Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 13
'fBCVTKUDAGUR 6. maí 1970.
IÞROTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
Leikiö á Laugardalsvelli, þd
að völlurinn sé ekki tilbúinn
- landsliöið gegn Englendingum tilkynnt í dag
Alf—Reykjavík. — Fer' lands-
leiknrinn á sunnudaginn fram á
Laugardalsvellinum? A3 þessu höf
um við verið spurðir, oftar en einu
sinni, og ekki að ófyrirsynju, því
að Laugardalsvöllurinn iítur ekki
allt of vel út Og þegar viS rædd-
un\ við Baldur Jónsson, valiar-
Gummersbach varð
Evrópubikarmeistarí
Úrslitaleilkurinn i Bvrópukeppni
í handiknattleiik karla, fór fram á
miðvikudaginn í síðustu viku í V.-
HALLDOR
SIGRAÐI
Viðavangshlaup, háð á vegum
UMF Breiðabliks, fór fram 3. maí,
keppendur voru alls 9 og - vega-
lengdin ca. 3 km.
Úrslit urðu þessi:
1. Halidór Guðbjörnss. KR 10.47,1
2. Edríkur Þorsteinsson KR 11.27.9
3. Rag-nar Sigurjónss. UBK 11.49.7
Þýzíkalandi. Liðin, sem léku til
úrslita voru VFL Gummersbach
frá Vestur-Þýzkalandi, og SC
Dynamo Berlín, frá Austur-Þýzka-
'landi, en þetta mun vera í fyrsta
sinn, sem lið frá þessum „þjóð-
um“ mætast í úrslitum í Evrópu-
keppni.
Úm 14 Iþús-und manns voru sam
ankominn i Vest-Fallen höllinni,
þar sem leikuri-nn fór fram.
Gummersbach náði 3ja marka
forskoti í fyrri hálfleik, en staðan
í hálfleik var 8—5 -þeim í vi'l. í
síðari háífléi-k' h'éfi Gurhmersbach’
þessu forsfcoti og sigraði í leikn-
um 14—111,
Hansi Sehmidt frá Gummers-
baoh var bezti maður leiksins, og
skoraði 9 af 14 mörku-m liðs síns.
stjóra, um þetta m-ál, var hann
heldur óhress yfir ástandi vallar-
ins, sagði, að 16 sentimetrar væru
niður á klaka og vatn næði ekki
að renna niður. „En það er búið
að ákveða leikinn á vellinum, og
þar fer hann fram“, sagði
Baldur.
MikiM áhugi er á landsleik ís-
lendingia og Englendinga. Hefur ís-
lenzka landsliðið aldred leifcið
landsleik jaf-n snemma á k-eppnis-
tím-aibilinu og nú. Ennþá hefur
liðið ek-ki v-erið tilkynnt, en það
verður vænta-nle-ga ger-t á blaða-
mannafundi í d-a-g, en ef að lí-kum
lætur, verður liðið þannig sbipað:
Þorber-gur Atlason, Fram
Jóhan-nes Atlason, Fram
Þorsteinn Friðþjófsson, Val
Einar Gunnarsson, Keflavík
Fyrsti lcikur landsliðsins í fyrra var gegn Arsenal á Laugardaisvellinum
— og er þessi mynd frá leiknum. Jóhannes Atlason stöðvar Jimmy Robert.
son.
Gu'ðni Kjartansson, Keflavík
Eyleifur Hafsteins-son, Akranesi
Halldór Björnsson, KR
Elmar Geirsson, Fram
Guðmund-ur Þórðarson, Bléiðablik
Asgeir Elíasson, Fram
Matthías Hallgríms-son, Akran-esi
En vel að merkja, þetta er etoki
endanlegt val, aðedns ei-ns og við
hugsum, að liðið geti orðið. Það
igetar t d, alveg eins verið, að Her
rnann Gunnarsson leifci á tnið-
•unni en efcki Guðtnundur. JEn úr
þessu fæst skorið í dag. •
i I
Akranes skortir 2 stig
-ar-
I fyrrakvöid lék-u í Litl
káppniám'Éráðablik' og isl
meistararnir ÍBK. Fór leikurinn
fram í Kópavogi og ia-uk honum
NM-meístararnir stóðust
HM-Eiðinu ekki snúning
„Þeir unnu Svía, Dani, Finna
og Norðmenn, en við unnum þá„
var sigurhróp karlalandsliðsins í
handknattleik, eftir stórsigur
þeirrai yfir unglingalandsliðinu og
Norðurlandameisturunu;: í Laug
ardalshöllinni í síðustu viku, en
með þeim leik lauk allri keppni
í handknattleik á keppnistímabil
inu 1969—70.
„Gömlu karlarnir" eins og UL-
leikmennirnir kölluðu þá. voru
með þessu hrópi sínu að gera ör-
lítiO grín að „pollunum“. Og þeir
höfðu svo sannarlega efni á því,
eftir að hafa gert lítið úr þeim
í leiknum, og sigrað þá 26:17.
Sóknarleikur landsliðsins var í
þetta sinn fráþær, og þeim tókst
bókstaflega al-lt. Hefði verið gam-
an ef sóknarleikurinn hefði heppn-
azt jafn ved í HM-keppninni.
Unglingarnir ætluðu greinilega
að sýna, að þeir væru engir eftirþát
ar hinna í handknattleik. En þeim
tókst ekki vel upp og þeir urðu
að viðurkenna að þeir væru
minnst 10 mörkum lakari.
Allir landsliðsm-en-nirnir sem
voru með í HM-keppninni, hafa
nú fengið bréf frá HSÍ þar sem
spurt er um, hvað þeir geti og
vilji leggja mikið á sig til lands
liðsæfinga í sumar. En í -haust
er m. a. ráðgerð ferð til Rúss-
lands, þar sem liðið mun taka
bátt í 4 liða keppni.
Múrarar
sterkastir
í hand-
knattleik
Um síðustu helgi fór fram á Ak
ureyri Iðnnemamót í handknatt-
leik innanhúss. Tóku 11 lið víðs
vegar að af landinu þátt í mótiiiu,
7 úr Reykjavík, og eitt frá fsa-
firði, Akureyri Hafnarfirði og Suð
urnesjum.
Mótið fór í alla staði mjög vel
fram, og var vel heppnað. Leikið
var í tveim riðlum og léku siðan
sigurvegararnir úr riðlunum til úr-
slita.
Eftir mikla og harða keppni
urðu úrslit þau, að rafvirkjanem-
ar úr Reykjavík si-gruðu í öðru-m
riðlinum, en múraranetnar úr
Reykjavík í hinum.
í úrslitaleifcnum sigruðu múrar
arnir, og urðu þar með meistarar
í handfcnattleik inanhúss, en þeir
eru einnig meistarar í innanhúss
knattspyrnu.
Þeir hafa lið sfcipað þekktum
íþróttamönnum, en með þéim
leika t. d. Stefán Gunnarsson, fyr-
irliði uniglingalandsliðsins í hand-
knattleik, og Bjarni Jónsson a-
landsliðsmaður frá Val, svo og
tveir handknattleiksmenn úr Vík
in-g.
Fastlega e-r búizt við að al-lir
haildi áfr-a-m æfingum, þótt
þeir viti að það eina, sem
þeir fá greitt fyrir það, er
ánægjan, sviti og erfiði, eða það
minnsta sem nokkuð landslið fær
í dag.
f su-mar munu frjálsíþrótta-
menn gangast fyrir svokölluðum
fi-mmtudagsmótu-m — o-g verður
það fyrsta -haldið n. k. fi-mmtu
da-g á Melavelilnum og he-fst kl.
2. Keppt verður í 200 og 1500 m
hlaupi, kúlu'ýgrpi, kringlukasti og
langstökki.
með jafn-tefli 2—2. Öll mörkin
voru skoruð í fyrri hálf-leik,
Nú er aðeins 4 leikjum ólokið- í
keppninni. Um næstu helgi ei-ga
að lei-ka IBH—Breiðablik, og
ÍBK — ÍA, en fastlega má húast
við að leik iBK og ÍA verði frest-
að vegna landsleiksins á sunnudag.
Þá eru og eftir 2. leikir, sem héf-
ur onðið að fr-esta fyrr í mótinu.
Þ. e.a.s I-eik Breiðablíks—fÁ og
ledk ÍBH—ÍBK......... . —«=-
Staðan í mótinu er nú þannig
að Akranes þarf 2 stig úr þeim
tveim leitojum sem það á eftir til
að sigra- En við höfum ú-tbúið
töflu um stöðuna og sést það bét-
ur á henni.
ÍA 4 4 0 0 20—4' 8
ÍBK 4 2 11 8—7 5
Breiðablik 4 112 7—7 3
Fimm rcyndust vera með „10
rétta“ ) síðustu getraunaviku —
skipta þeir potticum, sem var
211 þúsund krónur, á milli sín
og fær hver í sin lílut 42,300 kr.
Réttur lítur getraunaseðillinn
þannig út:
Leikir S. cg 4. maí 1970
Alborg — K.B. .. 3 - z
B 1901 — Brönshoj / - J
B 1903 — Frem 2 - Z
Horsens — Hvidovre / - J
Á.B. — B 1013 // - 0
Banders — Vejle 2 - J
Átvidaberg — Djurgárden 3 - /
Göteborg — MalraÖ FF ’ / -■ 2
Hammarby ;— Elfsborg o - Z
örebro — Norrköping o - l
A.I2K. —- öster 0 - 0
Örgryte — GA.IB. 0 - 0
TEKST
SIG
KR AO
í kvöld kl. 20,00 hefst á Mela-
vellinum 7. leiku-r Reykjavík-ur
mótsins í knattspyrnu, og mætast
þá KR og Víkingur.
Valur vann 2:0
Val-ur og Ármann léku í gær-
kvöldi í Reykjavíkarmótinu í
knattspyrnu. Leiknurn lau-k með
sigri Vals 2:0. Mörk Vals sfcor
uðu Pétur Carlssun og Tng-var BHs
®0U.
!
Víkingar hafa sý-nt' góða leiki i
vor bæði í Vetramótinu, og eins í
.sínum tveim leikjum í Reykjavík-
urmótinu til þessa. Þeir töpuðu
íyrir Fram á vítaspyrnu 0—1, og
sigruðu Armann um síðustu hel-gi
4—1.
KR er stóra spurnin-garmerkið hjá
knattspyrnuunnendum þessa dag-
ana, 3—1 tap þeirra fyrir Árman-ni
á dögunum vaktj at.hygli um allt
’and,. og nú er KR spáð slæmum
arangri í sumar.
I Sjálfsagt reyna KR-ingar að
- bæta álitið með góðum leik í
kvöld, eji sjón «r sögu rí-kari.
Viðavangs-
hlaup í
Kópavogi
10. víðavangshlaup Kópavogs’fer
fram n.k. 1-aligardag 9. maí .kl. 14.
Væntanlegir keppendur mæti- til
skráningar kl. 13,30- Hlaupi® hefst
á íþróttaveilinum við Vallargerði
og því lýkur á sama stáð. Vega-
1-engdin er 1500 m.
Keppt verður um veg-legan verð
launagrip sem Lionklúbbuf Kópa-
vogs hef-ur gefið og er nú .keppt
um í fynsta sinn.
t sambandi við hlaupið verður
háð hlaup í yngri aldursflokkum
og eru keppendur í þeim flokkum
beðnir að mæta til skráningar kl.
13,30.