Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.04.1970, Blaðsíða 14
TÍMINN Frumsýning hjá nemendum Hamrahléðarskóla í kvöld Þurfti að strjúka Franhald af bls. 2. ið undir gólfdúlk í klefanum, og trúi því hvor sem villil. Þeir segjast 'hafa farið beint heim tii annars (þeirra þelgar þeir voru komnir út, en þeir voru handteknir í íbúðinni um hádeg- isbilið í gær. Annar strokufanganna segist í raúninni ekki hafa 'haft ncitt sér- stakt erindi út úr fangelsinu. Hinn fianginn, sem er fbrstjóri fyrirtæk- is, sagðist hafa þiurft að skreppa út til að sinna viðskiptum. Þegar hann vax handtefcinn, var maður- inn búinn að ræða viðskiptamál gegnuim sím'ann. Mál mannanna verður nú sent saksóknara, sem áfcveður hvort þeir verða ákærðir fyrir strokið. Frá æfingu á leikriti Brechts í Lind- arbæ. Ljósm. Brynjólfur Helgason. SJ—Reykjavík, þriðjudag. Annað kvöld, niiðvikudag, fnimsýna nemendur Menntaskól- ans við Hamrahlíð Undantekning- una og regluna (kennsluleikrit) eftir Bertolt Brecht. Um fimmtíu nemendur hafa starfað meira og minna að sýningu þessari síðan um áramót. Leikendur eru tutt- Skólamötuneyti Framhald af bls. 1 apríl 1970, vill vekja athygli á eftirfarandi: 1. a) Að íisltendingar dragist ekki aftur úr öðrum Norðurlönd- um í fræðslumáilum. b) Að ailir kennaraskólar, hér á landi, verði jafn réttþáir. c) Að ef kennsla siex ára barna hefst í haust, þarf að nota sumarið til námskeiða, fyrir þá sem þessa fræðslu eiga að veita, því hvorki fóstrur ná barnakennarar hafa hlotið mennbun til að kenna bömum á þessu aldursstigi. d) Að athuguð verði tenging fóstru- og kennarastarfs. 2. a) Að vegna fyrirhugaðrar tíu milljón króna fjárveitingar, til nemenda utan af landi, álítur þing ið, að hún komi að mestu gagni, verði henni varið nú þegar, til að stofnsetja mötuneyti miðsvæðis fyrir eftirtalda skóla: Tækni- skólann, Tónliistarsikólann, Mynd- lista- og handíðasikólann, Kennara- skólann og Menntaskólann í Hamrahlið. b) Að heppilegast væri að okkar dómi, að sameina verði í einni byggirígu, sem byggð verði í áföngum, mötuneyti, bóka- safn og heimavist fyrir nemend- ur áðurgreindra skóla. c) Að að- stöðu þessa mætti nota allt árið. d) Að með þessu móti myndi spar ast óhemju tími fyrir nemendur og gífurlegt fjármagn bæði fyrir nemendur og ríki.“ Herbergi óskast Ungan mann vantar her- bergi á leigu í austurbæn- um. Helzt í Voga- eða Kleppsholtshverfi. Þyrfti að hafa síma. Uppl. 1 síma 35492 eftir kl. 6. Tvær röskar stúlkur á 16. ári óska eftir vinnu úti á landi 1 sumar. Upplýsingar í síma 24073 eða 20902. ugu, en auk þeirra koma fram sex liljóðfæraleikarar. Tónlist sömdu Jakob Magnússon og Þorvaldur Jónsson. Erlingur Halldórsson er leikstjóri og hefur þýtt leikritið. Leikmynd gerði Ivan Török. Leiiksýning þessi verður í Lind arbæ og er í tengshim við ársihá- tíð skólans, sem haldin viar á mánudaigskvöld. Leikritið Undan- tekningin og reglan, verður sýnt sex sinnum. Tvær sí'ðuistu sýning- arnar verða fyrir almenning. Mörður Valgarðsson Framhald af bls. 3. uðum A og B samningum. Aðsókn in hefur yfirleitt verið mjög góð og jöfn, að meðaltali 90 og 100 þús. á ári. í töium hefur velta leikhússins stöðugt vaxið. Fyrsta árið voru tekju.r og gjöld um 3.5 millj. kr. og var þá nokkur tekjuafgangur. En nú eru mótsvarandi tölur 40 milljlónir. Fyrsta árið var að- göngumiðaverðið algengast í mestum hluta hús.sins 35 krónur en nú 240 krónur. Leikhúsið hef- ur alltaf fengið nokkurn hluta sfcemmtanaskattsinis eða frá 35— 50% auk nokikurs styrks til við- bótar frá ríkiissjóði. Um 60 fast- ráðnir starfsmenn vinna hjá Þj'óð- leikhúsinu auk urn 300, sem að einhverju leyti hafa launuð störf hjá leikhúsinu á ári hverju. Fulltrúar lífeyrissjóða Framhald af bls. 16 langmestum hl-uta verið notuð til að fjármagna íbúðabygging- ar og íbúðakaup. Því er ljóst, að aukið fjármagn til húsnæð- ismála fæst efcki með því að skylda sjóðina til að láta af hendi við Húsnæðismáliastofn- un ríkisins ráðstöfunarrétt á hluta af eignum þeirra. 4. Þegar lífeyrissjóður bænda verður stofnaður, munu nær ailllir starfandi men.n á iandinu eiga kost aðildiar að lífeyris- sjóði, annað hvort með skyldu- aðild eða með frjálsri aðild, og aðstaða manna til iántöku hjá lífeyrissjóði verður því svip uð eftir nokkurn tíma. 5. Sjóðfélagar lífeyrissjóðia hafa lagt mikla i áherzlu á, að f jár- magn sjóðanna sé ávaxtað á þeim stöðum, þar sem það Ml ur til. Engin trygging er fyrir því, að Húsnæðismálastofnun ríkisins dr^ifi fjármagninu aft- ur til einstakra byggðarlla'ga í svipuðum hlutföltam og það hefur verið tekið. 6. Lánasjónarm'ið er svo ríkt í huga margra sjóðfélaga, að þeir mundu telja ástæðuna til þátt- töku í lífeyrissjóði brott falna, ef lánveitingar ti'l sjóðféllaga yrðu skertar. Slíkt gæti valdið sjóðum, sem myndaðir eru með frjálsri þátttöku að öllu eða verulegu leyti, talsverðum erf- iðleikum og dregið úr áhuga þeirra, sem efcki eru skyldu- aðiiar. á lífeyrissjóðsaðild.“ Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til sakadóms Reykjavíkur. Umsóknir sendist fyrir 25. apríl n.k. skrifstofu dómsins að Borgartúni 7, þar sem nánari upplýs- ingar eru veittar um starfið. Yfirsakadómari. Orðsending frá Kassagerð Reykjavíkur h.f. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 20. júlí til 12. ágúst n.k. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi verða að berast fyrirtækinu eigi síðar en 15. maí n.k. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33 — Sími 38383. ÞAKKARÁVÖRP Innilegustu þakkir fyrir vinsemd og tryggð mér sýnda með gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu. Það gefur ilm frá fyrri dögum og slær birtu á þau kom- andi. Með vinsemd, . Svava Þórhallsdóttir. Hugheilar þakkir öllum þeim sem hjálpuðu mér, og sýndu vinarhug viS andlát og jarðarför eiglnmanns míns. Skúla Sigurðssonar, Tjörn, Aðaldal. Fyrir mína hönd og sona minna Úrsula Sigurðsson. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar, Núpi, Fljótshlíð, fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 18. apríl kl. 2 e.h. Kristín Jónasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar, Guðmundur Hallgrímsson, Háaleifisbraut 101. lézt i Landakotsspítalanum 13. þessa mánaðar. Anna Kjartansdóttir og þörn. KOPARFITTiNGS EIPROR RORSKEKAR FlANGSARAR O FL SMYRILL, Ármúla 7. — Sími 84450. MIÐVIKUDAGUR 15. aprfl 1970. Séð hef ég piltúng augað eitt, og ekkert höfuð hafa, margan hefir frá lífi leitt cvg leiðist ekki að bafa. Biblía. Land-Rover diesel 65—67 eða Willys 66—67 óskast Óska eftir Land-Rover-diesel árg. ‘65—’67, eða Willys-jeppa með amerísku húsi árg. 66— 68 í skiptum fyrir vel með farinn Moskvitsj árg. 67, ekinn 45 þús. km. - Upplýsingar í síma 38010 eftir kl. 7 á kvöldin. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. að treysta því, að allir þeii þingmemi, sem styðja frjálsl framtak og fri'ðhelgi eignar réttarins, sameinist nú um a? fella þetta ákvæði frumvarps ins, enda er hér tvímælalausi um stjórnarskrárbrot að ræðs og yrðu um það illvíg og lang- vinn málaferli, ef svo ólíklegs vildi til, að þjóðnýtingarflokk arnir á Alþingi samþykktu það.“ Frlent yfirlit Framhald af bls. 9 um, og stendur þá ekki á fylgis- mönnum hans að klappa. Norður-írska heimastjórnin undir forustu Jam.es Chiehesters Clarks forsætisráðiherra fær líka sinn skammt hjá Paisley. Hún gerir líka sitt ýtrasta til að vinna gegn kosningu hans og hefur forsætisráðherrajm verið á ferðalagi um kjördæmið undanfarna daga. Það er álitið, að margir af þingmönnum Sam- bandaflokksins gieti orðið óstöð ugir í rásinni, ef PaMey nær kosningu og fer að halda ræð- ur sinar í þinginu. Kosning hans getur því valdið nýjum, sögulegum atburðum í Norður- írlandi. Þ.Þ. Rætt við Björn Framhald af bls. 7 ur staurana, alla leið fram í Hof. — Eitthvað að lokum, Bj6m? — Jú, ég vil segja það, að mér er kennt um allt sem af- laga fer í hreppnum og kaU- aður einræðisherra. Mér finnst þetta óréttlátt. Því það er vit- að mál, að ég ræð ekki nema einum fimmta af því sem sam- þykkt er. Og mín hreppsnefnd hefur undanitekndngalítið vter- ið sammála um það sem álkiveð- ið hefur verið. Ea liklega er ég nokkuð ráðHkur þegar ég á að ráða. Og ég get ekki neit- að því, að mér líður betur, ef tillögur sem ég ber fram eru samþykktar. Hitt þekki ég líka, að vinna undir annarra stjórn og gerði það löngum áður fyrr og það er áhyggjulaust. Þjónn- inn gerir eins og fyrir er mælt. Og óg held ég muni una mér ágætlega að vinna í ræsunum á Króknum. G.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.