Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 15
TIMINN 15 MIÐVIKUDAGUR 15. aprfl 1970. í Kópavogi: Litaskálinn, Kársnesbraut 2 BorgarbúSin, Hófgerði 30 I HafnarfirSi: Verzl. Föt og Sport, Vesturgötu 4 Sala á lausum miðum stendur yfir. Happdrætti D.A.S. Umboð í Reykjavík: ASalumboð Vesturveri Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð Þórunn Andrésdóttir, Dunhaga 17 B.S.R. Verzlunin Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Fellsmúla 24 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Hrafnista, verzlunin Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 Bókaverzlun Jónasar Hggertssonar, Rofabæ 7 Breiðholtskjör, Arnarbakka 4—6 Pétur Gunn Hörkuispenoand] ný aimerísk litmynd. íslenzkur texti Aðalhlutverk: CflAIG STEVENS LAURA DEVON Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Stmai 32075 os ÍH150 Fahrenheit 451 Snil'ldarlega leikin og vei gerð amerísk mynd i litum eftir samnefndri metsölubók Roy Bradbury. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Námskeiö fyrir pípuiagninganema Fyrirhugað er að halda námskeið í undirstöðu- atriðum logsuðu, rafsuðu og lóðninga fyrir pípu- langninganema, sem hefst mánudaginn 27. apríl kl. 8.10 f.h. Námskeiðið er 60 kennslustundir alls og verður kennt 5 stundir á dag fyrir hádegi 4 daga í viku. Þeir meistarar, sem óska þátttöku fyrir nemend- ur sína, sendi þá til innritunar í síðasta lagi þriðjudaginn 21. þ.m. Nemar, sem lokið hafa 4. eða 3. bekk iðnskóla sitja fyrir um þátttöku. BIFVÉLAVIRKJAR Kaupfélag vill ráða bifvélavirkja til að annast verkstjórn á viðgerðaverkstæði. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson, starfs- mannastjóri S.Í.S. Starfsmannahald S.Í.S Nauðungaruppboð 2. og síðasta á jörðinni Bakkavelli. Hvolshreppi fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. apríl n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. ÍSLENZKUR TEXTl. Ást 4 tilbrigði (Love in four Dimension) Snfldar vel gerð og leikin. ný, ítölsk mynd er fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástrinnar SVLVA KOSCINA MICHELE MERCIER. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. MÓÐLEIKHÖSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20 sýning föstudag kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning fimmtudag bl. 20 tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. WKjAyÍM® Tobacco Road í kvöld Aukasýning vegna mikfllar að sóknar. Jörundur fimmtudag. Uppselt næsta sýning sunnudag bl. 15. Það er kominn gestur eftir ístvá Örkéný. Þýðendur: Bríet Héðinsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsso Leikmyndir: Ivan Török. Leikstjóri Erlingur Halldórs- son. Frumsýning föstudag. Önnur sýning laugardag. Iðnórevían sunnudag. Aðgöngumiðasa'lan í Iðnó er opin frá kl.14. Sími 13191. Tónahíó ÍSLENZKKUR TEXTl. (The Party) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gam- anmynd í litum og Panavision. — Myndin sem er í algjörum sérflokki, er ein af skemmtilegustu myndum Peter Sellers. PETER SELLERS CLAUDINE LONGET. Sýnd kl. 5 og 9 18936 Flýttu þér hægt (Walk don’t run) íslenzkur texti Bráð skemmtfleg, ný amerísk gamanmynd í Technicelor og Panavision. Með hinum vlnsælu leikurum Gary Grant. Samantha Eggar, Jim Hutton Sýnd kl. 5, 7 og 9, Allra síöasta sinn. „Svartskeggur gengur aftur" Bráðskemmtileg og snildarlega vel teifcin ný bandarísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 ag 9 I r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.