Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 1970. TIMINN Maysie Greig ÁST Á VORI 17 — Dóttir yöar er sautján ára. minnti Japaninn hann á. — Mér hefur skilizt, að hún sé mjög vel- ■gefin stúllka. — Gœti ég ekki farið og hitt •hana á barnaheimilinu? spurði Tom. ■— Það gæti valdið erfið- leikum, jafnvel hneyksli fyrir ungu stúlkuna. Ég hef spurzt fyrir um það í nágrenninu, og líka á barnaheimilinu, og það er al- mennt álitið, að hún sé hrein- ræktaður Japani. — Það getur vel verið, en ég ætla e'kki að sætta mig við þessi endalok. Hann virtist reiður. — Ég get vel skilið það, hr. Dillan, sagði leynilögreglumaður- inin mcð meðaumkunarhreim í röddinni. — Ég vonast sannarlega til þess, að ég geti, svo lítilmót- legur, sem ég er, gert eitthvað frekar til að aðstoða yður. Mér hefur dottið í hug, að gœti ein- hver flutzt til Itohjónanna og náð trúnaði Michiko-son, þá gæti það orðið til einhverrar hjálpar. Hún má auðvitað ekki vita, að þessi manneskja standi á nokkurn hátt í sambandi við föður hennar — þið afsakið, að ég segi þetta, hr. Dillan — sem hún fyrirlítur svo mjög. Iitohjónin, sem líta á hana sem dóttur sina, og vilja eflust ckki„ að hún fari burt frá þeim, hafa trúlega komið þéssari skoð- un inn hjá henni. En þrátt fyrir það, að hún heldur því fram, að hún hati Bandaríkjamenn, getur vel verið, að hún sé ekki jafn viss innst inni, og þætti gott að fá einhvem, sem hún getur trúað fyr ir áhyggjum sínum. Hann laut rom. — Þetta er aðeins lítilfjör- leg uppástunga mín, hr. Dillan. — Mér finnst þetta fjári góð hugmynd, sagði Tom hugsandi. — Vrið þurfum nauðsynlega að eign ast bandamann i herbúðum óvin- arins. En settist nú einhver á okk- ar vegum að í húsinu, myndu þá :kki Itohjónin komast að því þegar í stað og finna lyktina af íobtunni? Hr. Oswara lyfti hendinni upp að munninum og reyndi að dylja hláturin.n. — Þér eigið við að það sé vond lykt p.f rottum hr Ðill- an? En hlægilegt. Það ætt: þó ekki að verða svo erfitt. Ég er með auglýsingu hér í vasa mín- um. Hann stakk hendinni niður í vasann, og dró upp veski sitt, og tók úr því úrklippu úr einu dagblaðanna. — Hér stendur, að erlendir stúdentar séu velkomnir til heimilis Minami og Maki lto, þar sem þeir geti fengið bæði hús- næði og fæði. — Það er mikið um erlenda stúdenta hér, aðra en Bandarikja- menn. Hví skyldu þau vilja erlenda stúdenta? hrópaði Christopher upp yfir sig. — Já, hér eru margir erlendir stúdentar aðrir en Bandaríkja- menn, sagði hr. Oswara. — Hér eru Þjóðverjar og Rússar, og stúd- entar frá Austur-Evrópulönd- unum eru hér lfka við nám í há- skólum okkar, til þess að geta hér tileinkað sér nvenningu okk- ar. Ég er hér með lista yfir þá gesti, sem nú búa hjá Ito: Wang Lee og John Chao, báðir frá Kína, Zontan Andrassi v.v o'skur, Ivan Surkov frá Rússlandi. — Þeta er undahega: gesta lisrti, sagði Chris þungt hugsi. í mínum eyrum hljómar þetta eins og um komma sé að ræða, eða að minnst.a kosti áhangendur þeirra. — Ég geri ráð fyrir, að þér hafið á réttu að standa, hr. Land- our, sagði hr. Oswara samþykkj- andi, — þótt hr. John Chao sé brezkur þegn og komi frá Hong Kong. Svo býr líka Japani í hús- inu, frændi frú Ito, Yaizuk Seki. Svo skilst mér, að læknir að nafni dr. Frank Rickard, sem er með lækningastofu í íbúð þarna í ná- grenninu, borði fiestar máltíðir hjá Ito-hjónunum. — Dr. Frank Rickard, sagði Tom. — Eftir nafninu að dæma er hann annað hvort enskur eða bandarískur. Hr. Oswara brosti dauflega, en gular tennurnar komu þó í ljós. — Hann er alveg áreiðanlega ékki bandarískur, því þá væri hann ekki orðinn allt að því einn af Ito-fjölskyldunni. Hann, eins og dóttir yðar, er af blönduðum upp- runa. Faðir hans yar enskur, en móðirin japönsk. Ég hitti hann, þegar ég var að rannsaka þetta mál. Ég fór reyndar til hans í stofuna, og lét sem mér væri eitt- hvað illt í maganum. Mig langaði til þess að vita, hvort ég gæti akki komizt p.ð einhverju rneira um Ito-fyrirtækið. — Komuzt þér að nokkru? spurði Christopher. — Ekki neinu sem rkiptir ykkur máU. herrar mfnir, sagði hr. Oswara. Hann c* tnik:t> frem- ur enskur en japanskur. í útliti minnsta kosti, en mér skilst, að hann hafi svipaðar skoðsnir á faðerni sínu og stúlkan. Enda þótt hann útski'ifaðist úr skóla i Englandi, vildi hann koma hing- að aftur til þess að vinna fyrir hina fátæku landa móður sinnar. — Þetta hljómar allt heldur undarlega, sagði Tom, — og ég er ekkert hrifinn af því að hafa dóttur mína með þessu fólki. Ég vildi helzt ná henni undan áhrifa valdi þessa fólks eins fljótt og hægt er. — Það verður ekki auðvelt, hr. Dillan, sagði hr. Oswara alvarleg- ur. — Ito-son og kona hans eru mjög hrifin af Michiko-san, og eftir þvi sem þau segja sjálf, er hún ekki síður hænd að þeim. En auövitað eru þetta aðeins þeirra orð. En hvað sem öllu öðru líður. virðast bau hafa rr.ikið vald yfir henni. Því sting ég upp á, að við reynum ?.ð koma einhverjum inn á heimilið. Þó ekki yður hr. Ditlan eða hr. Land öðru sem Itohjónin þekkja. Þessi manneskja gætj reynt að ná vin- áttu stúlkunnar, og fá hana til þess að trúa þvi, að bandarískir menn séu bæði góðir og ágætir, og séu aðeins að reyna að halda friði í heiminum. IJann brosti aftur svolítið undarlega. — Þá kynni að vera hægt að fá hana til þess að hitta föður sinn og tala við hann. Hún gæti meira að segja viljað lifa lífinu með hon- um. — Já, sagði Tom með þungn áherzlu. — Það er einmitt það, sem ég vil. Þess óska ég helzt af ö!lu i þessum heimi — að fá dóttur mína, dóttur Eiko; undir vernd mína, á heimili mínu. B?th heyrði alvöruna, sem lá í csk hans, og hún hélt, að hún skild: hana, en hún hefði heldur ékki verið mannleg, ef hún sjálf i’.efði ekki fundið til ofurlítiis sársauka. Hann hafð; sagt, að það, sem hann vildi helzt í þess- \ um heimi, væri að ná sáttum við j dóttur sína. Hún sagði sjálfri sér, J að hún skildi þetta, en sársauk-1 inn var áfram í hjarta hennar. Hún skammaðist sín vegna hugs- ana sinna og henni fannst hún yrði að gera eitthvað til þess nð hjálpa Tom. Til hvers annars hafði hún komið hingað? — allt í einu datt henni svolitið í hufí. Hún fór strax að tala: — Hví skyldi ég ekki fara til Ito- hjónanna, sem leigjandi? Þau þekkja mig ekki. Það er engin ástæða til þess að ætla, að þau setji mig í samband við föður Michiko eða Christopher, eða yður hr. Oswara. Ég gæti látið sem ég væri hér til þess að læra japönsku. Það hlýtur að vera ein- hver málaskóli hér, sem ég get látið innrita mig í . —Já, auðvitað. Hr. Oswara færði sig til í stólnum, og augun lýstu af ákafa. Þetta er skínandi hugmynd, ungfrú Rainer. Þetta gæti komið sér mjög vel fyrir hr. Dillan, að þér byggjuð í sama húsi og Michiko-san. Mér skilst,. að þér séuð einkaritari hans. Þér eruð því áreiðanlega manneskja, sem hann getur treyst. Tom horfði á hana með þakk- iæti og alvöru í augunum. — Mundir þú raunveruleg* vilja gera þetta fyrir mig Beth? — Kom ég ekki hingað til þess að hjálpa þér? spurði hún hvasst, og bætti svo við, og leit á hr. Oswara: — Hversu gömul er þessi auglýsing. Haldið þér, að búið sé að láta herbergið? — Auglýsingin var í 'blaðinu í gær, svaraði japanski leyni- lögreglumaðurinn. — Mér skilst, að það sé nokkuð dýrt að búa hjá Itohjónunum. Það hafa ekki margir fátækir stúdentar ráð á að borga það, sem þau setja upp, og vissulega ekki japanskir stúdent ar heldur. Hr. Ito er kaupsýslu- maður, en hefur ekki mikil um- S'vif. — Ég get að minnsta kosti reynt, sagði Beth, eins og málið væri útrætt. — Ætti ég að hringja fyrst? — Ég held, að það væri ekki rétt, sagði hr. Oswara. — Þan myndu fyllast grunsemdum, ef þau heyrðu aðeins rödd í síman- um. Og þar að auki vilja þau er miðvikudagur 15. apríl — Olympiades Tungl í hásu'ðri kl. 21.24. Árdegisháflæði í Rvík kl. 1.49. IiEILSUGÆZLA SLÖKKWILIDIÐ 02 sjúkrablfreiðii SJÚKRABIFREIÐ I BafnarflrfH sfma 51336. fyrir Reykjavík og Kópavop Staii 11100 SLYSAV ARÐSTOFAN t Borgar spltalannm er opin allan sólar hrlnglnn. Aðelns móttaka (la» aðra. Slml 81212 Kópavogs-APótek og Keflavíkui Apótek eru opto virka daga kl J—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. t3—15. Aimennar upplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara I æknafélag;. Reykjavík ur, sími 1888? Fa?ðjiigarhcimilið i Kópavogi, Hlíðarvegi 40. sími 42644. Kvöld og helgidagavörzlu Apó- reka í Reykjavík vikuna 11. — 17. apríl annast Lyfjabúðin Iðunn og Gaxðs-Apótek. Kópavogs-apótek og Keflavökur apótek eru op! virka daga kl. 9. —19 laugardaga kl. 9—14, helgi- daga kl. 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl 9—7 a laug ardögum kl. 9—2 og ? suunudög um og öðruni helgidögum er op- ið frá ki. 2—4 Tamnlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinm (þar sem riysavarðstof- am var) og er opim laugardaga og sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Sim: 22411 Næturvörzlu í Keflavík 15- apríi annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLIF Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara- Miðvikudaginn 15. apríi verður op- ið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30. Dag- skrá: Spll. tafl, lestur, kaffiveiting- ar, bókaútlán upplýsingaþjónusta og skemmtiatriði, Ncmendasamband Löngumýrar- skóla hTdur Bazar og kaffisölu í Lindarbæ á sumardaginn fyrsta kl. 2. Uppl- í sima 12701. Verkakvciinafélagið Framsókn. Fjölmennið á spiiakvöld 16. april kl. 8,30 í A'lþýðuhúsinu. Þriggja kvölda keppnj hefst með þessu spilakvöldi. Kveiu’éttindafélag íslands, held- ur fund í kvöld miðvikudag 15. apríl kl. 8,30 að Hallveigarstöðum. Á fundinum flytur Bjarnj Bragi Jónsson forstjóri Efnahagssofnun- arinnar erindi um endurhæfingu og tilfærslu milli starfsgreina. Mæðrafélagið heldur íund fimmtudaginn 16. april að Hverfis- götu 21. kl. 8,30. Dagskrá: Félags- mál. 2. Leikþáltur. 3. Félagsvist. Konur mætið stundvislega og tak- i« með ykkur gesti. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Bjarni Kerjólísson er væntanlegur frá NY kl. 1030. Fer til Luxem- borgar kl, 1130- Er væntaniegur tiJ baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kJ. 0310. :~TyTT:'T Skipadeild S.t.S-: Arnarfei!! s.v I Roiterdajn fer það an 141 Hvi;l. .TSVuJfelí er I Rvík. Dísarfel er í Gdynia, fer þaðan til Ventspils, Norrköping o.g Svendborgar, Litlafell er í Rvík. HelgafelJ fer í dag frá Zand- woorde til Heröya. StapafeM er i olíuflutningum á faxaflóa. Mælifell fer í dag frá Gufunesi ti! Borgar- ness. CrysteJ Scan fór frá Kefla- vik 12. þ.m. til New Bedford. Madeleine er á Hornafirði. Erik Boye er í Zandwoorde. Txiuies fór í gær frá Stettin til Islands. Bella- trix er á Djúpavogi. Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Rvikur í kvöld að austan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið fór frá Rvik kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til Strandahafna. SÖFN OG SÝNÍNGAR tslenzka dýrasafnið er opið alla sannudrga trá kl. 2— 5 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, enn er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — kl. 4. Ltstasafn Itlands er oplð Þrlðju daga, flmmtudaga, taugardage og sunnudaga frá lcl 1.30—1 Néttúrugr|p»s»tnlB Hverflsgðtp 175. 8 n*t or<*6 ÞriBJndac*. ftanmtu aaga taugardaga og mnnudaga frá kí 1,30—4. Tsknlbókasafn IMSt Skipholtl :< tiæð. er opið alla vfrk? daca kl L3—19 nema laug rdaga W. 13—1S t'ökað 4 laugardögum 1. mal til i ofet.' Lflndsbókaasf-I tslanda, Saf- ösjnu vi? Hverflsgötu — Lestrarsafir eru optút aHa vlrkr. daga kl 9—19. (JtlánssaluT kl. 13—16 nlóðsklalasatn tslanas Oplð aHa virfea daga ki tt> • i2 og 13—19. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud. kl. 9.00 — 22.00 Laugard. kl 9,00 — 19,00. Sunnud kl. 14.00 — 19,00. Ilólmgarði 34. Mánud. kl. 16,00 — 21.00 Þriðjud. — Föstud. kl. 16,00 - 19,00. HofsvaUagötu 16. Mánud. — Föstud. kl. 16.00 - 19.00 Sólheimum 27. Mánud. — Föstud. kl. 14.00 — 21.00. Bókabill. Mánudagar Arbæjarkjör. Arbæíarhverfj fcL 1.30 — 2,30 (Böm) Austurver. Háaleitisbraut 68 kl. 3.00 — 4,00. Miðbær. Háaleitisbr kl. 4,45 — 6,15. Breiðlhöltskjör Breiðholts- hverfi kl. 7.15 - 9,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli kl. 13,30 — 15,30 Verzlunin Herjólfur kl. 16,15 — 17,45. Kron við Stakkahlíð kl. 18.30 - 20.30. Fimmtudagar Laugalækur/Hrísatcigur kl. 13,30 - 15,00. l.augarás kl. 16,30 - 18,00. Dalbraut/Kleppsvegur kl. 19,00 - 21,06. Föstudagar Breiðholtskjör, Breiðholtshv. kl. 13,30 — 15,30. Skildinganesbúðin, Skerjaf. kl. 16,30 — 17,15. Hjarð- ai'hagi 47 ki. 17,30 — 19,00. ORÐSENDING Minningarspjöld: Menningar- og minningarspjöld kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Ski'ifstofu sjóðsins, Hallveigarstöð um Túngötu 14, Bókabúð Braga Bryniólfssonar Hafnarstrætl 22, hjá Önnu Þorsteinsdóttur, Safa mýrj 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24 og Guðnýju Helga dóttur Samtúni 16. Kvenfélag ÁsprestakaUs. Opið hús fyrir aldrað fólk 1 sókn- ínná alia briðjudaga kl- 2—5 e. h. i Asheimilinu, Hólsvegi 17. Fót- snvrting á sama tíma. Minningarspjöld Kapellusjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningar- búðinni Laugavegi 56. Skartgripa- verzlunin Email. Hafnarstræti 7. Þórskjöri Langholtsvegi 128. Hrað hreinsun Austurbæjar, Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni Vík, Mýrdal. Séra Sigurjóni Eifc- arssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld Kvcnfélags Laugarnessóknar fást í Bókaverzl- uninni Hrísateigi 19, sími 37560 og hjá Sigríði Hofteigi 19, sími 3<544, Astu. Goðheimum 22 sími 32060 og hjá Guðmundu Grænuhlíð 3. simi 32573. Minningarspjöld KapeUusjóðs si :a Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöF’"n: -Kart- gripaverzlun Email. Hafnarstræti 7 Þórskjör, Langb?!tsvc2i 128, Kraðhreinsun '.ústurbæjar, Hlíð- arvegi 29. Kópavogi. Þórði Stefáns syni, Vík 1 Mýrdal. Séra Sigurjóni Einarssyni, Ki bæjarklaustri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.