Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna FRÁ FRAMLEIÐENDUM TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. Flight Plan kl. 5.50 - 8 - 10.15 b.i. 12 ára Cinderella Man kl. 5.30 - 8.30 - 10.10 b.i. 14 ára Must Love Dogs kl. 6 - 10 Charlie and the... kl. 5.45 - 8 Strákarnir Okkar kl. 8 Must love dogs kl. 6 - 10 KÓRINN íslensk heimildarmynd Sýnd kl. 8 Það er gaman að vera í kór! Vinsælasta myndin í USA og á BRETLANDI Í dag.  V.J.V. TOPP5.IS ROGER EBERT Kvikmyndir.com  H.J. / MBL M.M.J. / Kvikmyndir.com M.M.J. / Kvikmyndir.com NÝ leikgerð Hrafnhildar Hagalín Guðmunds- dóttur á Sölku Völku eftir Halldór Laxness var frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borg- arleikhúsinu á laugardagskvöldið. Það er Ilm- ur Kristjánsdóttir sem fer með titilhlutverkið í sýningunni en leikstjóri er Edda Heiðrún Backman. Umsögn Maríu Kristjánsdóttur leiklist- argagnrýnanda um uppfærsluna er á bls. 16 í blaðinu í dag. Morgunblaðið/Golli Leikurum og aðstandendum sýningarinnar, með Eddu Heiðrúnu Backman leikstjóra fremsta í flokki, klappað lof í lófa að frumsýningunni á Stóra sviði Borgarleikhússins lokinni. Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, mættu til leiks og heilsa hér upp á leikstjórann, Eddu Heiðrúnu. Salka Valka frumsýnd í Borg- arleikhúsinu Ilmur Kristjánsdóttir, sem leikur Sölku, og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, höf- undur leikgerðarinnar, gleðjast í leikslok. NÝTT leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar, Halldór í Hollywood, var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið föstudags- kvöld. Fjallar það, svo sem nafnið gefur til kynna, um dvöl Halldórs Laxness í Banda- ríkjunum á þriðja áratugi síðustu aldar. Leik- stjóri sýningarinnar er Ágústa Skúladóttir en Atli Rafn Sigurðarson fer með hlutverk Hall- dórs. Þorgeir Tryggvason, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins, sagði í umsögn sinni um sýn- inguna í blaðinu í gær að hún væri góð skemmtun og að Atli Rafn smellhitti línuna milli skopgervingar og persónusköpunar og finni ferska leið að þessum mest eftirhermda manni Íslandssögunnar. Morgunblaðið/Golli Leikarar hylltir eftir frumsýningu. Atli Rafn Sigurðarson, sem leikur Halldór, er fyrir miðju. Halldór í Holly- wood frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Morgunblaðið/Golli Höfundurinn og leikstjórinn, Ólafur Haukur Símonarson og Ágústa Skúladóttir, voru kampakát í leikslok á föstudagskvöldið. Þrjár kynslóðir leikkvenna úr sömu fjölskyldu mættu á frumsýninguna, Tinna Hrafnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir, sem nú ræður húsum í Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.