Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 2
1 2 ,_____TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 15. aprfl 1970 „Það er kominn gestur" í Iðnó SB—Reykjavík, þriðjudag. JÞað er kominn Gestur“ heitir leikrit, sem frumsýnt verður í Iðnó á föstudagskvöld. Höf- undurinn, István Örkény, sem er umgverskur, gerði leikritið upp úr skáldsögu sinni, Totek. Örkény kom fyrst fram sem höfundur í Btríðslok og samdi þá smásögur frá stríðsárunum, sem hatnn byggði á reynslu sinni, sem stríðsfangi. Á undanförnum árum, hefur hann Leiðrétting Mieinleg prenfcvilla slæddist inn í gren Ingvars Gíslasonar í Tím- anum í gær, þar sem vitnað er í orð Sigurðar Nordals, TiMtnunin á að sjiáillfisögðu a@ Vera þannig: „Þýðingar stuðla að verndun tungunnar og auðga hana stórum með því að klæða fjölda erlendra1 hugsana og staðreynda í íslenzkan búning,“ sagði Sigurð- ur Nordal á sinum tima. Eru Mutaðeigiendur beðnir vel- vÍrSingar á villu þessari og þá sérstaklega höfundur hinna tdil- vitnuðu orða. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna heldur fund að Hallveigarstöðum í kvöld 15. apríl kl. 20,30. Rætt verður um félagsstarfsemi á næsta ári. Sigrið- ur Thorlacius flytur erindi um hús mæðrasamband Norðurlanda. — Spurningaþáttur í kaffihléi og fleira. Athugið breyfctan fundar- dag. átt sér nýtt blómaskeið og er kunnastur fyrir svokallaðar mín- útusögur sínar, örstuttar smásög- ur. SkálLdsögunni Totek breytti hann í leikform og var (liei'kritið frumsýnt í Búdapost árið 1967, en hefur síðan verið sýnt í 14 löndum. „Það er kominn gestur" er „tragi kómed;ía“ og er gamni og alvöru blandað saman, en þó haldið það aðskildu, að hvonttveggja nýtur sín tid fulls. Sagan geriist í aflskekktu sveita- þorpi í Ungverjalandi og þangað kemur gestur, majór af vígstöðv- unum. Leikurinn fjailar um sam- skipti miajónsins við fjöllsikiylldu í þorpinu, en hann er yfirmaður sonarins á heimilinu, sem eftir varð á vígstöðvunum. Bríet Héðinsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson hafa þýtt leikritið, Sta! skartgripum að verðmæíi 130 þús. kr. OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Aðfaranótt laugardags s.t. var brotizt inn í guilsmíðaverkstæði Steinþór og Jóhannesar Laugavegi 32. Var stolið þar dýrum steinum og hringum, bæði hálfunnum og fulilunnum oig gu'llplötum. Verð- mseti þýfisins er ekki undir 130 þús. kr. í gær handtók lögregian 15 ára gaimiian pilt og við húsleit beima hjá honum fannst mestur hluti þýfisins. Eitthvað var hann búinn afS gefa kunningjum sínum. Einnig fannst 'hjá pd'ltinum riffili, sem sto'lið var fyrir helgina hjá beiid- verzlun Eiríks Ketilssonar. leikstjórj er Erlingur E. Halildórn- son og er þetta í fyrsta sinn, sem hann stjóroar í Iðnó. Leiikmyndir gerir ungverskur leifcmiyndateikn- ari, sem staddur er hérlLendis, Iván Török. AðailMutiverk 'lei'ka Steindór HjörlLeifsson, Jón Aðills, Guðrún Sfcephensien, Þórunn Sigurðardótt- ir og Pétur Einarsson. Hluitverkin eru aiils 13. Leikurinn er í 7 atriðum og er eifct hlé í sýninigunni. ,betur má ef DUGA SKAL' Nú eru aðeins eftir tvær sýn- ingar á gamarileiknum, Betur má ef duga skal, hjá Þjóðleikhúsinu og verður næst síðasta sýningin fimmtudaginn 16. aprfl. Leikur- inn hefur verið sýndur 42 sinn- um við mjög góða aðsókn og frá- bærar undirtektir leik’ -isgesta. Skemmdarverk í (þróttahöllinni OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Nokkrar stórar rúður voru brotn- ar í ílþróttahöl'linni í Laugardal í fyrrinótt. Tvær rúöanna sem brotniar voru eru á austurMið hússins, tvær á vesturhiið og ein á fram'Mið. Einndg voru brotnar tvær rúður í ótihurðum. Rúðurnar hafa verið brotaar með því að að kasta í þær grjóti. Skaðinn af þessu skemmdarverki er um 10 þús. kr. INTERNATIONAL HARVESTER IÐNAÐAR TRAKTORAR m/ gröfu og fjórvirkri skóflu Eigum fyrirliggjandi ti! afgreiSslu meS stuttum fyrirvara INTERNATIONAL McCORMICK 2 2 76 iSnaðartraktora Fjórvirk skófla að framan —. ÝTIR — MOKAR — GRÍPUR — SKEFUR Hagstæð greiðslukjör SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFELAGA VÉLADEILD SiM|i38900 ,,Gud bevares"! F. v. Charlie Brown: Þráinn Karlsson. Trampe greifii Jón Kristinsson. Jörundur: Sigmundur Örn Arngrímsson. Jöriindur frumsýndur á Akureyri á morgun Leikfélag Akureyrar frumsýnir á fimmtudag „Þið munið hann Jörund“ eftir Jónas Árnason. Leik stjóri er Magnús Jónsson og leik- mynd er eftir Steinþór Sigurðs- son, listmálara. Er þetta fimmta og síðasta verkefni félagsins á þessu staífsári. Flestir miunu nú hafa heyrt þessa nýja söngleiks getið, en hann var fruimfluttur hjá Leikfé- lagd Reykjavíkur í vetur, en auk þess hefur hann verdð sýndur á Húsavík nú um nokkurt skeið. HöfundÍTin, Jónas Árnason, er ó- þarfi að kynna. Vinsældir hans bafa farið vaxandi með ári hverju. Söngtextar hans hafa verið á hvers manns vörum, og svo mun áreiðan- lega verða í náinni framtíð, því eins og kunnugt er, kom nýSega út hljámplata með lögum úr „Þið munið hann Jörund“ og önnur plata, ednnig með textum eftir Jónas, mun koma á markað í haust. Lei'kstjórinn Magnús Jónsson, er begar nokkuð kunnur fyrir tvö ieikrit sín, sem flutt hafa verið í Grímu, „Ég er af minn“, og „Leikritið um frjá'lst framtak Steinars Ólafssonar í veröldinni", sem mun verða gefið út á næst- unni. „Þið munið hann Jörund" er fyrsta leiksýning sem Magnús setur á svið á Alkureyri, en hann hefur áður sett á svið í nágranni* bæjunum Húsavík og Sauðár króki. Leikmynd Steinþórs Sigurðssoi ar, leikmyndateiknara Lei'kfélags Reykjavíkur, er ný af nálinni, ei hann hefur einnig gert leikmyndij við fyrri uppsetndngar Mksins Aðals'teánn Vestmann hefur séf uni málun ileiktjaldia, en smíðl þeirra 'hafa Guðmundur Magnús son, Jón Þórisson og Arnar Jóns son annast. — Jón Þórisson hji Leikfélagi Reykjavíkur hefur gerl skuggamyndir sem notaðar eru Ljósameistari er Árni VaLur Viggói son. Söngtríóið skipa þau Ingólfuj Steinsson, Grímur Sigurðsson oj Þórhi'ldur Þorleifsdóttir, en húi 'hefur einnig samið dansatriðin. Jörund Leikur Sigmundur Öri Arngrímss., sjóræningjann Charlit Brown, lei’kur Þráinn Karlsson oj Stúdíósus er Lei'kinn af Amarl Jónssyni. Kapt. Alexander Jonei er 'leikinn af Júlíusi Oddssyni oj Trampe greifa leikur Jón Krist insson. Daia-Vala er leikin af Þór eyju Aðalsteinsdóttur og Sigurð ur Snorrason deikur Laddie. Aðrii leikendur eru Bergþóra Gúsavs dóttir, Gestur Jónasson, Ön Bjarnaison, Aðalsteinn Bergdal Níls Gíslason o. fl. Næstu sýninga) leiksins verða laugardag og sunni dag. Þurfti að strjúka úr fangelsinu tið að sinna viðskiptaerindum OÓ-—Reykjavík, þriðjudag. Fangarnir sem struku úr Hegn- ingarhúsinu í fyrrinótt eru nú komnir þangað aftur, en eftir að 'þeir náðust í gærdag voru þeir settir í fangageymslu í nýju lög- reglustöðinni. Nú sitja þeir í eins manns klefum og er þeirra tryggi- lega gætt. Ekki segjast þeir geta sagt ná- kvæml'oga hvenær þeir brutus út um nóttina, þar sem þeir von klukkuiausir. Samfangar þeim sem voru með þeim í klefanum segjast báðir hafa sofið vært oj ekki orðið þess varir að hini) fagarnir tveir væru að saga sij út úr steininum. Þeir sem struki segjast hafa fundið iárnsagarbla) Framhald á bls. 14. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.