Tíminn - 19.02.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 19.02.1970, Qupperneq 13
FWMTUÐAOUR 19. febrúar 1970. IÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 ENGINN NÝLIÐIIENSKA LANDSLIÐSHÖPNUM Alf körnsey hefur valið 16 manna hóp fyrir landsleikinn gegn Belgíu. Alf Ramsey, hefur valið 16 leik- menn til að leika landsleik gegn Belgía í Briissel næsta miðviku- dag, en úr þeim hópi verða vænt anlega 11 valdir til að leika. Sjö af þessum leikmönnum léku úr- slitaleikinn í siðustu HM í knatt spyrnu gegn Vestur-Þýzkalandi, þeir Banks, J. Cliarlton, Moore, Ball, B. Charlton, Hurst og Pet- ers, en liðið er þannig: Markverði: Gordon Banfcs (Stoke) Peter Bonetti (Chelsea) Bakverðir: Terry Cooper (ILeeds) Tommy Wright (Everton) Emiyn Hughes (Liverpool) Miðverðir: Bobby Moore (West Ham) ENGAR LANDSLIÐS- ÆFINGAR í BILI — vegna vetrarleikjanna. Hvað líður æfingaleikjum la'ndsliðsins í knattspymu? Þessa spm-ningu lögðum við fyrir Hafstein Guðmundsson, landsliðseinvald. Hafsteinn svaraði því, að ekki væri hægt að koma æfingaleikj unum við vegna vetrarleikja félaganna. Hann kvað þó KSÍ- menn alls ekki vera óhressa út af þessu, því að megintilgang- urinn með æfingaleikjum lands- liðsins væri sá að fá menn til að hefja æfingar fyrr en verið hefði. Æfingaleikir landsliðsins á síöasta vetri hefðu nú orðið til þess, að félögin hefðu stofn að til vetrarmóta, og væri sú þróun ánægjuleg Að lokuni saigði Hafsteinn, að KSÍ myndi nota fyrsta tæki- færi, þegar hlé yrði á vetrar- leikjunum, til að koma á æfinga leik fyrir landsliðið, en eins og kunnugt er, bíða mörg stór. verkefni ísl. landsliðsins á þessu ári, m. a. landsleikur við Dani. Jack Oharlton (Leeds) Brian Labone (Everton) Alan Mullery (Tottenham) Norma-n Hunter (Leeds) Framlínumenn: Bobby Ohariton (Manch. Utd) Geoff Hurst (West Ham) Martin Peters (West Ham) Allaii BaH (Everton) Jeff Astle (West Ham) Prancis Lee (Manoh. Ci>ty) Eins og sjá má eru engir mýlið- ar þarna á meðal, aHir hafa áður leikið með ensfca landsliðinu. Eifcki er annað hægt að segja, en að val enska landsliðsins sé erfitt, breiddiin er glfurleg. Mörg önnur nöfn mó nefna og þar fremst an Feter Osgood, Ohelsea, ssm sýnt hefur mjög góða ieiki með Ohelsea að undanförnu, Brian kidd (Maneh Utd.), Colin Harvey (Everton), John Hollins (Chelsea), Mick Jones (Leeds), Allan Clarke (Leeds), Rodeny Marsh (Q.P.R.), Joie Royle (Everton), Ralph Ooates (Burmley) og Colin Bell (Manch. City), en s’.a.kur árangur liðs hans að undanfömu hefur án efa sitt að segja. Allir þessir leikmenn koma þó til greina því að Ramsey þarf etoki að einskorða sig við þetta vál og flestir þessir leikmenn leika n. k. laugardag. Ramsey hyggst notfæra sér regluna am tvo varamenn til Á þessari mynd sést Colin Beil, Manch, City, en hann er ekki meSal hinna 16 leikmanna, sem Ramsey hefor valið. Vekor athygli, að Bell, sem hefor veriS fastor maSor [ enska landsiiðino, skoli ekki vera valinn, en e. t. v. má rekja þaS til þess, að Manch. City hefor gengið fremor illa í ondanfömom ieikjom. hins ýtrasta. Hann hefur notað 131 landsliðsins og, þá skipt um tvo leikmenn í síðustu leikjum enska | leilkmenn í hálfleik. — K. B. íslandsmótið í handknattleik: Spennandi keppni í mörgum flokkum Um þessar mundir er 31. Hand knattleiksmeistaraanót íslands rétt hálfnað. Þetta mót, sem er eitt stærsta íþróttamót hér á landi, er leikið að þessu sinni í 3 riðlum í ölluin flokkum, nema 1. og 2. deild karla og kvenna. f yngri flokkunum er Reykjaivík urriðill, Reykjanesriðill og Norð- urlandsriðill, og er mótið komið vel á veg í beim öllum. Og er staðan í þeim þessi: 1. flokkur karla Reykj avíkurriðill: og Vate, sem bæði hafa 6 stig. 4 stig eftir 4 tveim leikjum. L Mörk Stig Valur 3 47:19 6 Fram 3 40:22 6 KR 3 37:42 4 Víkingur 4 62:49 4 Ármann 4 43:52 4 ÍR 3 33:51 0 Þróttur 4 38:65 0 R.nessriðill: Keppnin í þessum riðli kernur aö öllum líkindum til að standa á milli FH og Hauka önnur lið koma varla til greina. Haukar 2 30:20 4 FH 1 14:8 2 Grótta 2 25:20 2 Breiðablik 1 7:14 0 Stjaraan 2 19:33 0 Norðu rlandsriðill: Ekkert lið tekur þátt í þessum riðli á Norðurlandi. 2. flokkur karla. Reýkj avíkurriðil: Keppnin í þessum riðli er jöfn og spennandi. KR með sitt unga lið hefur samt mesta möguleika á að si'gra, því þeir hafa unnið Vík ing, Fram og Reýkjavíkurmeistar •ana Þrótt. Sigri þeir Val ættu þeir að vera öruggir með sigur í riðlinum. KR Þróttur Fram Valur yíkingur Ármann ÍR 3 4 3 3 4 4 3 27:24 49:33 35:21 33:23 40:43 35:53 22:44 Hví er kaffiskúrinn ekki hafður opinn? Hafi nokkum tíma verið nauðsyn að hafa kaffiskúrinn á Melavellinum opinn, þá er það, þegar vetrarleikirnir fara frgm. En því er ekki að heilsa. L anfarið hafa tryggir vallar- gestir komið að lokuðum dyr- um, þegar þeir hafa ætlað að fá sér kaffisopa til að ylja sér í mesta kuldanum. Þetta verður að teljast léleg þjónusta af hálfu íþróttabanda lags Reykjavíkur, sem sér um veitingarekstur á íþróttavöllum borgarinnar. Er ekki hægt að fá þessu kippt í lag? — alf. Reýk j anessriðill: FH er svo til öruggt með sigur í þessum riðli. Og er þessi flokk ur FH talinn einn bezti 2. flokkur á landinu. Mótstaða gegn þeim í þessum riðli er ekki mikil, því þeir hafa unnið 3 leiki með 21:4, 10:4 og 21:11. FH Grótta ÍBK Haukar S’.iarnan Breiðablik 52:19 26:19 48:45 22:24 16:35 13:35 Norðurlandsriðill: í þessum riðli eru 3 þátttakend ur, Ka, Þór og Dalvík. Þór er þeg ar búinn að tryggja sér sigur, með þvl að sigra báða mótherja sína með nokkrum mun. 3. flokkur karla. Reykj avíkurriðill: Rvíkurmeistarnir Víkingur með sinn góða flokk eru svo til örugg ir m-eð sigur í þessum riðli. Hafa unnið ala sína leiki. Víkingur 4 41:24 8 Valur 2 21:12 4 Fram 3 24:14 4 ÍR 3 24:19 2 KR 3 25:30 2 Þróttur 2 13:23 0 Ármann 3 8:24 0 Reykjanesriðill: Keppnin í þessum riðli verður á milli ÉBK og FH, og eru hinir fyrrnefndu taldir öllu nær því að sigra, en allt getur skeð hjá þess um ungu leikmönnum. ÍLK 2 21:11 4 FH 2 23:12 4 Grótta 1 9:7 2 Breiðablik 1 4:14 0 Stjarnan 2 12:T7 0 Haukar 2 14:22 0 Norðurlandsriðill: Keppnin er nýhafin í þessum riðli og erfitt að spá um úrslit. Þó er KA talið hafa bezta flokk inn á að s'kipa. 4. flokkur karla. Reykj avíkurriðill: Keppuin í þessum 1 ukki er enn hafin í höfuðborginni, en hún rniun byrja einhvern næstu daga. Reykjanesriðill: í þessum riðli er keppnin rétt hafin. Grótta er þar í efsta sæti með 4 stig úr 2 leikjum. FH og ÍBK hafa 2 stig, Haukar og Stjarn an 1 stig hvort. En Breiðablik ekkert stig. Margir knálr kappar keppa með 1. flokksliðunum. Sigurður Dagsson, Val, er einn þelrra, sem leikið hef- ur með 1. flokki Vals af og fil I vetur. Norð riðill: KA er í efsta sæti í 'þessum riðli, en Völsungar frá Húsavík getur hæglega sett strik í reikninginn með ágætan flofck sinn, sem leik- ur við KA um næstu helgi. Fraimhald á bls. 14. i »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.