Tíminn - 19.02.1970, Side 2

Tíminn - 19.02.1970, Side 2
FIMMTUDAGUR 19. febrúar 1970. TIMINN Þrír æskuEýðsfuIltrúar í kynnisferð til Skotlands Borganstjórn Glasgow-borgar og British Oouncil buðu æstkulýðs- fulltrúiunum Rcyni G. Karl'ssyni, Reytejavi'k, Sigurjóni Hilaríussyni, Kópavogi o'g Hermanni Sigtrygigs- syni, Akureyri í kynnisferð til Skot lands dagana 20.—30. jan. s.l. ASal tilgangurinn með boði Íæssu var að kynna æskulýðsstarf í Sbotlandi, að vinna að nánari tengslum umgis fólks beggja land- Hæstaréttarmerki FB—Reykjavík, mánudag. í dag komu út ný frímerki, Hæstaréttarmerki, sem gefin eru út í tilefni af 50 ára afmæli hæsta- réttar. Á merkjunum er mynd af ihæstaxétti. Verðgildi merkjanna eru kr. 6.50. Merkin eru prentuð hjá Conviosier SA í Sviss. anna og koma á s'kiftibeimsóknum æiskulýð'sleiðtoiga og einstakra hópa úr æs'kulýðsstarfi. Dagskrá beimsióknarinnar var mjöig vel s'kipuiögð, og voru helatu þættir hennar, sem hér segir: Heimsótt voru æsikulýðsheimiii, nokkrir gagnfræðaskóiar, félags- heiimili, lei'k'vellir, íþróttasvæði, námskeið fyrir æskulýðsleiðtoga Oig sikóiasjiónivarp Glasgowborgar. Þá skiftu æskuiýðsfiuiltrúarnir með sér verkum, og heimsótti Reynir hið kunna knattspyrnufé- lag Glasgow Rangers, þar Setn Al- bert Guðmundsson bóf knatt- spyrnuferil sinn á erlendri grund. Hermann heimsótti tvo kunna skíðastaði í nágrenni Glasgow, og Siigurjón kynnti sér sigiingaað- stöðu 'Múbbana í Glasigow. Þá var fulltrúunum boðið í ráð bús Giasgowborgar, og voru þeir viðstaddir einstaki'ega virðuleiga athöfn, er borgarstjórinn afhenti kór ungmenna Glasgowborgar við- urkenningu ,,The Loying Oup“ fyr ir sörag sinn og fraim'komu. Við þetta tækifæri afhenti Reynir G. Karlsson borgarstjóra Glasgow- borgar bó'k að gjöf frá Geir Hall- grímssyni, borgarstjóra, og var gjöf þessari sérstaklega vel tekið. Það sem einkum vakti athygli æskulýðsfuiltrúanna í kynnisferð þeSsari var, hversu náin samvinna er ríkjandi í fræðslu- og æs'kulýðs VERÐ KR. 50,— opegillinJi 1.tbl.40.árg. FEBRÚAR 1970 Óperumáliö springur í febrúarblaði Spegilsins Allir íslendingar verða að læra vísur Emils er hann vaggar Eggerti SPEGILLINN í nýrri útgáfu fæst á næsta hlaðsölustað miálum í Skotlandi, hve nýtimg skólahúsnæðis í þágu borganna er góð, og hve heildarskipulag virð- ist vel mótað. M.a. hafa verið byggðar sérstaikar álmur (Youth Wings) við suma gagnfræðaskóla borgarinnar. Glasgow hefur við mjög mikla erfiðleika að stríða á ýmsum svið um, eins og ÍSlendingar gem kom ið hafa til borgarinnar hafa get.að séð. Borgin hefur verið óhrein iðnaðarborg og alvarlegv glæpir og hvers kyns lögbrot tiltöluilega tíð. Það er því gleðilegt að sjá merki þess, að nokkur undanfarin ár hef ur borgin gert mikið átak í bygg ingarmálum, umferðabótum og hreinlæti, og síðast en ekki sízt í fræðslu- og æskuiýðsmálum. — Sýnt þyikir, að borgin muni taka veralegum stakkaskMltum á næstu árum. f ferð þessari var gert samkomu lag við áðurnefndan kór um, að hann kæmi til íslands næsta sum- ar, og að ungt fólk úr Reykjavík otg Kópavogi annist móttöku hans hér. Þess í stað mun hópur ungs flóliks héðan heimsækja Skotíland. Einnig varð að samkomulagi að þrír skozkir æskulýðsfulltrúar komi til íslands í marz n.k. í boði British Council, oe munu æstou- lýðsfulltrúarnir, sem fóru þessa ferð, annast móittökur þeirra. Eins oig áður segir var dagskráin mjöig vel skipulögð, og móttökur allar sérstaklega góðar. Brezka sendiráðið í Reykjavik veitti einnio mjög góða fyrir- greiðslu í máli þesSu. EKIÐ Á BÍL OG FLÚIÐ OÓ—Reykjavík, þriðjudag. f hádeginu í dag var ekið á bifreiðina G-3535, þar sem hún stóð á Engihlíð, skammt frá Miklubraut. Sá sem ók á bílinn forðaði sér á brott eftir afrekið og hefur ekki sést síðan. Sá sem skemmdunum olíi er beðinn að hafa samband ,ið um- ferðardeild rannsóknarlögregl- unnar sem fyrst og eins eru vitni að ákeyrslum.i beðnir að gefa lögreglunni upplýsingar. UMFERB f \ Akveðið hefur verið að efna til spurningakeppni meðal allra 12 ára skólanemenda á landinu. Keppnin fer fram á vegum Um- ferðamálaráðs og Fræðslumála- stjórnarinnar í samstarfi við Rík- isútvarpið (hljóðvarp og sjón- varp). Það lið, sem sigrar í keppn inni fær í verðlaun 7 daga ævin- týraferð til Færeyja í boði Flug fqlags íslands. Um þessur mundir er verið að senda út upplýsingar um keppn- ina til skólastjóra, kennara og nemenda, en keppninni verður skipt í þrjá hluta. Fyrsti hluti er skriflegt verk- efni, sem lagt verður fyxir öll 12 ára börn samtímis í öQlum skól um. Verkefnið /erður svokallað vaipróf, þar sem nemendur velja eitt af 5 atriðum sem rétt svar við spurningunni. Gert er ráð fyr- ir,. að fyrsti hluþi fari fram, „um 20, marz. Að fyrsta hluta lokn- um verða valdir 7 beztu neménd- urnir í hverju kjördæmi til keppni í öðrum hluta. Annai hluti keppninnar fer fram í gegnum síma með aðstoð Ríkisútvarpsins um miðjan apríl. Tryggt verður, _ð keppendur hvers kjördæmis séu mættir til leiks samtímis um land allt, ásamt umsjónarmönnum frá lö<greglu og umferðaröryggisnefnd á staðnum. Spurningar og svör verða tekin upp á seguvband og verður síð- an gerður útvarpsþáttur úr upp- Þriðji og síðasti áfangi keppn- innar fer fram í sjónvarpi, vænt- anlega um mánaðarmótin apríl— maí, þar sem tvö stigahæstu lið- in úr miðhluta keppa til úrslita. Stefnt er að því, að keppnin verði um leið könnun á umferðar- þekkingu 12 ára barn?. Frönsk kona leikur með Sin- foníuhljómsveitinni í kvöld 11. reglulegu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða í Há- skóliabíói fimmtudaginn 19. febrú ar og hefjast bl. 21.00. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko en einleikari Evelyne Crochet píanóleikari. Á efni'sskrtá tónleikanna er svíta eft- ir Vivaldi/Bach, píanókonsert nr. 24 í c moll eftir Mozart, konsert- sinfónía eftir Martin og La Valse eftir Ravel. Píanóleikarinn Evelyne Crochet er frönsk að þióðerni og nam píanóleik í París hjá Yvonne lefebure og Nadia Boulanger. síð- ar í Sviss hjá Edwin Fischer og í Bandaríkjunum hjá Rudolf Serk- in. Rudolf Serl' heyrði hana leika í Sviss 1958 og bauð henni að koma til sín til náms í Ameríku, eu þar hefur hún átt heima síðan. Arið 1962 lék hún i áheyrn Charles Munch og var hann svo hrifinn af leik hennar, að hann ráði hana þegax í stað sem ein- leikara hjá Boston Sinfóníuhljóm- sveitinni. Frumraun hennar var var konsert fyrir tvö píanó eftir Francis Poulenc og lék höfundur sjálfur á hitt hljóðfærið. Vakti þessi frammistaða einstæða hrifn- ingu. Síðan hefur ungfrú Crochet komið ótal mörgum sinnum fram með þessari frægu hijómsveit og auk þess leikið sem gestur með flestu-m meiri háttai hljómsveit- um Bandaríkjanna, auk þess að leika einleik í hljómleikasölum. í Evrópu hefur hún einnig kom- ið fram bæc. með hljómsveitum og einsömul við vaxandi orð- stír. Hún hefur leikið öll píanóverk Gabríels Faurt á hljómplötur fyr- ir Vox, auk verka eftir Schubert, Satie og Bach fyrir Phillips. Á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar á fimmtudagskvköld leikur hún píanó'konsert nr. 24 í c-moll K 491 eftir Mozart. Örslit í firma- keppni í Bridge Urslit firma'keppni Bridgesam- bandsins urðu þau, að sigurveg- ari varð N. Manscher & Co með 409 stig. Spilari var Rósmundur Guðmundsson. í öðra sæti varð Optíma umboðs oa heildverzluii með 40C stig, spOari var Sigurður Elíasson og í þriðja sæti varð G. Helgason og Melsted h.f., spi'Iari Jakob Ármannsson, með 394 stig. Þátttakendur í frimakeppninni urðu alls um 80 fyrirtæki í Reykja vík. Bridigesa'flbandlið stendiur í mikilli þakkarskuld við þessi fyr- irtæki, sem ár eftir ár hafa sýnt bridgeíþróttinni vinsemd og styrkt hana með þátttöku í firmakeppn- inni. Kappakstur á vél- sleðum JK—Egilsstöðum. Vélsleðum hefur fjölgað mjög hér um slóðir að rndanfömu. Þykja þeir mjög handhægir til ýmissa ferða, þegar gott færi er. Nokkrir áhugamenn á Egilsstöð um, efndu nú um helgina til kapp- aksturs á vélsleðum, sem er ný- mæli hér um slóðir. Sleðarnir, sem tóku þátt í keppninni eru a'll- ir í einkaeign. Brautin var á Lag- arfljóti og bökkum þess um það bil 12 fcm. löag. Hlu'tskarpastur varð Unnar Elísson, frá Hal’- ferðarstöðum í Hróarstungu, og ók hann á sleða af gerðinni Snow Tric. Annað og þriðja sæti skip- uðu sleðar af gerðinni Evinrud amerískir sleðar, 4. sæti skipeði sleði af gerðinni Johnson, amer- ískur, en þess má geta, að skíði hrökfc undan honum í ferðinni og tafðist hann nofcfcuð á meðan það var lagfært. Mikið frosit hef- ur vexið hér undanfarna daga og snjólítið, og nú er færð allgóð hér í nágrenni Egiilsstaða. Þrjú merki koma út 20. marz PB—Reykjavík, mánudag. 20. marz næst komandi koma út þrjú frímerki, tileinkuð handrit- unum. Myndirnar á merkjunum eru sem hér segir: 5 kr. Hluti af dálki í Skarðs- bók, lagabandrit frá 1363 (AM 350 fol.). Eitt merfcasta íslenzka handritið frá listrænu sjónar- miði. 15 kr. HLUiti af formála Flat- eyjarbókar (Gl. kgl. saml. 1005 fol.), sem er stærst allra íslenzkra handrita, inniheldur sögur af Nor egBkonungum o. fl., skrifúð ca. 1387—1394 fyrir höfðingjann Jón Hákonarson (d. ca. 1400) af tveim prestum, Jóni Þórðarsyni og Magn úsi Þórhallssyni. 30 kr. Lýstur upphaf -tafur í dálki 295 í Flateyjarbók. Á mynd inni sést Haraldur hárfagri höggva bönd af Dofra jötni. Flateyjarbók er lýst af Magnúsi Þórhallssyni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.