Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.05.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 6. maí T970. Hagnaðurinn af geim- rannsóknum Bandaríkjamenn hafa varið 44 milljörð- um dollara til geimrannsókna - og sæta mikilli gagnrýni fyrir „UNESCO Courler" bregður birtu á hagna'ðinn af geim- ramisóknum. ASalverkfræðingur brezku póstmálastjórnarinnar, Sir William Preece, var eitt sinn inntur eftir því af brezkri þing nefnd, hvaöa álit hann hefði á nýjustu uppfinningu Amerík- ana, taisímanum. Sir William svaraðd: „Ameríkanar þarfnast talsíma, en það gerum við fekki, við höfum nóg af boðberum." Þessi saga er rifjuð upp i marz-hefr: mánaCianrits Menn- ingar- og vísindastofnunar Sam einuðu þjóðanna, „UNESCO Courier“. Hún er dæmi um þær efasemddr sem einatt koma fram, jafnvel hjá sérmenntuð- um mönnum, þegar ný tækni er annars vegar. Það hefur ekki heldur skort neitt á gagnrýni og efasemdir í sambandi við geimrannsóknir nútímans. Bandaríkin hafa varið um 44 mlijörðum dollara til geim- rannsókna — þar af hafa 24 milljarðar farið í Appollo-áætl unina eina, sem tvívegis hefur skilað mönnum tl tonglsins og heim aftur. Hinn heimskunni brezki sagnfræðingur Arnold J. Toynbee talar fyrir munn margra alvarlegra þenkjandi efasemdamanna, sem líta á tunglferðirnar sem táknmynd af djúpinu milld tækni og sið- gæðis, þegar hann segir: „Á vissan hátt má likja tungl- ferðunum við byggingu pýra- mídanna eða hallar Loðvíks XIV í Versölum. Það gengur hneyksii næst að fást við þetta á sama tíma og mannkynið líð- ur skort. Úr þvi við höfum til að bera dugnað til alS ná til tunglsins, erum vdð þá ekki dálítið ankannalegir þegar vdð stönduni andspænis slælegri stjórn okkor á mannlegum kjör- um?“ En hversu mjög sem menn kunna að efast um. að tunglferð ir eigi rétt á sér, þá er það ó- mótmælanleg staðreynd, að geimrannsóknirnar teknar í heild hafa borið mikinn já- kvæðan árangur. A þann árang- ur bregður „UNESCO Courier" nokkurri birtu. Fjarskiptahnettir. Nú þegar er komið net af fjarskiptahnöttom alt umhverf is jörðina. Mikilvægi þedrra fyr ir vanþróuðu löndin verður ljóst, ef við tökum Indland sem dæmá: Hópur sérfræðinga frá UN- ESCO hefur samið skýrslu þar sem reynt er að sýna fram á, að kerfi fjarskiptahnatta sé ekki einungis hagkvæmasta leið in til að fullnægja gífurlegri þörf Indlands fyrir fjarskipta- og menntunarmöguleika fyrir lanið í heild; sanndeikurinn er á, að slíkt kerfi er eina leiðdn til að ná þeim markmið- um sem þjóðin hefur sett sér með tiliti ti‘1 kennslu í skólum og utan þeirra, matvælafram- lei'ðslu, þjóðfélagsþróunar, heil- brigðiseftirlits og takmörkunar barneigna á næstu tiu árum. LÍSTAHATIÐ í REYKJAVÍK FYRIRHUGUÐ MYNDLISTARSÝNING Á MIKLATÚNI Tekið verður á móti myndlistarverkum — að und- anskildum skúlptúr — í anddyri myndlistarhúss- ins á Miklatúni, miðvikudaginn 20. maí frá kl. 2 —9 e.h. Öllum er heimilt að senda myndlistarverk til sýn- ingamefndar. Athygli skal vakin á því að verk, sem ekki berast á tilskildum tíma eða eru eldri en 5 ára, koma ekki til greina. Senda skal minnst 3 verk. Fólag fslenzkra myndlistarmanna ListahátíS I Reykjavik Með hefðbundnu fjarskipta- kerfi getur indverska útvarpið ekki gert sér vonir um að taka í notkun nema sex stórar sijón- varpsstöðvar og 50 minni endur- varpsstöðvar fram tl ársins 1981. Þesisar stöðvar mundu ein ungis ná til 19 prósenta af la-nd inu og 25 prósenta af lands- mönnum. Fjarskiptakerfi með gervi- hnöttum, sem mundi í fyrsta áfanga kosta tæpar 50 milljón- ir dollara, gæti tryggt öllu land inu sjónvarp. Þetta mundi hafa skjót og djúptæk áhrif á hin mifclu landbúnaðar- og þjóðfé- lagsvandamál landsins, auk þess sem það mundi rjúfa einangrun einstaikra byggða og f jölskyldna og vekja hjá þeim samkennd með stærri þjóðiegri og alþjóð- legrj heild. Svipaður verður hagnaður Afríku og Mið-Ameríku eftir að komið hefur verið upp fransk- þýzka fijarskiptahnettinum „Symphony" á árunum 1971— 72. í Brasiliu, þar sem 5 milljón ir barna eiga ekki kost á skóla- göngu, gæti sjónvarpskennsia með fjarskiptahnöttum orðið eina hugsanlega lausnin á hin- um trölauknu menntunarvanda málium landsins á ölum sviðum. Veðurathugur.ahnettir. Gervihnettir eru tilvaldir til veðurathugana. Þeim er komið fyrir langt fyrir utan gufu- hvolfi'ð, meðan jörðin snýst fyr ir neðan þá, og geta þannig fylgzt með hverjum einasta stað á yfirborði jarðar — jafn vel stöðum sem eru ótilkvæm- ir mönnum eða þar sem óhag- kvæmt er að reisa veðurathug- anastöðvar. Tvð' kerfi veðurathu'gana- hnatta, bandaríska Tiroskerfið (TOS) og sovéka Meteor-kerf- ið, eru sameinuð í alheimsnet " undir nafninu „World Weather Watch (WWW), sem lýtor stjórn Alþjóðaveðurfræðistofn- unarinnar (WMO). Upplýsing- ar, sem saínað er af gervihnött um og veðurstofum á jörðu niðri, eru í snatri sendar til þniggja veðurfræðimiðstöðva í Moskvu, Melbourne og Wash- ington, þar sem unnið er úr þeim í tölvum, áður en veður spárnar eru sendar til veðurat hugunarstöðva á einstökum svæðum. Mikilvægi áreiðanlegra veður spádóma langt fram í timann fyrir eimstaMinga og efnahags- líf verður einnig ljóst ef við tökum Indland sem dæmi. Mönn um hefur reikmazt svo til, að áreiðanlegar veðurspár tvær vik ur fram í tímann, sem væru sendar indverskum bændum í sjónvarpi um fjarskiptahnetti, niurdu spara þeim allt að 1,8 miljóndr doi'.ara árlega í minnk Kostnaðurinn við Apollo-áætlunina hefur verlð gífurlegur. uðu tjóni á landbúnaðarfram- leiðslunni. Þar við bætist annar hagnað- ur, eins og t. d. vernd gegn flóðum, betra eftirlit með skóg rækt á samt öruggari flutning- um og samgöngum. Bæði fyrir Indland og önnur vaniþróuð lönd fda veðurathug- anahnettir í sambandi við fjar skiptahnetti í sér möguleikann á því að vinna bug á hungrinu á næsta 'áratug -og bæta tl muna viðurværi íbúanma með betri stjórn á landbúnaðarfram leiðslu og matvæladredfimgu. Landvinningar í læknisfræði. Nú þegar hafa verið unnin mörg ný lönd í læknisfræðimni vegna geimrannsókna og á það einkum við hið nýja svið, sem nefna mætti geimlíffiræði. Mörg sjúkraihús eru nú farin að nota sjálfvirk kerfi, sem fyrst voru notuð tii að fylgjast með hjartslætti, blóðþrýstingi og öðrum líkamsstörfum geim- fara á ferð útd í geimnum. Ennfremur er farið að nota ýmiss konar tæki, sem upphaf- lega voru ætluð tl þjálfunar geimfara, tdl að þjálfa fatlað fólk, t. d. NASA-tæki sem búið var tii í því skyni að venja geim farana við þau vandamál, sem koma upp í sambandi við að hreyfa sig á yfirborði tumglsins, þar sem líkamsþyngdin er ekki nema einn sjötti hluti af þvi sem hún er á jörðinni. Sér- stakt kerfi gorma eða sívafn- M«rz — hvenar stiga menn fæti sínum á þá plánetu? inga gerir mönum kleift að hoppa eða s+ökkva við aðstæð- ur svipaðar þeim eru á tungl- inu. Þetta tæki er nú notað til að endurhæfa fólk, sem á erf- itt með að læra að ganga við hækjur eða jafnvel sitja upprétt í ruggustól. Laser-tæknin, sem upphaflega var þróuð tií notkunar við geimranns Sknir, er nú að ryðja sér tl rúms í skurðlækningum, bæði við „hníHausa uppskurði“ og sem hjálparmeðal við sjúk- dómsgreiningar. Laser-skurð- lækningar búa yfir tveimur höf uðkostom, sem mæla með því að þær verði sem allra fyrst þróaðar í miklum mæli. Þæreru sársaukalausar og í mörgum til vikum nálega lausar við biæð- íngar. Yfirleitt.er við því búizt, a@ geimiíffræðin murni hafa mik- I áhrif á vamarlæfcningar og sjúkdómsgreiningar, þar sem hún fæst einbaniLega við að rannsaka helbrigt fólk á bezta aidri. Þetta hefur það í för með sér, að hún aflar afanmikl- vægra upplýsinga um, hvaða Hk amlegum og andlegum viðbrögð um og afrekum má búast við undir tilteknum kringumstæð- um. Ör efnahagsvöxtur í Vestor- Evrópu. Þrátt fyrir varbárar ábend- ingar fyrir einu ári hefur koui- ið I ijós, að árið 1989 varð eitt hagsælasta ár vestur-evrópskr- ar efnahagsþróunar. Samanlögð brúttó-þjóðarframleiðsla iðnað arlandanna í Vestur-Evrópu jókst um 6 prósent (árið 1968 uam aukningin 5 prósentum). Þetta kemur fram í Economic Survey of Europe, sem Efna- hagsnefnd Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE) biirti í marz. Fimm Evrópulönd áttu ekki hiut í þessari miMu aukningu. í írlandi og á ítalíu drógu víð- tæk verkföll úr framleiðsluaukn ingunni. í Bretlandi var inn- iendri eftirspurn haldið niðrj með sérstöbum aðgerðum vegna erfiðleika í sainbandi við greiðslujöfnuð við útlönd. í Hollandi og Noregi stóð léleg haustuppskera þróuninni fyrir þrifum. Norðmenn átto líka í erfiðleikum með íiskveiðar og sjávarútveg. í Sestum vestur-evrópskum löndum nam aukningin 4—6 prósentum. í Austorríki, Belgíu, Danmörku og Finnlandi nam hún þó 6—8 prósentum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.