Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 6. maí 1970. TIMINN (Tímamynd GE) Jóhann T. Bjarnason kaupfélagsstjóri f verzlun kaupfél agsins eftir breytingarnar. NÝ KAUPFÉLAGSBÚÐ OPN- UÐ Á 50 ÁRA AFMÆLINU STEINBECK KVOLD AMERÍSKA BÓKASAFNINU Haldið verðar Steinbeck kvöld í Atneríslka bóikasafnimi miðviku- daginn 6. aniaí. Verður lesið úr ver<kuim sikáldsins, rætt um þau og sýnd kvikmynd um hann. Öll- um er heknill aðgangur að kvöldi þessu. Prófessor John G. Allee, sem er prófessor í amerískum bókimennt- um við Háskólann, mun stjórna samkomunni, en lesendur ásamt honum verða Indriði G. Þorsteins- son dr. John C. Fiske, frú Win- ston Hannesso.n, James Rail og John Ruseh. Þá verður sýnd kvikmyndin „An Impression of John Stein- beck: Writer.“ Kvikmynd þessi var útnefnd til Oscar-verðlauna í ár, í flokki stuttra fræðslu- mynda, eins og þeir kannast við, sem horfðu á afhendinigu Oscars- verðlaunanna í sjónvarpi. ísafirði, mánudag. Hinn 30. apríl s. 1. - voru 50 ár liðin frá stofnun Kaupfélags ísfirðinga, þess, er nú starfar. Áður var til félag með sama nafni undir forustu Skúla Thor- oddsen, sýslumanns, er landskunn ur var á sínum tíma. Aðal frumkvöðull að stofnun FYRIRLESTUR SJ—Reykjavík, þriðjudag. Á laugardag kemur þýzkur vís indamaður, Dr. Adolf Butenandt, hingað til lamds og flytur fyrir lestra á sunnudag og mánudag. Prófessor Butenandt er lífefna- fræðingur og hefur hlotið marg víslegan heiður og viðurkenningu fyrir vísindastörf. Honum voru m. a. veitt Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 1939 fýrir rann- sóknir sínar á kynihormónum kvenna og karla. Hann er nú for seti Max-Planck víisndastofnunar innar í Þýzkalandi. þessa félags var séra Guðmundur Guðmundsson, sem var prestur í Gufudal á Barðaströnd, en flutt ist þaðan hingað til ísafjarðar. Hann var fyrsti formaður félags iris og jafnframt kaupfélSgsstjóri fyrstu tvö starfsárin, en þá tók við kaupfélagsstjórastarfinu Ket- ill, sonur séra Guðmundar, og gegndi þvj samfellt á fjórða ára- tug. Að stofnun félagsins stóðu með séra Guðmundi margir traustir menn og sumir síðar þjóðkunnir. Má meðal þeirra nefna Sigurgeir Sigurðsson, biskup, Vilmund Jóns son, iandlækni og Harald Guð- mundsson, ráðherra. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Séra Guðmundur Guðmundsson, formaður, Vilmundur Jónsson og Guðjón Jónsson. Fyrstu árin beindist starfsemi félagsins nær eingöngu að verzl un. Félagssvæðið var þá fyrst og fremst ísafjarðarkaupstaður, en smám saman færðist félagssvæð ið út, m. a. með því að þrjú kaup félög og eitt pöntunarféiag í ná- llægu-m byiggðarlögium sameinuð ust félaginu, sem síðan hefir rek ið útibú í Bolungarvik, Hnífsdal og Súðavík. Þegar félagssvæðið færðist út til sveitanna tók félagið að annast afúrðasölu fyrir bændur. Árið 1936 reisti þáð mjólkurstöð á ísafirði og rak hana til ársins 1968, og annast nú rekstur Mjólk ursamlags ísfirðinga, sem er sam vinnufélag bænda á félagssvæði fjögurra kaupfélaga á norðanverð um Vestfjörðum, en það á ný- byggða mjólkurstöð á ísafirði. Kaupfélagið hefir lengst af rekið tvö og um tíma þrjú slátur hús til að annast sauiðfjárslátrun fyrir bændur og starfrækir í því sambandi frystihús á ísafirði til geymjslu á landb'únaðarafurðum. Kjötiðnað hefir félagið haft á ísa firði í mörg ár. Kaupfélagið hcfir ekki sjálft gert út fiskiskip, en átt hlutafé í möngum útgerðarfyrirtækjum á Framhald a ols. 14 BJARKARKONUR KEFLAVÍK Almennur félagsfundur verður haldinn í Aðalveri Keflavík föstu daginn 8. maí, kl. 20:30 stund- víslega. Fundarefni: Frú Margrét Hjálmtýsdóttir fegrunarsérfræð- ingur flytur erindi og sýnir snyrt ingu. Önnur mál. Félagskonur fjöl mennið og tak’ð með ykkur gesti. KEFLAVÍK Kosningaskr' stofa G-listans, lista Framsóknarfélaganna i Kefla vík við bæjarstjórn. .'kosningarn ar 31. maí n. k. er að Hafnar götu 54 í Keflavík sími 2785. ý Skrifstofan er opin dar.lega kl. 10—12, 13,3(1 .9 og 20—22. Sti.ðiiingsmenn hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst. B-listinn Keflavík. Keflavík - Suðurnes FRAMSÓKNARVIST Björk, félag Framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni, hcldur Framsóknarvis* í Aihlveri, mið vikudaginn 6. maí kl. )0.3( Félagskonur, takið með ykkur gesti. Góð verðlaun. Allir vel komnir. Skemmtinefndin. HVAÐ FÆST ÓKEYPIS I DAG? JU, MYNDLISTINN YFIR HÚSGÖGNIN OKKAR OG 14 MISMUNANDI ÁKLÆÐISPRUFUR FÁIÐ ÞÉR ÓKEYPIS EF ÞÉR BIÐJIÐ UM ÞAÐ HRINGIÐ í DAG FÁIÐ LISTANN Á MORGUN UIL * * Sími-22900 Laugaveg 26 John Steinbedk hefur orðið einn vinsælasti erilendur rithötfundur á íslandi. Hér og annars staðar varð hann frægastur fyrir bók sína „Þrúgur nsiðinnar", sem kom út árið 1939. Er hún mikil þjóð- félagsádeila og varð mjög um- deild. Hlaut hann fyrir hana Bulit zer-verðlaunin og varð bæði dáður rithöfundur og hataður. Fyrsta bók hans „Gullbikarinn" kom út 1929 oig vakti ekiki mikla athygli. Það var ekki fyrr en „Tortilla Flat“ kom út, sem hann varð frægur, enda var sú bók metsölu- bók svo mánuðum skipti. Alls skrifaði Steinbeck 24 skáldverk og hafa mörg þeirra verið þýdd á ís- lenzku. Einnig skrifaði hann fjölda greina. John Steinbeok fæddist í Salin- as í Kaliforníu 1902 og lézt 20. desember 1968. Sunnuklúbbsfundur á Sauðárkróki Fundur í Sunnuklúbbnum á Sauðárkróki verður haldinn í Framsóknarhúsinu, föstudaginn 8. maí og hefst kl. 21. Jón H. Björnsson frá Alaska gróðrarstöðinni kemur á fundinn o» talar um skipulagingu skrúð garða, plöntuval og fleira. Einnig verða sýndar myndir um garðrækt. Kaffiveitingar. Nefndin. SIÐUSTU ÞINGMALIN SKB-Reykjavík, mánudaig. Einn af varaþingmönnum Al- þýðuflokksins, Sigurður E. GuS. mundsson, flutti í dag jómfrúar ræðu sína á Alþingi um Húsnæð ismálastofnun ríkisins. Einnig lagði hann fraim í efri deild í dag á síðasta degi þingsins, þrjár til- lögur til þingsályktunar. Eru þær um setningu la'ga um starfsemi stjórnmálaflokkanna, um setningu laga un: neytendavernd og um cndurskoðun laga um orlof nús mæðra. Tillagan um lagasetningu um starfsemi stjórnmálaflokkanna er á þá leið að efri deild Alþingis álykti að skora á ríkisstjórnina að láta semja í sumar lög er marki meginlínur í starfsemi stjórnmálaflokkanna. Með lögum þessum er einkum stefnt að þvx að tryggja, að lýðræði verði virt innan þeirra (sennilega í sambandi við embættaveitimgar), einnig að því er varðar stefnumót- un, töku ákvarðana (þá á íhaldið sennilega ekki lengur að ráða gerðum kratanna) er verulegu máli skipta, val frambjóðenda í almennum kosningum (samanber þriðja sæti’ð á kratalistanum) og kjör manna í æðstu stjórnir þeirra. í lögunum skal einnig kveð ið á um hvernig fara skal með fjármál þeirra, og þeim gert að skyldu að gera o ínberlega grein fyrir fjármálum sínum. Þá skal einnig sett takmark fyrir því, hve miklu fjármagni stjórnmála flokkar og aðrir þeir, er bjóða fram í almennum kosningum, mega verja til kosningabaráttunn ar. Ekki er alveg víst ?.ð sjálfstæð ismenn verði mjög hrifnir af þessu ákvæði, en óneitanlega væri þetta þarfaverk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.