Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 16
Miðvlkudagur 6. mai 1970 Fyrsta sverhn.gjaríki h.eim.s - hls. 7 KROFUR EININGAR A AKUREYRh 25% KAUPHÆKKUN 0G LAG- FÆRING Á VERÐLAGSBÓTUM TK-Reyikjavík, þriðjuda-g. FULLTRUARAÐSFUNDUR j KÚPAVOGI Í KVÖLD Fundur verður í fulltrúaráði Fram- sóknarfélaganna í Kópavogi í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 e.h. að Neðstu- tröð 4. Guttormur Sigurbjörnsson ræð- ir um kosningaundirbúninginn. Aðal- menn og varamenn í Fulltrúaráðinu eru hvattir til að mæta. ÞÝFIÐ FUNDIÐ Á ESKIFIRÐI Verkalýð«hreyfingin Eining á Akureyri blrti kröfur sínar í kom- andi kjarasamningum í apríllok og voru þær eitt meginefnið í ræðum við hátíðahöldin á Akur- eyri 1. maí. Einhugur er meðal launþega að fylgja þessum kröfum fast fram. Ekki hafa verið kröfu- göngur 1. maí á undanförnum ár- um eða síðan 1964 og hátíðahöldin 1. maí s.l. voru með sama sniði og undaníarin ár. Harmar blaðið missagnir um þetta efni. Megin- efni í kröfum Einingar á Akur- eyri eru 25% grunnkaupshækkun og lagfæringar á greiðslu verðlags uippbótar og fl. Fara kröfur Ein- ingar 5 heild hér á eftir: 1. Lagfæringar verði gerðar á greiðslu verðlagsuppb'ótar og leit- azt með öðrum hætti við að tryggja kaupmátt launa. 2. Kaup allra taxta 1. marz s.l. verði grunnkaup og hækki um 25%. 3. í frystihúsavinnu, slippvinnu, hafnarvinnu, bæjarvinnu, steypu- stöðvarvinnu og meiri háttar bygg ingarvinnu, greiðist minnst 44 klst. í dagvinnu, en í öðrum atvinnu- rekstri greiðist 8 klst. fyrir hvern hafinn vinnudag, jafnt þó um helgidagavinnu sé að ræða. 4. Tímabilinu milli kl. 17 og 8 að morgni verði skipt í tvö útkalls tímabil, 8 klst. hvort, og greiðist með næturvinnukaupi, minnst 8 klst. 5. Næturvinna verði frá kl. 17 til 8 að morgni. 6. Konur, sem unnið hafa að minnsta kosti 1800 klst. hjá sama vinnuveitanda á síðasta 12 mán- aða timabili, skulu fá kaup í allt að einn mánuð (8 klst. á dag) vegna bamsburðar. 7. í veikinda- og slysatilfellnm verði verkafólki greiddir 11 dag- ar eftir 900 klst. starf í sömu starfsgrein. — Verkafólk, sem flyzt milli fyrirtækja (í sömu starfsgrein) haidi rétti sínum að fullu hvað snertir veikinda-, slysa- og helgadagagreiðslur. 8. Trúnaðarmönnum, sem vinna á vinnustöðum, þar sem minnst 10 menn vinna skal heimilt að verja allt að 4 klst. á dag til starfa, sem þeim kunna að vera falin af hálfu viðkomandi verkalvðsfélags og/ eða verkafólki. þegar nauðsyn krefur. 9. Hávaðamælingar verði fram- kvæmdar á vinnustöðum. þegar þess er krafizt af viðkomandi verkalýðsfélagi. Vinnuveitendum ber skylda til að leggja verkafólki til eyrnablífar eða önnur sambæri leg tæki til hlífðar vegna hávaða, þegar þéss er krafizt og mæl- ingar sanna. að bess sé börf. 10. Orlof verði 8% eða 24 dag- ar. 11. 1., 2., 3 og 4. taxti færist upp í 5. taxta. — Slippvinna, handlöngun hjá múrurum. mæling í hrærivél, uppskipun á Sjafnar- vörum og vindumenn fari í 7. taxta. Vinna við tjöru og asfalt, þegar um lagningu pappa er að ræða á húsþök, skal einnig vera á 7. taxta. Álag á boxa- og katla- vinnu verði 50%. 12. Aldrei verði færri menn en 8 í gengi (11 með vindumönnum og lúgumanni), en ef færri eru en 8 skal skylt að greiða viðkoim- andi verkamönnum eigi lægra kaup en sem nemi kaupi fullskip- aðs gengis. 13. Hæðarálag verði á alla vinnu, sem unnin er yfir 2.5 m. hæð frá jörðu, á pöllum, í möstr- um eða álí'ka. 14. Verkafólki ,sem vinnur við vélar í frystihúsum. verði tryggð á'kveðin lágmarkshvíld á vinnu- tímanum. 15. Þegar verkafólk hefur unn- ið 6 klst. samfleytt í næturvinnu og fram á næsta dagvinnutímabil. skai það fá greitt næturvinnu- Framhaio a ols. is SH—Eskifirði, þriðjudag. í morgun fundust skartgripir þeir, sem stolið var úr verzlun hér á Eskifirði aðfaranótt 26. apríl, um borð í vélbátnum Hólma nesi, sem gerður er út héðan Tveir menn eru grunaðir um verknaðinn, og átti að senda þá suður til Eeykjavíkur í kvöld með flugvél í fylgd með lögreglumönn um. Grunur hafði áður leikið á, að einhverjir skipverja á Hólmanesi væru viðriðnir málið, einkum þó tveir þeirra, sem munu vera gamlir kunningjar lögreglunnar. Þegar báturinn kom hingað inn aftur í gærkvöldi kl. 21 fór sýslu maður og 9 menn aðrir um borð — þeirra á meðal Njörður Snæ Framhald a bls. 14. Hörpukonur Harpa- Félag Framsóknar- kvenna í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi heldur aðalfund að Strandgötu 33 í Hafnarf., í dag miðvikudag kl. 20-30 Fundarefni: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. kosningarnar í vor 3. ferðasaga frá Noregi. 4. kaffi. Stjórnin. FRAMBOÐSLISTI FRAMSÓKN- ARMANNA í STYKKISHÓLMI Framboð á Reyðarfirði TK—Reykjavík, þrið'judag Listar eru nú fram komnir á Reyðarfirði tdl hreppsnefndarkosning- anna 31 maí. Eins og sums staðar annars staðar eru ekki hreinar flokkslínur í framboðunum. Framsóknarmenn á Reyðarfirði eru t d. skiptir í hreppsnefndarkosningunum og koma þar helzt tveir listar við sögu og eru þeir auðkenndir þannig af þeim, sem að þeim standa og skipaðir eftirtöldum mönnum í 7 efstu sætum: Framboðslisti borinn fram til stuSnings Framsóknarfiokknum: 1. Björn Eysteinsson 2. GuSjón Þórarinsson 3. Baldur Einarsson 4. Sigurður Sveinsson 5. Yngvi Magnússon 6. Þórey Baldursdóttir 7. Sólrún Pálsdóttlr Listi framfarasinnaðra kjósenda er þannig skipaður: 1. Marínó Sigurbjörnsson 2. Hjalti Gunnarsson 3. Egill Jónsson 4. Aðalstetnn Eiriksson 5. Valtýr Sæmundsson 6. Steingrímur Bjarnason 7. Björn Egilsson. Eftirtalið fólk skipar framboðs- lista Framsó'knarmanna í Stykk- ishólmi við næstu hreppsnefndar- kosningar: 1. Kristinn B. Gíslason, bifreiðastjóri. 2. Leifur Kr. Jóhannesson ráðunautur. 3. Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir. 4. Ólafur Ellertsson, trésmiður. 5. J'ón Hös'kuldsson, kennari. 6. Haraldur Gíslason, rafvirkja- meistari. 7. Hulda Þórðardóttir, frú. 8. Svavar Edilonsson, vei’kamaður. 9. Þórður Á. Þórðarson, trésm.m. 10. Hrafmkell Alexandersson, trésm.m. 11. Einar Ragnarsson, bifvélavirki. 12. Jón Guðmundsson, sjómaður. 13. Ólafur Guðmundsson, skipasmiður. 14. Hermann Guðmundsson, sjómaður. 1. Kristinn B. Gíslason Til sýslunefndar: Aðalmaður: Kristinn B. Gíslason. Varatnaöur: Einar Ragnarsson. 2. Leifur Kr. Jóhannesson Þá er í framboði listi Óháðra á Reyðarfirði og listar, sem kenna sig við Sj'álfstæðisflokk og Alþýðubandailag. 3. Elín SigUrðardóttir 4. Ólafur Ellertsson 5. Jón Höskuldsson 6. Haraldur Gíslason 7. Ilulda Þórðai dóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.