Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 61 FRÉTTIR Porsche Cayenne, árg. 2004, ekinn 18 þús. km, nýskráður 06/04, steingrár, leður, sóllúga, 18" felgur o.fl. V6 250 hestöfl. Sveinn, sími 856 7334. Góður staðgreiðsluafsláttur. Honda Accord 2.4 Executive árg. '05. Honda Accord 2.4 Exe- cutive '05. Ek. 9 þús. km, sjálfsk., leður, topplúga, sumar/vetrar- dekk og miklu meira. Verð 2,9 millj. Áhv. 2,6 millj. S. 693 8899. Glæsilegur Patrol Elegance (35") 2002. Ný dekk, ný smurður og ný skoðaður '07. Ssk. Fjarstart, ek. 69 þ. Gott lán 2,3 m. (41 þ. á mán.), útborgun 1.250 þ. Uppl. í síma 695 2095. Toyota Yaris T-Sport árg. '03. Ekinn 29 þús. km. Vetrardekk á stálfelgum, filmur, kraftpúst. Smurbók frá upphafi. Reyklaus bíll. Verðhugmynd 1.200 þús. Sími 895 6699. Volkswagen Golf árg. '96. Ekinn 185 þús. Vel um genginn bíll. Dráttarkrókur. Ný tímareim. Verð 260 þús. Upplýsingar milli kl. 13 og 17 í síma 895 3040. Tilboð 1.980 þús. + vsk. Iveco 50 C 13 með kassa og lyftu. Sk. 11/2001. Ekinn aðeims 45 þ. km. Heildarþyngd 3.500 kg. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, ný tímareim, sk. '06. Vetrardekk fylgja. Glæsilegur bíl. Áhv. 675 þús. Fæst gegn yfir- töku láns. Uppl. í síma 669 1195. Til sölu Pajero, skr. nóv '99 Die- sel, ssk., ek. 127 þ., 33", krókur. Nelgd dekk 33" og þakbogar fylgja. ásett 2.2 millj. Verð nú 1.95 millj. kr. Uppl. í síma 617 6625. Subaru Forester 4wd árg. '98. Ekinn 105 þús. Mjög góður bíll. Frábær í vetrarfærðina. Verð 800 þús. Upplýsingar milli kl. 13 og 17 í síma 895 3040. Smáauglýsingar 5691100 Fréttir í tölvupósti Pera vikunnar Guðni bóndi á fimm poka af kartöflum. Þeir eru: 7 kg, 10 kg, 14 kg, 18 kg og 19 kg. Hann selur 4 af pokunum til tveggja viðskiptavina þar sem sem annar kaupir tvöfalt á við hinn. Hve þungur er pokinn sem eftir er? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 14. nóv- ember. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopa- vogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir há- degi hinn 7. nóvember. Ný þraut birtist sama dag fyrir kl. 16, ásamt lausn þessarar og nöfn- um vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Fundarstjóri: Anna Lilja Gunnarsdóttir 08:00 - 08:20 Skráning og afhending ráðstefnugagna 08:20 - 08:30 Opnun Anna Lilja Gunnarsdóttir 08:30 - 09:15 The Inpatient Hospital Prospective Payment System in the United States Marc Hartstein 09:15 - 10:00 Notkun DRG á dag- og göngudeildum Mona Heurgren 10:00 - 10:20 Kaffi 10:20 - 10:40 Ferill gagna frá innskrift til útskriftar: Hvað hefur áhrif á kostnað? Margrét Hallgrímsson 10:40 - 11:10 Staða DRG verkefnis á LSH Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir 11:10 - 11:25 Staða DRG verkefnis á FSA Gísli Aðalsteinsson 11:25 - 11:40 Staða DRG innleiðingar á St. Jósefsspítala Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir 11:40 - 12:00 Umræður 12:00 - 13:00 Hádegishlé 13:00 - 14:30 Málstofur A eða B 14:30 - 14:50 Kaffi 14:50 - 15:15 Innleiðing DRG á geðsviði LSH Halldóra Ólafsdóttir 15:15 - 15:40 Þróunarvinna á LSH: Sjúklingaflokkun og DRG vigtir Helga Hrefna Bjarnadóttir 15:40 - 16:00 Samantekt og ráðstefnuslit Magnús Pétursson Málstofa A Framleiðslumælikvarðar í geðheilbrigðisþjónustu Fundarstjóri: Engilbert Sigurðsson 13:00 - 13:35 DRG og geðheilbrigðis- þjónusta í Svíþjóð Mona Heurgren 13:35 - 14:10 Gegnsærri geðheilbrigðis- þjónusta: RAI-MH þverfaglegt mælitæki Guðrún Guðmundsdóttir 14:10 - 14:30 Umræður Málstofa B Uppbygging og notagildi DRG Fundarstjóri: Stefán Yngvason 13:00 - 13:30 Saga og uppbygging DRG Helga Hrefna Bjarnadóttir 13:30 - 14:00 Klínísk gögn sem forsenda DRG María Heimisdóttir 14:00 - 14:20 Notagildi DRG til gæða- þróunar, árangursmælinga og rannsókna Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir 14:20 - 14:30 Umræður Ráðstefna um nýja framleiðslumælikvarða í heilbrigðiskerfinu á Grand Hótel Reykjavík, 10. nóvember 2005 kl. 08:00 - 16:00 Ráðstefnan er árleg og haldin af skrifstofu fjárreiðna og upplýsinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Dagskrá: Ráðstefnugjald kr. 9.800,- með hádegisverði. Rafræn skráning á www.icelandtravel.is Nánari upplýsingar og umsjón: Ferðaskrifastofa Íslands, Camilla Twingmark, sími 585 4376, camilla@icelandtravel.is Athugið að ekki er hægt að bóka í síma. Vegna mikils áhuga eru þáttakendur hvattir til að hraða skráningu. Kortleggjum klíníkina SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópa- vogs gefur út jólakort og merki- spjöld í ár, sem Jónína Magnús- dóttir (Ninný) hannaði en hún er klúbbfélagi. Kortin eru af- greidd í stykkja- tali og kosta 100 kr., einnig eru 5 stk. saman í pakka og kosta 500 kr. Jóla- pakkaspjöldin kosta 100 kr. pakkinn og eru 5 stk. í pakka. Jólakortin hafa verið aðaluppi- staða í tekjuöflun klúbbsins, sem hefur frá upphafi stutt byggingu hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í Kópavogi. Í tilefni af 30 ára afmæli klúbbsins í sumar var fimm sam- býlum fatlaðra í Kópavogi færð að gjöf DVD spilarar og heimabíó. Þá greiðir klúbburinn hluta af launum hjúkrunarfræðings við MK, sem starfar m.a. að forvarnarstarfi í þágu ungs fólks í Kópavogi. Klúbburinn styður einnig ýmis önn- ur mannúðarmál. Soroptimistakonur sjá um sölu og dreifingu kortanna. Tekið er á móti pöntunum hjá eftirtöldum: Hildur, sími: 554 0926, Guðrún, 564 1409 og Ninný, sími: 565 9099. Fyr- irtæki og aðrir sem þurfa mikinn fjölda af kortum geta sent pöntun í tölvupósti á hildurh@if.is. Jólakort Soroptimista- klúbbs Kópavogs STYRKUR, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með fræðslufund þriðjudag- inn 8. nóvember, í húsi Krabba- meinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, kl. 20. Gestur fundarins verður dr. Sigmundur Guðbjarna- son prófessor. Sigmundur ætlar að flytja erindi sem hann nefnir: Rannsóknir og reynsla af æti- hvönn. Erindi um reynslu af ætihvönn ÞÆR Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, og Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, koma fram á tón- leikum í Laugarborg í dag, sunnu- dag, kl. 15. Þær leika verk eftir Kodaly. Martinu, Enescu og Janacek en sömu efnisskrá er að finna á nýút- kominni plötu þeirra sem hlaut ný- lega íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins. Verkin eru frá hjarta Mið-Evrópu og tónskáldin frá Slóvakíu, Ungverjalandi, Rúm- eníu og Tékklandi. Þau voru öll uppi á tímum þjóðlegrar vakningar og sóttu innblástur í fjölbreytta al- þýðutónlist landa sinna og bera verkin þess sterklega merki, hvert á sinn hátt. Edda og Bryndís Halla eiga langt og farsælt samstarf að baki. Tónleikarnir eru samstarfs- verkefni Laugarborgar og Félags íslenskra tónlistarmanna með styrk frá menntamálaráðuneytinu. Selló og píanó í Laugarborg SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands gefur út jólakort fyrir þessa jólahátíð. Á kortinu er mynd af verki listakonunnar Kjuregej Alex- andra Argunova, sem heitir „Ævintýranótt hjá lífsins tré“. Þessi mynd prýðir einnig forsíðu Skóg- ræktarritsins núna í nóvem- ber. Kortið kostar 100 kr. ásamt umslagi og eru seld 10 saman í búnti. Ef pöntuð eru 30 kort eða fleiri er veittur 30% afsláttur. Sérstök hvatning er á kortinu, þar sem fram kemur að fyrir hvert selt jólakort gróðursetji félagið eitt tré, þ.e. fyrir eitt sent jólakort – eitt gróðursett tré. Jólakort skóg- ræktarfélaganna SÝNINGIN Ný íslensk mynd- list II stendur yfir í Listasafni Íslands frá 12. nóvember næst- komandi til 12. febrúar 2006. Um er að ræða sýningu á sam- tímamyndlist þrettán íslenskra listmanna og er sýningin opin daglega frá 11–17 en lokað á mánudögum. Ný íslensk myndlist II KENNARAHÁSKÓLI Íslands brautskráði laugardaginn 29. októ- ber sl., 92 kandídata frá skólanum. Kandídatar úr grunndeild voru alls 30. Að þessu sinni brautskráðust þrettán kandídatar með B.Ed.- gráðu í grunnskólakennarafræði, 10 brautskráðust úr kennsluréttinda- námi, þrír með B.Ed.- gráðu í leik- skólakennarafræði, tveir með 45 ein- inga diplómunám í leikskóla- kennarafræðum, tveir með B.A.- gráðu í þroskaþjálfun og einn með B.A.-gráðu í tómstunda- og félags- málafræði.. Úr framhaldsdeild skólans braut- skráðust 62 kandídatar. Alls braut- skráðust 55 kandídatar með Dipl.Ed.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á sér- tæk svið svo sem fjölmenningu, kennslufræði og námsefnisgerð, náttúrufræðimenntun, sérkennslu- fræði, stjórnun menntastofnana, stærðfræðimenntun, tölvu- og upp- lýsingatækni og þroskaþjálfa- og fötlunarfræði. Sjö kandídatar luku rannsóknartengdu framhaldsnámi, þ.e. M.Ed.-gráðu í uppeldis og menntunarfræði. 92 kandídatar brautskráðir frá KHÍ TENGLAR .............................................. Meira á www.mbl.is/itarefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.