bæjanstjórninni s.l. 2 ár. Var hann í þriðja sæti í bæjarstjórn arkosningunum, en kom inn Sem varamaður er annar fulltrúi Sjálf s'tæðisflokksins hætti á miðju kjör tímabili. Féll Pálmi niður í 9. sæti í prófkjörinu. Lyfjum komið til fárveiks 2ja ára barns í fyrrinótt: SEX KLUKKUSTUNDA BARÁTTA í BLINDBYL SB-Reykjavík, miðvikudag. Vélsleðí flugbjörgunarsveitar innar á Hellu, kemur að sönnu í góðar þarfir í ófærðinni. í nótt var hann fenginn til að koma lyfjum til fárveiks barns á bænum Heiði, sem er um 20 km frá Hellu. Blindbylur var, og sagði Rudolf Stolzenwald, sem ekur sleðanum fyrir björg- unarsveitina, að hann hefði vUlzt einu sinni, en áttað sig aftur. Maðurinn, sem hringdi til Rudolfs í nótt þurfti að brjótast 6 km. leið til að kom- ast í síma og það tók hann á fimmtu klukkustund. Þríbýli er að Heiði, þar býr faðir og tveir synir hans, en annár sonurinn á látla barnið, sem veiktist, það er tveggja ára. Sjúkdómur barnsins er þess eðlis, að það veikist snögg Framhald á bls. 14 „Uppistand“ er íslenzku hestarnir fengu engin verðlaunin! Kristinn Snæland, Málmey, — mánudag. Síðastliðinn föstudag hélt Húsdýrafélag Malmöhus-léns verðlaunasýningu, og þar vorn í fyrsta sinn sýndir íslenzkir hestar. Strangar reglur eru nm hreinræktun dýranna og fundu íslenzku hestamir ekki náð fyr ir augum dómnefndar. Þegar áhorfendum varð það ljóst brut ust út mikil mótmæli, er trufl- uðu mjög sýninguna. Áhorfendur fögnuðu hinsveg ar ísienzku hestunum ákaflega og er greinilegt að þeir hafa uunið huig og hjörtu þeirra er til hestanna þefckja. fslenziku hestarnir vora 5 talsins og vo®u ■ þessir: 1. Blesi frá Hriteyrum, undan Kolbak. 2. Snæfaxi frá Mælifelli, und- an Blesa frá Stóru Gröf og Rauðku frá Ámesi. 3. Faxi frá Reyfcjum, undan Stjarna frá Hafsteinsstöðuim og Gránu frá Reyfcjum. 4. Styiggur frá Álfihólum, umd- an Stranda-Jörp. 5. Hjarrandi frá Vestra-Garðs- aufca, undan Ljósblesa frá Kirkjuibæ og Ljóstou frá Vestra-Gar ðs aufca. Hestamennska á sfvaxaadi vinsældum að fagna hér, oig Sjiást hestar víða hér í úitfliiverf Framhald á bfls. 14 Ríkisstjórnin birtir „véfréttir" í OECD- skýrslu: „Aukningu neyzlunn- ar“ verði veittaðhald með takmörkun út- lána, áframhaldandi vaxtaokri, launa- samningum í anda maí 1969 - en helzt ♦ án allra vísitöluupp- bóta, — Sjá „Á víða- var»CM,# bls. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.